Netflix minnkar myndbandsgæði í Evrópu vegna álags Sylvía Hall skrifar 19. mars 2020 20:43 Eflaust margir sem stytta sér stundir með sjónvarpsglápi þessa dagana. Mikil aukning hefur verið í áhorfi hjá Netflix samhliða útbreiðslu kórónuveirunnar. Vísir/Getty Streymisveitan Netflix mun minnka myndbandsgæði á þáttum og kvikmyndum á veitunni næstu þrjátíu daga vegna mikils álags á Internetþjóna um þessar mundir. Mikil aukning hefur verið í áhorfi innan Evrópu eftir að kórónufaraldurinn sem veldur COVID-19 sjúkdómnum varð skæðari í álfunni. Á vef BBC kemur fram að breytingin muni að öllum líkindum ekki hafa það mikil áhrif að áhorfendur finni fyrir minni gæðum. Ákvörðunin var tekin eftir að beiðni frá Evrópusambandinu þar sem bæði streymisveitan og áhorfendur voru beðnir um að minnka gæðin við afspilun. Mikil aukning í notkun streymisveitna vegna samkomubanna, útgöngubanna og fjölda fólks í sóttkví víða um Evrópu hefði getað leitt til þess að Internetið gæti hreinlega ekki staðið undir álaginu. Thierry Breton, sem sér um innri markað Evrópusambandsins, sagði að staðan væri fordæmalaus. Allir notendur internetsins bæru ábyrgð á því að tryggja það að Internetið væri aðgengilegt og virkaði vel á meðan heimsfaraldurinn stæði yfir. „Ég fagna skjótum viðbrögðum Netflix sem miða að því að tryggja góða virkni Internetsins á meðan COVID-19 faraldurinn stendur yfir samhliða því að sjá til þess að upplifun notenda sé jákvæð,” er haft eftir Breton á vef CNN. Netflix Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tækni Tengdar fréttir Þættir sem gætu bjargað geðheilsunni Um þessar mundir eru mörg hundruð Íslendingar í sóttkví vegna Kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Fólk er sóttkví um allan heim og hækkar sú tala umtalsvert á hverjum degi. 12. mars 2020 14:29 Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Sjá meira
Streymisveitan Netflix mun minnka myndbandsgæði á þáttum og kvikmyndum á veitunni næstu þrjátíu daga vegna mikils álags á Internetþjóna um þessar mundir. Mikil aukning hefur verið í áhorfi innan Evrópu eftir að kórónufaraldurinn sem veldur COVID-19 sjúkdómnum varð skæðari í álfunni. Á vef BBC kemur fram að breytingin muni að öllum líkindum ekki hafa það mikil áhrif að áhorfendur finni fyrir minni gæðum. Ákvörðunin var tekin eftir að beiðni frá Evrópusambandinu þar sem bæði streymisveitan og áhorfendur voru beðnir um að minnka gæðin við afspilun. Mikil aukning í notkun streymisveitna vegna samkomubanna, útgöngubanna og fjölda fólks í sóttkví víða um Evrópu hefði getað leitt til þess að Internetið gæti hreinlega ekki staðið undir álaginu. Thierry Breton, sem sér um innri markað Evrópusambandsins, sagði að staðan væri fordæmalaus. Allir notendur internetsins bæru ábyrgð á því að tryggja það að Internetið væri aðgengilegt og virkaði vel á meðan heimsfaraldurinn stæði yfir. „Ég fagna skjótum viðbrögðum Netflix sem miða að því að tryggja góða virkni Internetsins á meðan COVID-19 faraldurinn stendur yfir samhliða því að sjá til þess að upplifun notenda sé jákvæð,” er haft eftir Breton á vef CNN.
Netflix Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tækni Tengdar fréttir Þættir sem gætu bjargað geðheilsunni Um þessar mundir eru mörg hundruð Íslendingar í sóttkví vegna Kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Fólk er sóttkví um allan heim og hækkar sú tala umtalsvert á hverjum degi. 12. mars 2020 14:29 Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Sjá meira
Þættir sem gætu bjargað geðheilsunni Um þessar mundir eru mörg hundruð Íslendingar í sóttkví vegna Kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Fólk er sóttkví um allan heim og hækkar sú tala umtalsvert á hverjum degi. 12. mars 2020 14:29