Sérstakt að leikurinn færi fram | Ánægð að hafa endað svona Sindri Sverrisson skrifar 17. mars 2020 19:30 Þegar flest annað íþróttafólk í Evrópu var komið í ótímabundið hlé vegna kórónuveirufaraldursins varð Sara Rún Hinriksdóttir bikarmeistari í körfubolta í Bretlandi á sunnudaginn. Sara var valin besti leikmaður vallarins þegar lið hennar Leicester Riders vann Durham Platinates í úrslitaleiknum, 70-66. Leikurinn fór fram þrátt fyrir að mestöllu keppnishaldi í Bretlandi hefði verið frestað. Kjartan Atli Kjartansson heyrði hljóðið í Söru í þættinum Sportið í dag, á Stöð 2 Sport. Innslagið má sjá hér að ofan. „Mér fannst svolítið sérstakt að það áttu að vera tveir deildarleikir á laugardaginn, sem var hætt við, en samt var haldið til streitu að hafa bikarleikinn. Það voru því allir vissir um að þetta yrði síðasti leikurinn á tímabilinu. Og þjálfarinn okkar talaði einmitt mikið um þetta. Að margir leikmenn í Evrópu væru að hafa samband við sig því fólk vildi spila þennan leik, eiga einn leik eftir því hjá sumum var bara köttað á tímabilið. Ég er því svolítið ánægð að hafa fengið þennan leik og endað tímabilið svona,“ sagði Sara. Sara á eitt ár eftir af meistaranámi sínu í alþjóðaviðskiptum sem hún sinnir samhliða körfuboltanum: „Planið núna er að halda áfram hérna. Mér líður mjög vel hérna og þetta er allt æðislegt. Sportumhverfið er mjög flott hérna, maður er að æfa með ólympíuförum í sundi og hlaupum. Aðstaðan hérna er geggjuð og með því fremsta í Evrópu.“ Körfubolti Íslendingar erlendis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sportið í dag Tengdar fréttir Sara Rún best er Leicester vann bikarinn Sara Rún Hinriksdóttir fór á kostum í úrslitaleik breska körfuboltans í dag. Var hún valin besti leikmaður vallarins er Leicester Riders lagði Durham Palatinates með fjögurra stiga mun, 70-66. 15. mars 2020 17:30 Nýr íþróttaþáttur hefur göngu sína í dag | Guðni Bergsson mætir í sett Kjartan Atli Kjartansson og Henry Birgir Gunnarsson stýra nýjum íþróttaþætti, Sportið í dag, á Stöð 2 Sport. 16. mars 2020 11:56 Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Sjá meira
Þegar flest annað íþróttafólk í Evrópu var komið í ótímabundið hlé vegna kórónuveirufaraldursins varð Sara Rún Hinriksdóttir bikarmeistari í körfubolta í Bretlandi á sunnudaginn. Sara var valin besti leikmaður vallarins þegar lið hennar Leicester Riders vann Durham Platinates í úrslitaleiknum, 70-66. Leikurinn fór fram þrátt fyrir að mestöllu keppnishaldi í Bretlandi hefði verið frestað. Kjartan Atli Kjartansson heyrði hljóðið í Söru í þættinum Sportið í dag, á Stöð 2 Sport. Innslagið má sjá hér að ofan. „Mér fannst svolítið sérstakt að það áttu að vera tveir deildarleikir á laugardaginn, sem var hætt við, en samt var haldið til streitu að hafa bikarleikinn. Það voru því allir vissir um að þetta yrði síðasti leikurinn á tímabilinu. Og þjálfarinn okkar talaði einmitt mikið um þetta. Að margir leikmenn í Evrópu væru að hafa samband við sig því fólk vildi spila þennan leik, eiga einn leik eftir því hjá sumum var bara köttað á tímabilið. Ég er því svolítið ánægð að hafa fengið þennan leik og endað tímabilið svona,“ sagði Sara. Sara á eitt ár eftir af meistaranámi sínu í alþjóðaviðskiptum sem hún sinnir samhliða körfuboltanum: „Planið núna er að halda áfram hérna. Mér líður mjög vel hérna og þetta er allt æðislegt. Sportumhverfið er mjög flott hérna, maður er að æfa með ólympíuförum í sundi og hlaupum. Aðstaðan hérna er geggjuð og með því fremsta í Evrópu.“
Körfubolti Íslendingar erlendis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sportið í dag Tengdar fréttir Sara Rún best er Leicester vann bikarinn Sara Rún Hinriksdóttir fór á kostum í úrslitaleik breska körfuboltans í dag. Var hún valin besti leikmaður vallarins er Leicester Riders lagði Durham Palatinates með fjögurra stiga mun, 70-66. 15. mars 2020 17:30 Nýr íþróttaþáttur hefur göngu sína í dag | Guðni Bergsson mætir í sett Kjartan Atli Kjartansson og Henry Birgir Gunnarsson stýra nýjum íþróttaþætti, Sportið í dag, á Stöð 2 Sport. 16. mars 2020 11:56 Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Sjá meira
Sara Rún best er Leicester vann bikarinn Sara Rún Hinriksdóttir fór á kostum í úrslitaleik breska körfuboltans í dag. Var hún valin besti leikmaður vallarins er Leicester Riders lagði Durham Palatinates með fjögurra stiga mun, 70-66. 15. mars 2020 17:30
Nýr íþróttaþáttur hefur göngu sína í dag | Guðni Bergsson mætir í sett Kjartan Atli Kjartansson og Henry Birgir Gunnarsson stýra nýjum íþróttaþætti, Sportið í dag, á Stöð 2 Sport. 16. mars 2020 11:56