„Ástin sigrar,“ segja Meghan og Harry í fyrsta hlaðvarpsþættinum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. desember 2020 20:01 Árið hefur verið viðburðaríkt hjá Meghan og Harry en það er þó ekki til umræðu í nýja hlaðvarpsþættinum. Alexi Lubomirski „Sama hvað lífið gefur þér, treystið okkur þegar við segjum: Ástin sigrar.“ Þetta segir Meghan Markle í fyrsta hlaðvarpsþætti hennar og Harry Bretaprins sem datt inn á Spotify fyrir stundu. Hlaðvarpið heitir Archewell Audio en í þessum fyrsta þætti gerir parið árið upp ásamt röð þekktra gesta. Það fer annars lítið fyrir persónulegum frásögnum Meghan og Harry, sem áttu viðburðaríkt ár. Þau hófu það með því að tilkynna að þau hygðust draga sig í hlé frá konungsfjölskyldunni og í kjölfarið fluttust þau búferlum til Bandaríkjanna. Þess í stað hafa þau fengið vini og kunningja til að deila sinni reynslu af 2020. Einn þeirra er tónlistarmaðurinn Elton John, sem segir um að ræða eitt versta ár sem hann hefur upplifað en vonar að mannskepnan verði reynslunni ríkari. Þá tala Hollywood-mógúllinn Tyler Perry og matreiðslumaðurinn Jose Andres um að fæða fátæka. Meðal annarra, sem héldu „dagbók“ í stað þess að ræða við hertogahjónin, voru gúrúið Deepak Chopra, bandaríski stjórnmálamaðurinn Stacey Abrams og ljóðskáldið George. Að sögn Meghan áttu frásagnir einstaklinganna allar sameiginlegt að fjalla um mikilvægi þess að tengja við aðra. „Myrkur hrekur ekki burt myrkur; aðeins ljósið getur gert það,“ segir hún. Hlaðvarpsþátturinn endar á áramótakveðju frá syni parsins, Archie. Archewell Audio á Spotify. Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Þetta segir Meghan Markle í fyrsta hlaðvarpsþætti hennar og Harry Bretaprins sem datt inn á Spotify fyrir stundu. Hlaðvarpið heitir Archewell Audio en í þessum fyrsta þætti gerir parið árið upp ásamt röð þekktra gesta. Það fer annars lítið fyrir persónulegum frásögnum Meghan og Harry, sem áttu viðburðaríkt ár. Þau hófu það með því að tilkynna að þau hygðust draga sig í hlé frá konungsfjölskyldunni og í kjölfarið fluttust þau búferlum til Bandaríkjanna. Þess í stað hafa þau fengið vini og kunningja til að deila sinni reynslu af 2020. Einn þeirra er tónlistarmaðurinn Elton John, sem segir um að ræða eitt versta ár sem hann hefur upplifað en vonar að mannskepnan verði reynslunni ríkari. Þá tala Hollywood-mógúllinn Tyler Perry og matreiðslumaðurinn Jose Andres um að fæða fátæka. Meðal annarra, sem héldu „dagbók“ í stað þess að ræða við hertogahjónin, voru gúrúið Deepak Chopra, bandaríski stjórnmálamaðurinn Stacey Abrams og ljóðskáldið George. Að sögn Meghan áttu frásagnir einstaklinganna allar sameiginlegt að fjalla um mikilvægi þess að tengja við aðra. „Myrkur hrekur ekki burt myrkur; aðeins ljósið getur gert það,“ segir hún. Hlaðvarpsþátturinn endar á áramótakveðju frá syni parsins, Archie. Archewell Audio á Spotify.
Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira