Aron minnist góðs félaga | Elskaði hverja mínútu með þér Sindri Sverrisson skrifar 19. mars 2020 18:00 Aron Einar Gunnarsson faðmar Peter Whittingham en þeir léku lengi saman hjá Cardiff og voru góðir félagar. vísir/getty Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson lék um langt árabil með Peter Whittingham hjá Cardiff og minnist kærs félaga í skrifum á Instagram. Whittingham lést í dag, 35 ára að aldri, en hann hafði legið í öndunarvél frá 7. mars eftir að hafa meiðst á höfði þegar hann féll niður stiga. Whittingham var í 10 ár leikmaður Cardiff og lék þar meðal annars með Aroni og Heiðari Helgusyni, en hann er sjöundi leikjahæsti og níundi markahæsti leikmaður í sögu velska félagsins. Færslu Arons má sjá hér að neðan sem og lauslega þýðingu. View this post on Instagram Im absolutely devastated to have heard the news you have passed away, gone way to soon and you will be sorely missed my friend! I loved every minute of the time we shared together , you made it easy for me to settle in at Cardiff with your down to earth and easy going attitude My thoughts are with amanda , your family and your friends rest easy my mate A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Mar 19, 2020 at 9:15am PDT „Ég er algjörlega miður mín eftir að hafa heyrt að þú værir fallinn frá, farinn allt of snemma og þín verður sárt saknað vinur minn. Ég elskaði hverja mínútu af þeim tíma sem við vörðum saman. Þú gerðir mér auðvelt fyrir að koma mér fyrir hjá Cardiff með því hvað þú varst jarðbundinn og léttur í lund. Hugur minn er hjá Amöndu, fjölskyldu þinni og vinum. Hvíl í friði félagi minn.“ Enski boltinn Andlát Tengdar fréttir Peter Whittingham látinn Peter Whittingham, einn af bestu leikmönnum í sögu Cardiff City, er látinn, aðeins 35 ára gamall. 19. mars 2020 14:40 Öllu frestað hjá Heimi og Aroni í Katar Knattspyrnusambandið í Katar hefur frestað öllum leikjum þar í landi um tvær vikur eða til 29. mars. 15. mars 2020 11:15 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson lék um langt árabil með Peter Whittingham hjá Cardiff og minnist kærs félaga í skrifum á Instagram. Whittingham lést í dag, 35 ára að aldri, en hann hafði legið í öndunarvél frá 7. mars eftir að hafa meiðst á höfði þegar hann féll niður stiga. Whittingham var í 10 ár leikmaður Cardiff og lék þar meðal annars með Aroni og Heiðari Helgusyni, en hann er sjöundi leikjahæsti og níundi markahæsti leikmaður í sögu velska félagsins. Færslu Arons má sjá hér að neðan sem og lauslega þýðingu. View this post on Instagram Im absolutely devastated to have heard the news you have passed away, gone way to soon and you will be sorely missed my friend! I loved every minute of the time we shared together , you made it easy for me to settle in at Cardiff with your down to earth and easy going attitude My thoughts are with amanda , your family and your friends rest easy my mate A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Mar 19, 2020 at 9:15am PDT „Ég er algjörlega miður mín eftir að hafa heyrt að þú værir fallinn frá, farinn allt of snemma og þín verður sárt saknað vinur minn. Ég elskaði hverja mínútu af þeim tíma sem við vörðum saman. Þú gerðir mér auðvelt fyrir að koma mér fyrir hjá Cardiff með því hvað þú varst jarðbundinn og léttur í lund. Hugur minn er hjá Amöndu, fjölskyldu þinni og vinum. Hvíl í friði félagi minn.“
Enski boltinn Andlát Tengdar fréttir Peter Whittingham látinn Peter Whittingham, einn af bestu leikmönnum í sögu Cardiff City, er látinn, aðeins 35 ára gamall. 19. mars 2020 14:40 Öllu frestað hjá Heimi og Aroni í Katar Knattspyrnusambandið í Katar hefur frestað öllum leikjum þar í landi um tvær vikur eða til 29. mars. 15. mars 2020 11:15 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Peter Whittingham látinn Peter Whittingham, einn af bestu leikmönnum í sögu Cardiff City, er látinn, aðeins 35 ára gamall. 19. mars 2020 14:40
Öllu frestað hjá Heimi og Aroni í Katar Knattspyrnusambandið í Katar hefur frestað öllum leikjum þar í landi um tvær vikur eða til 29. mars. 15. mars 2020 11:15