Stuðningurinn verði til staðar fyrir íbúa Samúel Karl Ólason skrifar 22. desember 2020 12:18 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, á Seyðisfirði. Vísir/Vilhelm „Þetta er auðvitað átakanlegt. Að sá þessar rosalegu hamfarir sem hér hafa orðið,“ segir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Hún er nú stödd á Seyðisfirði með ráðherrum ríkisstjórnar sinnar, þar sem þau hafa verið að virða ástandið fyrir sér eftir miklar aurskriður í bænum. Hún segir þetta einstakar hamfarir og það sé gríðarlegt að lenda í þessu. Það hafi líka verið gott að hitta heimamenn og sjá að mikill hugur sé í þeim. „Nú munum við fara í það. Fara í hreinsunarstarf, endurbyggingu og komast yfir þetta,“ segir Katrín. Hún segist hafa orðið fyrir miklu áfalli á föstudaginn, eins og öll þjóðin, þegar fregnir bárust af þeim gífurlega miklu skriðuföllum sem urðu þá. Öll þjóðin með hugan á Seyðisfirði. „Það er alltaf einhvern veginn meira sláandi að sjá hlutina svona með eigin augum.“ Varðandi viðbrögð stjórnvalda sagði Katrín ákveðið ferli fara í gang. Í fyrsta lagi varðandi það tjón sem hafi orðið og svo þurfi að huga að vörnum í fjallinu. Farið verði yfir það og sé til skoðunar að flýta þeim áætlunum sem séu fyrir. Einnig þurfi að huga að menningarminjum sem hafi orðið fyrir óbætanlegu tjóni. Sömuleiðis verði farið yfir það. „Það er fyrir utan stuðninginn sem þarf að vera til staðar fyrir íbúa Seyðisfjarðar,“ sagði Katrín. „Það verður til staðar.“ Aurskriður á Seyðisfirði Múlaþing Loftslagsmál Veður Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Svakalegt að sjá eyðilegginguna á Seyðisfirði Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um eyðilegginguna á Seyðisfirði. 22. desember 2020 12:14 „Mjög dapurlegt í sjálfu sér að sjá tóman bæinn“ Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir það vera sláandi að sjá ummerkin á Seyðisfirði eftir aurskriðurnar þar. Hann er nú staddur á Seyðisfirði ásamt nokkrum ráðherrum til viðbótar til að kynna sér aðstæður. 22. desember 2020 12:11 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Fleiri fréttir Þyrfti að tvöfalda hlutfall smærri íbúða til að anna eftirspurn Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Sjá meira
Hún segir þetta einstakar hamfarir og það sé gríðarlegt að lenda í þessu. Það hafi líka verið gott að hitta heimamenn og sjá að mikill hugur sé í þeim. „Nú munum við fara í það. Fara í hreinsunarstarf, endurbyggingu og komast yfir þetta,“ segir Katrín. Hún segist hafa orðið fyrir miklu áfalli á föstudaginn, eins og öll þjóðin, þegar fregnir bárust af þeim gífurlega miklu skriðuföllum sem urðu þá. Öll þjóðin með hugan á Seyðisfirði. „Það er alltaf einhvern veginn meira sláandi að sjá hlutina svona með eigin augum.“ Varðandi viðbrögð stjórnvalda sagði Katrín ákveðið ferli fara í gang. Í fyrsta lagi varðandi það tjón sem hafi orðið og svo þurfi að huga að vörnum í fjallinu. Farið verði yfir það og sé til skoðunar að flýta þeim áætlunum sem séu fyrir. Einnig þurfi að huga að menningarminjum sem hafi orðið fyrir óbætanlegu tjóni. Sömuleiðis verði farið yfir það. „Það er fyrir utan stuðninginn sem þarf að vera til staðar fyrir íbúa Seyðisfjarðar,“ sagði Katrín. „Það verður til staðar.“
Aurskriður á Seyðisfirði Múlaþing Loftslagsmál Veður Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Svakalegt að sjá eyðilegginguna á Seyðisfirði Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um eyðilegginguna á Seyðisfirði. 22. desember 2020 12:14 „Mjög dapurlegt í sjálfu sér að sjá tóman bæinn“ Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir það vera sláandi að sjá ummerkin á Seyðisfirði eftir aurskriðurnar þar. Hann er nú staddur á Seyðisfirði ásamt nokkrum ráðherrum til viðbótar til að kynna sér aðstæður. 22. desember 2020 12:11 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Fleiri fréttir Þyrfti að tvöfalda hlutfall smærri íbúða til að anna eftirspurn Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Sjá meira
Svakalegt að sjá eyðilegginguna á Seyðisfirði Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um eyðilegginguna á Seyðisfirði. 22. desember 2020 12:14
„Mjög dapurlegt í sjálfu sér að sjá tóman bæinn“ Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir það vera sláandi að sjá ummerkin á Seyðisfirði eftir aurskriðurnar þar. Hann er nú staddur á Seyðisfirði ásamt nokkrum ráðherrum til viðbótar til að kynna sér aðstæður. 22. desember 2020 12:11