Guðbjörg á förum frá Djurgården Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. desember 2020 20:00 Guðbjörg Gunnarsdóttir er á förum frá Djurgården ef marka má færslu hennar á samfélagsmiðlum. Djurgården Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir er á förum frá sænska úrvalsdeildarfélaginu Djurgården. Guðbjörg tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum sínum í dag. „Allt tekur enda. Eftir níu tímabil og 169 leiki hef ég örugglega leikið minn síðasta leik fyrir Djurgården. Ég er mjög stolt af öllu sem ég hef áorkað fyrir félagið og vona innilega að ég hafi byggt upp eitthvað fyrir komandi kynslóðir. Ég hef hitt svo marga frábæra leikmenn, þjálfara og starfsmenn í gegnum tíma minn hjá félaginu ásamt því að hafa eignast vini fyrir líftíð,“ segir Guðbjörg á Twitter-síðu sinni. „Ég óska liðinu alls hins besta á komandi tímabilum og að liðið fái þá leiðtoga og innviði sem félagið á skilið. Ég mun alltaf hafa vera stolt að hafa verið númer eitt í 169 leikjum og nú geta stuðningsmennirnir fengið treyju númer eitt að nýju. Ég og fjölskylda mín munum alltaf styðja Djurgården.“ Thanks for everything @DIF_Fotboll pic.twitter.com/ItIW63qJXt— Guðbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) December 31, 2020 Hin 35 ára gamla Guðbjörg á alls 64 landsleiki að baki en hefur ekki leikið með liðinu í dágóða stund þar sem hún eignaðist tvíbura á þessu ári. Hver leiðin liggur núna er óvíst en hún hefur leikið með Lilleström og Avaldsnes í Noregi, Potsdam í Þýskalandi ásamt FH og Val hér á landi. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Sjá meira
„Allt tekur enda. Eftir níu tímabil og 169 leiki hef ég örugglega leikið minn síðasta leik fyrir Djurgården. Ég er mjög stolt af öllu sem ég hef áorkað fyrir félagið og vona innilega að ég hafi byggt upp eitthvað fyrir komandi kynslóðir. Ég hef hitt svo marga frábæra leikmenn, þjálfara og starfsmenn í gegnum tíma minn hjá félaginu ásamt því að hafa eignast vini fyrir líftíð,“ segir Guðbjörg á Twitter-síðu sinni. „Ég óska liðinu alls hins besta á komandi tímabilum og að liðið fái þá leiðtoga og innviði sem félagið á skilið. Ég mun alltaf hafa vera stolt að hafa verið númer eitt í 169 leikjum og nú geta stuðningsmennirnir fengið treyju númer eitt að nýju. Ég og fjölskylda mín munum alltaf styðja Djurgården.“ Thanks for everything @DIF_Fotboll pic.twitter.com/ItIW63qJXt— Guðbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) December 31, 2020 Hin 35 ára gamla Guðbjörg á alls 64 landsleiki að baki en hefur ekki leikið með liðinu í dágóða stund þar sem hún eignaðist tvíbura á þessu ári. Hver leiðin liggur núna er óvíst en hún hefur leikið með Lilleström og Avaldsnes í Noregi, Potsdam í Þýskalandi ásamt FH og Val hér á landi.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Sjá meira