Enski boltinn hefst ekki aftur fyrr en í fyrsta lagi 30. apríl Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. mars 2020 13:13 Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. vísir/getty Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst ekki aftur fyrr en í fyrsta lagi um þarnæstu mánaðamót. Ákveðið hefur verið að fresta tímabilinu á Englandi til a.m.k. 30. apríl vegna kórónuveirufaraldursins. The FA, Premier League, EFL and women s professional game, together with the PFA and LMA are committed to finding ways of resuming the 2019/20 football season as soon as it is safe and possible to do soFull statement: https://t.co/kr0sJk8JHp pic.twitter.com/K1OBzBbKfc— Premier League (@premierleague) March 19, 2020 Unnið er að því að finnar leiðir til að klára tímabilið á Englandi. Í reglum enska knattspyrnusambandsins segir að tímabil skuli klárast ekki seinna en 1. júní. Nú hefur verið ákveðið að framlengja þennan frest. Búist er að færa Evrópumót karla til 2021 sem gefur aukið svigrúm til að klára deildakeppnirnar í Evrópu. Síðast var leikið í ensku úrvalsdeildinni mánudaginn 9. mars þegar Leicester City vann 4-0 sigur á Aston Villa. Liverpool er með 25 stiga forskot á Manchester City á toppi deildarinnar. Liðin eiga eftir að leika 9-10 leiki. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) England Bretland Tengdar fréttir Stuðningsmenn Liverpool sagðir vera þeir dónalegustu í ensku úrvalsdeildinni Þegar kemur að dónaskap á netinu þá virðist stuðningsmenn Liverpool vera í sama sérflokki í ensku úrvalsdeildinni og liðið þeirra inn á vellinum á þessu tímabili. 19. mars 2020 11:30 Enska úrvalsdeildin fundar í dag en rétta lausnin verður vandfundin Liðin tuttugu í ensku úrvalsdeildinni ræða framtíð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en þau þurfa að svara mörgum spurningum og það á miklum óvissutímum. 19. mars 2020 09:00 Forseti UEFA segir að Liverpool eigi ekki að verða meistari nema ef tímabilið verði klárað Liverpool getur nánast afskrifað það að fá enska meistaratitilinn á silfurfati ef restin af tímabilinu verði ekki spiluð. 18. mars 2020 16:00 Lineker, Wright og Shearer leita að besta fyrirliða sögunnar Hver er besti fyrirliðinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar? Terry, Keane, Adams, Gerrard eða einhver annar? Nú geta knattspyrnuáhangendur hjálpað til að finna út úr því. 18. mars 2020 12:00 Enska deildin á bak við luktar dyr og enginn leikur á sama tíma Enska úrvalsdeildin ákveður framhaldið á morgun en það hafa lekið út hugmyndir um lok tímabilsins og það er bæði gott og slæmt fyrir Liverpool. 18. mars 2020 09:00 Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Sjá meira
Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst ekki aftur fyrr en í fyrsta lagi um þarnæstu mánaðamót. Ákveðið hefur verið að fresta tímabilinu á Englandi til a.m.k. 30. apríl vegna kórónuveirufaraldursins. The FA, Premier League, EFL and women s professional game, together with the PFA and LMA are committed to finding ways of resuming the 2019/20 football season as soon as it is safe and possible to do soFull statement: https://t.co/kr0sJk8JHp pic.twitter.com/K1OBzBbKfc— Premier League (@premierleague) March 19, 2020 Unnið er að því að finnar leiðir til að klára tímabilið á Englandi. Í reglum enska knattspyrnusambandsins segir að tímabil skuli klárast ekki seinna en 1. júní. Nú hefur verið ákveðið að framlengja þennan frest. Búist er að færa Evrópumót karla til 2021 sem gefur aukið svigrúm til að klára deildakeppnirnar í Evrópu. Síðast var leikið í ensku úrvalsdeildinni mánudaginn 9. mars þegar Leicester City vann 4-0 sigur á Aston Villa. Liverpool er með 25 stiga forskot á Manchester City á toppi deildarinnar. Liðin eiga eftir að leika 9-10 leiki.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) England Bretland Tengdar fréttir Stuðningsmenn Liverpool sagðir vera þeir dónalegustu í ensku úrvalsdeildinni Þegar kemur að dónaskap á netinu þá virðist stuðningsmenn Liverpool vera í sama sérflokki í ensku úrvalsdeildinni og liðið þeirra inn á vellinum á þessu tímabili. 19. mars 2020 11:30 Enska úrvalsdeildin fundar í dag en rétta lausnin verður vandfundin Liðin tuttugu í ensku úrvalsdeildinni ræða framtíð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en þau þurfa að svara mörgum spurningum og það á miklum óvissutímum. 19. mars 2020 09:00 Forseti UEFA segir að Liverpool eigi ekki að verða meistari nema ef tímabilið verði klárað Liverpool getur nánast afskrifað það að fá enska meistaratitilinn á silfurfati ef restin af tímabilinu verði ekki spiluð. 18. mars 2020 16:00 Lineker, Wright og Shearer leita að besta fyrirliða sögunnar Hver er besti fyrirliðinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar? Terry, Keane, Adams, Gerrard eða einhver annar? Nú geta knattspyrnuáhangendur hjálpað til að finna út úr því. 18. mars 2020 12:00 Enska deildin á bak við luktar dyr og enginn leikur á sama tíma Enska úrvalsdeildin ákveður framhaldið á morgun en það hafa lekið út hugmyndir um lok tímabilsins og það er bæði gott og slæmt fyrir Liverpool. 18. mars 2020 09:00 Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool sagðir vera þeir dónalegustu í ensku úrvalsdeildinni Þegar kemur að dónaskap á netinu þá virðist stuðningsmenn Liverpool vera í sama sérflokki í ensku úrvalsdeildinni og liðið þeirra inn á vellinum á þessu tímabili. 19. mars 2020 11:30
Enska úrvalsdeildin fundar í dag en rétta lausnin verður vandfundin Liðin tuttugu í ensku úrvalsdeildinni ræða framtíð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en þau þurfa að svara mörgum spurningum og það á miklum óvissutímum. 19. mars 2020 09:00
Forseti UEFA segir að Liverpool eigi ekki að verða meistari nema ef tímabilið verði klárað Liverpool getur nánast afskrifað það að fá enska meistaratitilinn á silfurfati ef restin af tímabilinu verði ekki spiluð. 18. mars 2020 16:00
Lineker, Wright og Shearer leita að besta fyrirliða sögunnar Hver er besti fyrirliðinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar? Terry, Keane, Adams, Gerrard eða einhver annar? Nú geta knattspyrnuáhangendur hjálpað til að finna út úr því. 18. mars 2020 12:00
Enska deildin á bak við luktar dyr og enginn leikur á sama tíma Enska úrvalsdeildin ákveður framhaldið á morgun en það hafa lekið út hugmyndir um lok tímabilsins og það er bæði gott og slæmt fyrir Liverpool. 18. mars 2020 09:00