Merkel: Mesta áskorunin frá seinna stríði Atli Ísleifsson skrifar 18. mars 2020 18:03 Angela Merkel Þýskalandskanslari ávarpaði þjóð sína fyrr í kvöld. EPA Angela Merkel Þýskalandskanslari hefur biðlað til Þjóðverja að gera sitt til að hægt verði að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Merkel ávarpaði þjóð sína nú síðdegis og sagði áskorunina nú þá mestu sem Þjóðverjar hafi staðið frammi fyrir frá seinna stríði. „Milljónir ykkar getið ekki mætt til vinnu, geta ekki farið með börnin ykkar í skólann eða leikskólann. Leikhús, kvikmyndahús og verslanir eru lokaðar. Og kannski það erfiðasta af öllu: Við getum ekki átt þau samskipti við hvort annað sem við höfum annars tekið sem sjálfsögðum hlut,“ sagði Merkel. Kanslarinn sagði að það væri eðlilegt í aðstæðum sem þessum að fólk væri með spurningar og áhyggur af því hvernig framhaldið verði. „Ég trúi því sannarlega að okkur muni takast að klára þetta verkefni, svo fremi sem allir borgarar þessa lands geri sér grein fyrir því að þetta sé líka þeirra verkefni.[…] Leyfið mér að segja þetta: Staðan er alvarleg. Vinsamlegast takið hana alvarlega. Frá sameiningu Þýskalands, og í raun frá síðari heimsstyrjöldinni, þá hefur þjóðin okkar ekki staðið frammi fyrir annarri eins áskorun sem hefur krafist þetta mikilla sameiginlegra og samheldinna viðbragða,“ sagði Angela Merkel. Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Merkel áætlar að milli 60 og 70 prósent muni smitast Þýskalandskanslari áætlar að milli sextíu og sjötíu prósent fólks í Þýskalandi muni smitast af kórónuveirunni. 11. mars 2020 11:19 Vill bann við ónauðsynlegum ferðum strax í dag Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins vill að fyrirhugað bann við ónauðsynlegum ferðum milli aðildarríkja Evrópusambandsins taki gildi strax í dag. 17. mars 2020 08:16 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Val Kilmer er látinn Lífið Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Fleiri fréttir Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Sjá meira
Angela Merkel Þýskalandskanslari hefur biðlað til Þjóðverja að gera sitt til að hægt verði að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Merkel ávarpaði þjóð sína nú síðdegis og sagði áskorunina nú þá mestu sem Þjóðverjar hafi staðið frammi fyrir frá seinna stríði. „Milljónir ykkar getið ekki mætt til vinnu, geta ekki farið með börnin ykkar í skólann eða leikskólann. Leikhús, kvikmyndahús og verslanir eru lokaðar. Og kannski það erfiðasta af öllu: Við getum ekki átt þau samskipti við hvort annað sem við höfum annars tekið sem sjálfsögðum hlut,“ sagði Merkel. Kanslarinn sagði að það væri eðlilegt í aðstæðum sem þessum að fólk væri með spurningar og áhyggur af því hvernig framhaldið verði. „Ég trúi því sannarlega að okkur muni takast að klára þetta verkefni, svo fremi sem allir borgarar þessa lands geri sér grein fyrir því að þetta sé líka þeirra verkefni.[…] Leyfið mér að segja þetta: Staðan er alvarleg. Vinsamlegast takið hana alvarlega. Frá sameiningu Þýskalands, og í raun frá síðari heimsstyrjöldinni, þá hefur þjóðin okkar ekki staðið frammi fyrir annarri eins áskorun sem hefur krafist þetta mikilla sameiginlegra og samheldinna viðbragða,“ sagði Angela Merkel.
Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Merkel áætlar að milli 60 og 70 prósent muni smitast Þýskalandskanslari áætlar að milli sextíu og sjötíu prósent fólks í Þýskalandi muni smitast af kórónuveirunni. 11. mars 2020 11:19 Vill bann við ónauðsynlegum ferðum strax í dag Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins vill að fyrirhugað bann við ónauðsynlegum ferðum milli aðildarríkja Evrópusambandsins taki gildi strax í dag. 17. mars 2020 08:16 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Val Kilmer er látinn Lífið Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Fleiri fréttir Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Sjá meira
Merkel áætlar að milli 60 og 70 prósent muni smitast Þýskalandskanslari áætlar að milli sextíu og sjötíu prósent fólks í Þýskalandi muni smitast af kórónuveirunni. 11. mars 2020 11:19
Vill bann við ónauðsynlegum ferðum strax í dag Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins vill að fyrirhugað bann við ónauðsynlegum ferðum milli aðildarríkja Evrópusambandsins taki gildi strax í dag. 17. mars 2020 08:16
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent