Styrkja samanfallið Breiðablik svo hægt sé að sækja eignir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. desember 2020 12:09 Skemmdirnar á húsinu eru afar miklar. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitarmenn vinna nú að því hörðum höndum að styrkja Breiðablik, einbýlishús við Austurveg á Seyðisfirði, sem fór illa í aurskriðu aðfaranótt föstudags. Til stendur að styrkja það með nægilegum hætti svo hægt verði að fara inn í húsið og bjarga því sem bjarga verður. Breiðablik er húsið sem færðist um fimmtíu metra og snerist aðfaranótt föstudags. Fyrsta húsið sem færðist úr stað áður en stóra skriðan féll síðdegis á föstudag. Cordoula Fchrand, eigandi hússins, festi kaup á húsinu eftir að hafa kynnst manni hér á landi eftir að hún kom fyrst árið 1990. Í kjölfarið gerðu þau húsið upp, en hún sjálf er húsasmíðameistari. Hér er björgunarsveitarmaður frá Gerpi á Neskaupsstað í stiganum að mæla og nýtur aðstoðar félaga sinna úr öðrum sveitum.Vísir/Vilhelm Hún hefur verið búsett í Þýskalandi undanfarin ár en kom til landsins á fimmtudag eftir að hafa fengið fregnir af því að það hefði lekið inn í kjallarann hennar í vikunni. Breiðablik er staðsett við einu bensínstöðina á Seyðisfirði sem ekki eru mikil not af þessa stundina.Vísir/Vilhelm Í húsinu voru að sögn Cordoulu listmunir eftir föður hennar og aðrir hlutir sem hún hefur safnað í gegnum tíðina, til að mynda eldri húsgögn. Hún sagði um mikið áfall að ræða. Þessi björgunarsveitarmaður virðist kunna vel til verka. Hópurinn telur um tíu sem kemur að þessu verkefni til að hjálpa eiganda hússins að nálgast eigur sínar.Vísir/Vilhelm „Ég er ekki rík, ég byggði þetta með eigin höndum. Það var aldrei neinn peningur í þessu. Ég þarf að sjá hvað er eftir, kannski getum við bjargað grunninum og byggt eitthvað nýtt á honum.“ Björgunarsveitarfólk víða að af Austurlandi vinnur saman að styrkingu hússins. Rætt var við Cordoula á Seyðisfirði á föstudaginn. Aurskriður á Seyðisfirði Múlaþing Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Sjá meira
Breiðablik er húsið sem færðist um fimmtíu metra og snerist aðfaranótt föstudags. Fyrsta húsið sem færðist úr stað áður en stóra skriðan féll síðdegis á föstudag. Cordoula Fchrand, eigandi hússins, festi kaup á húsinu eftir að hafa kynnst manni hér á landi eftir að hún kom fyrst árið 1990. Í kjölfarið gerðu þau húsið upp, en hún sjálf er húsasmíðameistari. Hér er björgunarsveitarmaður frá Gerpi á Neskaupsstað í stiganum að mæla og nýtur aðstoðar félaga sinna úr öðrum sveitum.Vísir/Vilhelm Hún hefur verið búsett í Þýskalandi undanfarin ár en kom til landsins á fimmtudag eftir að hafa fengið fregnir af því að það hefði lekið inn í kjallarann hennar í vikunni. Breiðablik er staðsett við einu bensínstöðina á Seyðisfirði sem ekki eru mikil not af þessa stundina.Vísir/Vilhelm Í húsinu voru að sögn Cordoulu listmunir eftir föður hennar og aðrir hlutir sem hún hefur safnað í gegnum tíðina, til að mynda eldri húsgögn. Hún sagði um mikið áfall að ræða. Þessi björgunarsveitarmaður virðist kunna vel til verka. Hópurinn telur um tíu sem kemur að þessu verkefni til að hjálpa eiganda hússins að nálgast eigur sínar.Vísir/Vilhelm „Ég er ekki rík, ég byggði þetta með eigin höndum. Það var aldrei neinn peningur í þessu. Ég þarf að sjá hvað er eftir, kannski getum við bjargað grunninum og byggt eitthvað nýtt á honum.“ Björgunarsveitarfólk víða að af Austurlandi vinnur saman að styrkingu hússins. Rætt var við Cordoula á Seyðisfirði á föstudaginn.
Aurskriður á Seyðisfirði Múlaþing Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Sjá meira