Ásmundur hverfur við illan leik frá hugmynd um sérstakt heiðursbílflaut Jakob Bjarnar skrifar 16. mars 2020 12:42 Ásmundur Friðriksson átti fótum fjör að launa, ef svo má að orði komast, á Facebook eftir að hafa sett þar fram velviljaða hugmynd. visir/vilhelm Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur fallið frá hugmynd sinni um sérstakt heiðursflaut fyrir heilbrigðsstarfsmenn. Ásmundur lagði það til, og tengdi við Pál Magnússon kollega sinn á þingi og fleiri, að bíleigendur færu í kvöld klukkan 20:00 og legðust á bílflautur sínar í þrjátíu sekúndur til heiðurs heilbrigðsstarfsmönnum. Þá vegna frækilegrar framgöngu þeirra í viðureign við hinn illskeytta kórónuveirufaraldur. Tekið hefur verið upp á svipuðu á Spáni. Á Tenerife klöppuðu íbúar fyrir heilbrigðisstarfsfólki klukkan 20 eins og sjá má að neðan. Hugmynd Ásmundar um bílflautið féll vægast sagt í grýttan jarðveg og brugðust netverjar ókvæða við og töldu þetta fráleita hugmynd. Svo það sé bara sagt þá var þingmaðurinn bæði tjargaður og fiðraður á Facebook og átti hann í vök að verjast; svo mjög að hann var gerður afturreka með þennan þanka. Ásmundur birti status nú fyrir stundu þar sem hann greinir frá þessu. Að hann hafi fjarlægt skrifin, fallið frá hugmyndinni því nú sé nóg komið. Í athugasemdum er það nefnt að þetta hafi verið fallega hugsað en vert sé fyrir þingmann að hugsa fyrst og framkvæma svo. Alþingi Samfélagsmiðlar Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Fleiri fréttir Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Sjá meira
Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur fallið frá hugmynd sinni um sérstakt heiðursflaut fyrir heilbrigðsstarfsmenn. Ásmundur lagði það til, og tengdi við Pál Magnússon kollega sinn á þingi og fleiri, að bíleigendur færu í kvöld klukkan 20:00 og legðust á bílflautur sínar í þrjátíu sekúndur til heiðurs heilbrigðsstarfsmönnum. Þá vegna frækilegrar framgöngu þeirra í viðureign við hinn illskeytta kórónuveirufaraldur. Tekið hefur verið upp á svipuðu á Spáni. Á Tenerife klöppuðu íbúar fyrir heilbrigðisstarfsfólki klukkan 20 eins og sjá má að neðan. Hugmynd Ásmundar um bílflautið féll vægast sagt í grýttan jarðveg og brugðust netverjar ókvæða við og töldu þetta fráleita hugmynd. Svo það sé bara sagt þá var þingmaðurinn bæði tjargaður og fiðraður á Facebook og átti hann í vök að verjast; svo mjög að hann var gerður afturreka með þennan þanka. Ásmundur birti status nú fyrir stundu þar sem hann greinir frá þessu. Að hann hafi fjarlægt skrifin, fallið frá hugmyndinni því nú sé nóg komið. Í athugasemdum er það nefnt að þetta hafi verið fallega hugsað en vert sé fyrir þingmann að hugsa fyrst og framkvæma svo.
Alþingi Samfélagsmiðlar Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Fleiri fréttir Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Sjá meira