Segir titilbaráttuna „mjög flókna“ eftir jafntefli gærdagsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. desember 2020 17:01 Ronald Koeman viðurkenndi að Barcelona ætti ekki mikla möguleika á spænska meistaratitlinum eftir 1-1 jafntefli gegn Eibar í gærkvöldi. EPA-EFE/SERGEY DOLZHENKO Ronald Koeman, þjálfari Barcelona, segir titilbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu „mjög flókna“ eftir 1-1 jafntefli sinna manna gegn Eibar í gærkvöldi. Börsungar eru nú sjö stigum á eftir toppliðum Atlético og Real Madrid. Koeman vissi að tímabilið yrði strembið en það er ef til vill að reynast töluvert erfiðara, eða flóknara, en hann óraði fyrir. „Ef ég er raunsær þá er titillinn „flókinn.“ Ekkert er ómögulegt en það er langt í toppliðin. Atlético virka á mig sem mjög gott og sterkt lið. Fá ekki á sig mikið af mörkum,“ sagði Hollendingurinn eftir leik. „Við áttum skili að vinna. Við gerðum það sem við þurftum að gera. Þeir áttu aðeins eitt skot á markið. Við sköpuðum færi, klikkuðum á vítaspyrnu og gerðum mistök í vörninni,“ bætti Koeman við. Difficult for Barca to win league, admits Koeman after Eibar draw https://t.co/0ax2UhBec7 pic.twitter.com/i3GNGtTMBp— Reuters UK (@ReutersUK) December 29, 2020 Lionel Messi var ekki með í gær vegna ökklameiðsla. Samningur hans rennur út næsta sumar sem þýðir að hann getur rætt við önnur félög strax í janúar. „Ég vill ekki segja að okkur hafi skort reynslu. Við spiluðum fimm eða sex ungum leikmönnum í dag, við höfðum einnig reynslumikla leikmenn en einnig töluvert af meiðslum.“ „Við vorum án Leo sem skiptir sköpum. Okkur líður samt eins og við hefðum átt að vinna. Við sköpuðum mörg færi, klikkuðum á víti og gáfum mark. Einstaklingsmistök kostuðu okkur stig,“ sagði Koeman að lokum á blaðamannafundi eftir leik. Næsti leikur Barcelona er á útivelli gegn Huesca þann 3. janúar næstkomandi. Er leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona náði bara einu stigi gegn Eibar á heimavelli Barcelona náði einungis í eitt stig á heimavelli gegn Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en lokatölurnar urðu 1-1. 29. desember 2020 20:06 Coutinho meiddist gegn Eibar og gæti verið frá í dágóða stund Brasiíski miðjumaðurinn Philippe Coutinho haltraði meiddur af velli undir leiks er Barcelona gerði 1-1 jafntefli við Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Nú hefur komið í ljós að hann gæti hafa skaddað liðbönd í hné. 30. desember 2020 15:00 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu Sjá meira
Koeman vissi að tímabilið yrði strembið en það er ef til vill að reynast töluvert erfiðara, eða flóknara, en hann óraði fyrir. „Ef ég er raunsær þá er titillinn „flókinn.“ Ekkert er ómögulegt en það er langt í toppliðin. Atlético virka á mig sem mjög gott og sterkt lið. Fá ekki á sig mikið af mörkum,“ sagði Hollendingurinn eftir leik. „Við áttum skili að vinna. Við gerðum það sem við þurftum að gera. Þeir áttu aðeins eitt skot á markið. Við sköpuðum færi, klikkuðum á vítaspyrnu og gerðum mistök í vörninni,“ bætti Koeman við. Difficult for Barca to win league, admits Koeman after Eibar draw https://t.co/0ax2UhBec7 pic.twitter.com/i3GNGtTMBp— Reuters UK (@ReutersUK) December 29, 2020 Lionel Messi var ekki með í gær vegna ökklameiðsla. Samningur hans rennur út næsta sumar sem þýðir að hann getur rætt við önnur félög strax í janúar. „Ég vill ekki segja að okkur hafi skort reynslu. Við spiluðum fimm eða sex ungum leikmönnum í dag, við höfðum einnig reynslumikla leikmenn en einnig töluvert af meiðslum.“ „Við vorum án Leo sem skiptir sköpum. Okkur líður samt eins og við hefðum átt að vinna. Við sköpuðum mörg færi, klikkuðum á víti og gáfum mark. Einstaklingsmistök kostuðu okkur stig,“ sagði Koeman að lokum á blaðamannafundi eftir leik. Næsti leikur Barcelona er á útivelli gegn Huesca þann 3. janúar næstkomandi. Er leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona náði bara einu stigi gegn Eibar á heimavelli Barcelona náði einungis í eitt stig á heimavelli gegn Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en lokatölurnar urðu 1-1. 29. desember 2020 20:06 Coutinho meiddist gegn Eibar og gæti verið frá í dágóða stund Brasiíski miðjumaðurinn Philippe Coutinho haltraði meiddur af velli undir leiks er Barcelona gerði 1-1 jafntefli við Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Nú hefur komið í ljós að hann gæti hafa skaddað liðbönd í hné. 30. desember 2020 15:00 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu Sjá meira
Barcelona náði bara einu stigi gegn Eibar á heimavelli Barcelona náði einungis í eitt stig á heimavelli gegn Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en lokatölurnar urðu 1-1. 29. desember 2020 20:06
Coutinho meiddist gegn Eibar og gæti verið frá í dágóða stund Brasiíski miðjumaðurinn Philippe Coutinho haltraði meiddur af velli undir leiks er Barcelona gerði 1-1 jafntefli við Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Nú hefur komið í ljós að hann gæti hafa skaddað liðbönd í hné. 30. desember 2020 15:00