Miklar aurskriður skullu á íbúðahús í norska bænum Ask Atli Ísleifsson skrifar 30. desember 2020 07:08 Frá bænum Ask í Gjerdum. Íbúar bæjarins eru um fimm þúsund. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Wikipedia Commons/Tommy Gildseth Margir eru sagðir hafa slasast eftir að aurskriður skullu á fjölda húsa í bænum norska bænum Ask í nótt. Um tvö hundruð manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín vegna skriðuhættu. Enn er nokkuð óljóst um atburði næturinnar en á vef norska ríkisútvarpsins segir að ljóst sé að margir hafi slasast, enda hafi skriðan eyðilagt nokkur hús. Lögregla var kölluð út um klukkan fjögur að staðartíma í nótt. Neyðarstigi hefur verið lýst yfir á svæðinu og allt tiltækt björgunarlið kallað til. Kjetil Ringseth stýrir aðgerðum lögreglu segir að skriðan hafi hrifsað með sér nokkur heimili bæjarbúa þó að óljóst sé um fjölda þeirra að svo stöddu. Det har gått et større skred like ved sentrum av Ask i Gjerdrum. Minst et hus er tatt av skredet og flere skal være skadet.Posted by NRK Nyheter on Tuesday, 29 December 2020 Talsmaður Háskólasjúkrahússins í Osló segir að margir eiga að hafa slasast í hamförunum, en fyrsti sjúklingurinn var kominn á sjúkrahúsið um klukkan 6:30 að staðartíma. Sjúkrahúsið hefur verið sett á „rautt viðbúnaðarstig“. VG segir frá því að fimm manns hið minnsta hafi verið sendir á sjúkrahús enn sem komið er. Ask er að finna um þrjátíu kílómetrum norðaustur af höfuðborginni Osló og eru íbúar um fimm þúsund talsins. Viðbúnaður er mikill á staðnum, en ekki hefur verið hægt að halda inn á hluta skriðusvæðisins vegna hættu á frekari skriðum. Noregur Náttúruhamfarir Leirskriður í Ask Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Sjá meira
Enn er nokkuð óljóst um atburði næturinnar en á vef norska ríkisútvarpsins segir að ljóst sé að margir hafi slasast, enda hafi skriðan eyðilagt nokkur hús. Lögregla var kölluð út um klukkan fjögur að staðartíma í nótt. Neyðarstigi hefur verið lýst yfir á svæðinu og allt tiltækt björgunarlið kallað til. Kjetil Ringseth stýrir aðgerðum lögreglu segir að skriðan hafi hrifsað með sér nokkur heimili bæjarbúa þó að óljóst sé um fjölda þeirra að svo stöddu. Det har gått et større skred like ved sentrum av Ask i Gjerdrum. Minst et hus er tatt av skredet og flere skal være skadet.Posted by NRK Nyheter on Tuesday, 29 December 2020 Talsmaður Háskólasjúkrahússins í Osló segir að margir eiga að hafa slasast í hamförunum, en fyrsti sjúklingurinn var kominn á sjúkrahúsið um klukkan 6:30 að staðartíma. Sjúkrahúsið hefur verið sett á „rautt viðbúnaðarstig“. VG segir frá því að fimm manns hið minnsta hafi verið sendir á sjúkrahús enn sem komið er. Ask er að finna um þrjátíu kílómetrum norðaustur af höfuðborginni Osló og eru íbúar um fimm þúsund talsins. Viðbúnaður er mikill á staðnum, en ekki hefur verið hægt að halda inn á hluta skriðusvæðisins vegna hættu á frekari skriðum.
Noregur Náttúruhamfarir Leirskriður í Ask Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Sjá meira