Norðmenn vilja tvöfalda EM-veislu og skora á UEFA Sindri Sverrisson skrifar 19. mars 2020 20:46 Maren Mjelde er fyrirliði norska landsliðsins og hún vill spila á EM 2021. vísir/getty Terje Svendsen, formaður norska knattspyrnusambandsins, segir að það sé mikilvægt að EM kvenna fari fram sumarið 2021 en verði ekki fært til vegna EM karla. Svendsen hefur sent Aleksander Ceferin, forseta UEFA, erindi þar sem hann fer fram á að áfram verði stefnt á að halda EM kvenna 2021. Í vikunni var ákveðið að fresta EM karla, sem átti að fara fram í sumar, um eitt ár vegna kórónuveirunnar. Mótið á að fara fram 11. júní til 11. júlí. Þær dagsetningar skarast lítillega á við EM kvenna sem til stóð að hæfist 7. júlí. Líklegt þykir að EM kvenna verði fært til um eitt ár en Norðmenn vilja frekar fá tvöfalda EM-veislu 2021: „Við þurfum núna meira en nokkru sinni á því að halda að hafa eitthvað til að hlakka til, eitthvað sem sameinar okkur. Því fyrr, því betra. Lokakeppni EM, bæði hjá körlum og konum, býr yfir þessum krafti,“ sagði Svendsen í fréttatilkynningu frá norska sambandinu. „UEFA þarf að ráða fram úr mörgum erfiðum úrlausnarefnum. Samt tel ég mjög mikilvægt að báðar EM-lokakeppnirnar fari fram á næsta ári. Hjá norska knattspyrnusambandinu þykir sjálfsagt að kvennafótbolti sé jafnmikilvægur og karlafótbolti. Hugsið ykkur hver áhrifin yrðu ef við komumst á bæði mótin. Tvær EM-keppnir 2021 myndu senda kraftmikil skilaboð til stelpna sem spila fótbolta,“ sagði Svendsen. EM 2021 í Englandi Noregur Tengdar fréttir Miklar breytingar á leikjadagatali íslenska kvennalandsliðsins Apríl-leikjum íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta hefur verið frestað. Nýjar dagsetningar hafa ekki verið gefnar út. 17. mars 2020 14:47 Segja að EM kvenna verði líka fært aftur um eitt ár EM kvenna í fótbolta verður að EM 2022 eftir tilfærsluna á EM karla í dag. 17. mars 2020 13:35 EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. 17. mars 2020 12:35 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Sjá meira
Terje Svendsen, formaður norska knattspyrnusambandsins, segir að það sé mikilvægt að EM kvenna fari fram sumarið 2021 en verði ekki fært til vegna EM karla. Svendsen hefur sent Aleksander Ceferin, forseta UEFA, erindi þar sem hann fer fram á að áfram verði stefnt á að halda EM kvenna 2021. Í vikunni var ákveðið að fresta EM karla, sem átti að fara fram í sumar, um eitt ár vegna kórónuveirunnar. Mótið á að fara fram 11. júní til 11. júlí. Þær dagsetningar skarast lítillega á við EM kvenna sem til stóð að hæfist 7. júlí. Líklegt þykir að EM kvenna verði fært til um eitt ár en Norðmenn vilja frekar fá tvöfalda EM-veislu 2021: „Við þurfum núna meira en nokkru sinni á því að halda að hafa eitthvað til að hlakka til, eitthvað sem sameinar okkur. Því fyrr, því betra. Lokakeppni EM, bæði hjá körlum og konum, býr yfir þessum krafti,“ sagði Svendsen í fréttatilkynningu frá norska sambandinu. „UEFA þarf að ráða fram úr mörgum erfiðum úrlausnarefnum. Samt tel ég mjög mikilvægt að báðar EM-lokakeppnirnar fari fram á næsta ári. Hjá norska knattspyrnusambandinu þykir sjálfsagt að kvennafótbolti sé jafnmikilvægur og karlafótbolti. Hugsið ykkur hver áhrifin yrðu ef við komumst á bæði mótin. Tvær EM-keppnir 2021 myndu senda kraftmikil skilaboð til stelpna sem spila fótbolta,“ sagði Svendsen.
EM 2021 í Englandi Noregur Tengdar fréttir Miklar breytingar á leikjadagatali íslenska kvennalandsliðsins Apríl-leikjum íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta hefur verið frestað. Nýjar dagsetningar hafa ekki verið gefnar út. 17. mars 2020 14:47 Segja að EM kvenna verði líka fært aftur um eitt ár EM kvenna í fótbolta verður að EM 2022 eftir tilfærsluna á EM karla í dag. 17. mars 2020 13:35 EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. 17. mars 2020 12:35 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Sjá meira
Miklar breytingar á leikjadagatali íslenska kvennalandsliðsins Apríl-leikjum íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta hefur verið frestað. Nýjar dagsetningar hafa ekki verið gefnar út. 17. mars 2020 14:47
Segja að EM kvenna verði líka fært aftur um eitt ár EM kvenna í fótbolta verður að EM 2022 eftir tilfærsluna á EM karla í dag. 17. mars 2020 13:35
EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. 17. mars 2020 12:35