Mótmæla því að Messi hafi bætt met Pele Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2020 11:31 Lionel Messi er sá sem hefur skorað flest mörk fyrir eitt félag en Santos heldur því fram að Pele eigi enn metið. Getty/David S. Bustamante Lionel Messi er langt frá því að bæta markamet Pele fyrir eitt félag af marka má tölurnar hjá brasilíska félaginu Santos. Fjölmiðlar heimsins hafa fjallað um nýjasta met Lionel Messi að undanförnu, bæði þegar Argentínumaðurinn jafnaði og bætti met Brasilíumannsins Pele yfir flest mörk fyrir eitt félag. Samkvæmt opinberum tölum þá skoraði Pele 643 mörk fyrir brasilíska félagið Santos en Messi hefur jafnað og bætt það met í tveimur síðustu leikjum Barcelona. Forráðamenn Santos hafa nú stigið fram og mótmælt því að Messi sé búinn að bæta met Pele. Félagið setti inn yfirlýsingu á samfélagsmiðla sína. Santos DISPUTE claim that Lionel Messi has broken Pele's one-club goal tally https://t.co/74lNEzLA2f— MailOnline Sport (@MailSport) December 27, 2020 Samkvæmt þeirra tölum þá þarf Messi að skora 447 mörk í viðbót til að bæta met Pele. Þessi mörk hafi Pele skoraði í opinberum leikjum þegar fylgt var öllum reglum íþróttarinnar. Pele skoraði 1091 mark á átján árum sínum hjá Santos ef marka tölur brasilíska félagsins. Mörkin sem vantar hjá Pele eru mörk úr vináttuleikjum og vináttumótum. Mörk á móti liðum eins og River Plate, Boca Juniors, Real Madrid, Juventus, Lazio, Napoli, Benfica og Anderlecht eru því ekki talin með. Pele skoraði mörkin sín fyrir Santos á árunum 1956 til 1974 en Messi er að spila sitt sautjánda tímabil með Barcelona liðinu og lék sinn fyrsta leik árið 2004. Nos últimos dias muito se comentou na imprensa e nas redes sociais sobre a quantidade de gols marcados por Pelé com a camisa do Santos Futebol Clube. Segue a thread pic.twitter.com/pvUMOT3GPs— Santos Futebol Clube (@SantosFC) December 26, 2020 Spænski boltinn Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Sjá meira
Fjölmiðlar heimsins hafa fjallað um nýjasta met Lionel Messi að undanförnu, bæði þegar Argentínumaðurinn jafnaði og bætti met Brasilíumannsins Pele yfir flest mörk fyrir eitt félag. Samkvæmt opinberum tölum þá skoraði Pele 643 mörk fyrir brasilíska félagið Santos en Messi hefur jafnað og bætt það met í tveimur síðustu leikjum Barcelona. Forráðamenn Santos hafa nú stigið fram og mótmælt því að Messi sé búinn að bæta met Pele. Félagið setti inn yfirlýsingu á samfélagsmiðla sína. Santos DISPUTE claim that Lionel Messi has broken Pele's one-club goal tally https://t.co/74lNEzLA2f— MailOnline Sport (@MailSport) December 27, 2020 Samkvæmt þeirra tölum þá þarf Messi að skora 447 mörk í viðbót til að bæta met Pele. Þessi mörk hafi Pele skoraði í opinberum leikjum þegar fylgt var öllum reglum íþróttarinnar. Pele skoraði 1091 mark á átján árum sínum hjá Santos ef marka tölur brasilíska félagsins. Mörkin sem vantar hjá Pele eru mörk úr vináttuleikjum og vináttumótum. Mörk á móti liðum eins og River Plate, Boca Juniors, Real Madrid, Juventus, Lazio, Napoli, Benfica og Anderlecht eru því ekki talin með. Pele skoraði mörkin sín fyrir Santos á árunum 1956 til 1974 en Messi er að spila sitt sautjánda tímabil með Barcelona liðinu og lék sinn fyrsta leik árið 2004. Nos últimos dias muito se comentou na imprensa e nas redes sociais sobre a quantidade de gols marcados por Pelé com a camisa do Santos Futebol Clube. Segue a thread pic.twitter.com/pvUMOT3GPs— Santos Futebol Clube (@SantosFC) December 26, 2020
Spænski boltinn Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Sjá meira