Meiðsli Coutinho gætu haft áhrif á Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 31. desember 2020 08:00 Coutinho liggur óvígur eftir í fyrrakvöld. Urbanandsport/NurPhoto Philippe Coutinho, miðjumaður Barcelona, meiddist illa í leik liðsins gegn Eibar í fyrrakvöld en Börsungar töpuðu mikilvægum stigum er leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Coutinho kom inn af bekknum í síðari hálfleik en þurfti að fra af velli í uppbótartíma eftir meiðslin. Hann meiddist á hné og nú er ljóst að hann verður frá í einhvern tíma. Börsungar gáfu frá sér tilkynningu í gær þar sem kom fram að hann muni gangast undir skoðun á næstu dögum en ekki er vitað hversu lengi hann verður frá. Þetta mun ekki bara hafa áhrif á Barcelona því þau gætu einnig haft áhrif á ensku meistarana í Liverpool þar sem Brasilíumaðurinn lék til ársins 2018 er hann var keyptur fyrir 130 milljónir punda. Barcelona dealt blow with Coutinho to undergo surgery..and it could affect Liverpool too https://t.co/zj8Ezk18zv— MailOnline Sport (@MailSport) December 30, 2020 Þegar Coutinho hefur spilað hundrað leiki fyrir Barcelona, þurfa þeir að borga Liveprool átján milljónir evra, en líkur voru á að Coutinho myndi fara í hundrað leikina á þessu ári. Hann er nú búinn að leika 90 leiki frá því að hann kom til félagsins en talið er að hann yfirgefi félagið næsta sumar. Svo spurningin er hvort að meiðslin geri það að verkum að leikirnir verði ekki hundrað. Hann hefur ekki verið fastamaður hjá Barcelona á leiktíðinni en hefur verið að fá tækifæri að undanförnu hjá Ronald Koeman eftir að hafa verið á láni hjá Bayern Munchen á síðustu leiktíð. Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Segir titilbaráttuna „mjög flókna“ eftir jafntefli gærdagsins Ronald Koeman, þjálfari Barcelona, segir titilbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu „mjög flókna“ eftir 1-1 jafntefli sinna manna gegn Eibar í gærkvöldi. Börsungar eru nú sjö stigum á eftir toppliðum Atlético og Real Madrid. 30. desember 2020 17:01 Coutinho meiddist gegn Eibar og gæti verið frá í dágóða stund Brasiíski miðjumaðurinn Philippe Coutinho haltraði meiddur af velli undir leiks er Barcelona gerði 1-1 jafntefli við Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Nú hefur komið í ljós að hann gæti hafa skaddað liðbönd í hné. 30. desember 2020 15:00 Börsungar nálgast toppliðin Barcelona vann 3-0 útisigur á Real Valladolid í kvöld. Með sigrinum er liðið komið upp í 5. sæti deildarinnar, aðeins fimm stigum á eftir Real Madrid sem situr í 2. sæti. 22. desember 2020 23:00 Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Fleiri fréttir Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira
Coutinho kom inn af bekknum í síðari hálfleik en þurfti að fra af velli í uppbótartíma eftir meiðslin. Hann meiddist á hné og nú er ljóst að hann verður frá í einhvern tíma. Börsungar gáfu frá sér tilkynningu í gær þar sem kom fram að hann muni gangast undir skoðun á næstu dögum en ekki er vitað hversu lengi hann verður frá. Þetta mun ekki bara hafa áhrif á Barcelona því þau gætu einnig haft áhrif á ensku meistarana í Liverpool þar sem Brasilíumaðurinn lék til ársins 2018 er hann var keyptur fyrir 130 milljónir punda. Barcelona dealt blow with Coutinho to undergo surgery..and it could affect Liverpool too https://t.co/zj8Ezk18zv— MailOnline Sport (@MailSport) December 30, 2020 Þegar Coutinho hefur spilað hundrað leiki fyrir Barcelona, þurfa þeir að borga Liveprool átján milljónir evra, en líkur voru á að Coutinho myndi fara í hundrað leikina á þessu ári. Hann er nú búinn að leika 90 leiki frá því að hann kom til félagsins en talið er að hann yfirgefi félagið næsta sumar. Svo spurningin er hvort að meiðslin geri það að verkum að leikirnir verði ekki hundrað. Hann hefur ekki verið fastamaður hjá Barcelona á leiktíðinni en hefur verið að fá tækifæri að undanförnu hjá Ronald Koeman eftir að hafa verið á láni hjá Bayern Munchen á síðustu leiktíð.
Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Segir titilbaráttuna „mjög flókna“ eftir jafntefli gærdagsins Ronald Koeman, þjálfari Barcelona, segir titilbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu „mjög flókna“ eftir 1-1 jafntefli sinna manna gegn Eibar í gærkvöldi. Börsungar eru nú sjö stigum á eftir toppliðum Atlético og Real Madrid. 30. desember 2020 17:01 Coutinho meiddist gegn Eibar og gæti verið frá í dágóða stund Brasiíski miðjumaðurinn Philippe Coutinho haltraði meiddur af velli undir leiks er Barcelona gerði 1-1 jafntefli við Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Nú hefur komið í ljós að hann gæti hafa skaddað liðbönd í hné. 30. desember 2020 15:00 Börsungar nálgast toppliðin Barcelona vann 3-0 útisigur á Real Valladolid í kvöld. Með sigrinum er liðið komið upp í 5. sæti deildarinnar, aðeins fimm stigum á eftir Real Madrid sem situr í 2. sæti. 22. desember 2020 23:00 Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Fleiri fréttir Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira
Segir titilbaráttuna „mjög flókna“ eftir jafntefli gærdagsins Ronald Koeman, þjálfari Barcelona, segir titilbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu „mjög flókna“ eftir 1-1 jafntefli sinna manna gegn Eibar í gærkvöldi. Börsungar eru nú sjö stigum á eftir toppliðum Atlético og Real Madrid. 30. desember 2020 17:01
Coutinho meiddist gegn Eibar og gæti verið frá í dágóða stund Brasiíski miðjumaðurinn Philippe Coutinho haltraði meiddur af velli undir leiks er Barcelona gerði 1-1 jafntefli við Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Nú hefur komið í ljós að hann gæti hafa skaddað liðbönd í hné. 30. desember 2020 15:00
Börsungar nálgast toppliðin Barcelona vann 3-0 útisigur á Real Valladolid í kvöld. Með sigrinum er liðið komið upp í 5. sæti deildarinnar, aðeins fimm stigum á eftir Real Madrid sem situr í 2. sæti. 22. desember 2020 23:00