Merkel: Mesta áskorunin frá seinna stríði Atli Ísleifsson skrifar 18. mars 2020 18:03 Angela Merkel Þýskalandskanslari ávarpaði þjóð sína fyrr í kvöld. EPA Angela Merkel Þýskalandskanslari hefur biðlað til Þjóðverja að gera sitt til að hægt verði að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Merkel ávarpaði þjóð sína nú síðdegis og sagði áskorunina nú þá mestu sem Þjóðverjar hafi staðið frammi fyrir frá seinna stríði. „Milljónir ykkar getið ekki mætt til vinnu, geta ekki farið með börnin ykkar í skólann eða leikskólann. Leikhús, kvikmyndahús og verslanir eru lokaðar. Og kannski það erfiðasta af öllu: Við getum ekki átt þau samskipti við hvort annað sem við höfum annars tekið sem sjálfsögðum hlut,“ sagði Merkel. Kanslarinn sagði að það væri eðlilegt í aðstæðum sem þessum að fólk væri með spurningar og áhyggur af því hvernig framhaldið verði. „Ég trúi því sannarlega að okkur muni takast að klára þetta verkefni, svo fremi sem allir borgarar þessa lands geri sér grein fyrir því að þetta sé líka þeirra verkefni.[…] Leyfið mér að segja þetta: Staðan er alvarleg. Vinsamlegast takið hana alvarlega. Frá sameiningu Þýskalands, og í raun frá síðari heimsstyrjöldinni, þá hefur þjóðin okkar ekki staðið frammi fyrir annarri eins áskorun sem hefur krafist þetta mikilla sameiginlegra og samheldinna viðbragða,“ sagði Angela Merkel. Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Merkel áætlar að milli 60 og 70 prósent muni smitast Þýskalandskanslari áætlar að milli sextíu og sjötíu prósent fólks í Þýskalandi muni smitast af kórónuveirunni. 11. mars 2020 11:19 Vill bann við ónauðsynlegum ferðum strax í dag Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins vill að fyrirhugað bann við ónauðsynlegum ferðum milli aðildarríkja Evrópusambandsins taki gildi strax í dag. 17. mars 2020 08:16 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Angela Merkel Þýskalandskanslari hefur biðlað til Þjóðverja að gera sitt til að hægt verði að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Merkel ávarpaði þjóð sína nú síðdegis og sagði áskorunina nú þá mestu sem Þjóðverjar hafi staðið frammi fyrir frá seinna stríði. „Milljónir ykkar getið ekki mætt til vinnu, geta ekki farið með börnin ykkar í skólann eða leikskólann. Leikhús, kvikmyndahús og verslanir eru lokaðar. Og kannski það erfiðasta af öllu: Við getum ekki átt þau samskipti við hvort annað sem við höfum annars tekið sem sjálfsögðum hlut,“ sagði Merkel. Kanslarinn sagði að það væri eðlilegt í aðstæðum sem þessum að fólk væri með spurningar og áhyggur af því hvernig framhaldið verði. „Ég trúi því sannarlega að okkur muni takast að klára þetta verkefni, svo fremi sem allir borgarar þessa lands geri sér grein fyrir því að þetta sé líka þeirra verkefni.[…] Leyfið mér að segja þetta: Staðan er alvarleg. Vinsamlegast takið hana alvarlega. Frá sameiningu Þýskalands, og í raun frá síðari heimsstyrjöldinni, þá hefur þjóðin okkar ekki staðið frammi fyrir annarri eins áskorun sem hefur krafist þetta mikilla sameiginlegra og samheldinna viðbragða,“ sagði Angela Merkel.
Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Merkel áætlar að milli 60 og 70 prósent muni smitast Þýskalandskanslari áætlar að milli sextíu og sjötíu prósent fólks í Þýskalandi muni smitast af kórónuveirunni. 11. mars 2020 11:19 Vill bann við ónauðsynlegum ferðum strax í dag Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins vill að fyrirhugað bann við ónauðsynlegum ferðum milli aðildarríkja Evrópusambandsins taki gildi strax í dag. 17. mars 2020 08:16 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Merkel áætlar að milli 60 og 70 prósent muni smitast Þýskalandskanslari áætlar að milli sextíu og sjötíu prósent fólks í Þýskalandi muni smitast af kórónuveirunni. 11. mars 2020 11:19
Vill bann við ónauðsynlegum ferðum strax í dag Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins vill að fyrirhugað bann við ónauðsynlegum ferðum milli aðildarríkja Evrópusambandsins taki gildi strax í dag. 17. mars 2020 08:16