Sagðist geta skorað 40 mörk á tímabili gegn John Stones sem vildi ekki tala við hann Anton Ingi Leifsson skrifar 5. janúar 2020 13:00 Pope fagnar jöfnunarmarkinu í gær. vísir/getty Tom Pope er ekki nafn sem margir þekkja sem fylgjast með enska boltanum en hann er framherji Port Vale sem leikur í ensku D-deildinni. Liðin mætti Manchester City í gær og tapaði 4-1 en liðið jafnaði í 1-1. Það gerði hinn 34 ára gamli framherji Tom Pope. Eftir það var rifjað upp skemmtileg tíst frá Pope í sumar þar sem hann sagðist geta skorað 40 mörk á tímabili gegn John Stones ef hann myndi mæta honum. Pope var þá að horfa á leik Englands í Þjóðadeildinni þar sem honum þótti ekki mikið til Stones koma en þeir mættust svo í gærkvöldi. Og auðvitað skoraði Pope. Just watched the highlights of the England game! I know I’m a league 2 player, I know he plays for England, I know he’s on £150k a week, I know he’s a million times better player than me but I’d love to play against John Stones every week! I’d get 40 a season! #soft#weakaspiss— Tom Pope (@Tom_Pope9) June 7, 2019 Glöggir netverjar voru fljótir að grafa upp þetta tíst frá Pope og hann sló svo á létta strengi eftir leikinn. Hann breytti tölunni úr 40 í 50 mörk á tímabili, fengi hann að eiga meira við Stones. Það fór vel á með liðunum eftir leikinn og voru leikmenn Port Vale mættir í búningsklefa Manchester City þar sem leikmennirnir spjölluðu saman og leikmenn gestaliðsins fengu mynd af sér með stórstjörnum City. Það voru þó ekki allir sem vildu spjalla við leikmenn mótherjanna því John Stones hafði engan áhuga á að spjalla við Pope. "They all dragged me in, the Man City players, but John wouldn't speak to me. It was a little bit awkward." Tom Pope says John Stones would not speak to him after their game due to his social media comments.— Sky Sports Football (@SkyFootball) January 5, 2020 PEP It was a pleasure. I saw the manager and the sporting director. It’s nice for us to host these clubs and for their players to realise we are the same. We play at a different level but dreams are dreams.#ManCitypic.twitter.com/egQRq4p7kk— Manchester City (@ManCity) January 4, 2020 Enski boltinn Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Sjá meira
Tom Pope er ekki nafn sem margir þekkja sem fylgjast með enska boltanum en hann er framherji Port Vale sem leikur í ensku D-deildinni. Liðin mætti Manchester City í gær og tapaði 4-1 en liðið jafnaði í 1-1. Það gerði hinn 34 ára gamli framherji Tom Pope. Eftir það var rifjað upp skemmtileg tíst frá Pope í sumar þar sem hann sagðist geta skorað 40 mörk á tímabili gegn John Stones ef hann myndi mæta honum. Pope var þá að horfa á leik Englands í Þjóðadeildinni þar sem honum þótti ekki mikið til Stones koma en þeir mættust svo í gærkvöldi. Og auðvitað skoraði Pope. Just watched the highlights of the England game! I know I’m a league 2 player, I know he plays for England, I know he’s on £150k a week, I know he’s a million times better player than me but I’d love to play against John Stones every week! I’d get 40 a season! #soft#weakaspiss— Tom Pope (@Tom_Pope9) June 7, 2019 Glöggir netverjar voru fljótir að grafa upp þetta tíst frá Pope og hann sló svo á létta strengi eftir leikinn. Hann breytti tölunni úr 40 í 50 mörk á tímabili, fengi hann að eiga meira við Stones. Það fór vel á með liðunum eftir leikinn og voru leikmenn Port Vale mættir í búningsklefa Manchester City þar sem leikmennirnir spjölluðu saman og leikmenn gestaliðsins fengu mynd af sér með stórstjörnum City. Það voru þó ekki allir sem vildu spjalla við leikmenn mótherjanna því John Stones hafði engan áhuga á að spjalla við Pope. "They all dragged me in, the Man City players, but John wouldn't speak to me. It was a little bit awkward." Tom Pope says John Stones would not speak to him after their game due to his social media comments.— Sky Sports Football (@SkyFootball) January 5, 2020 PEP It was a pleasure. I saw the manager and the sporting director. It’s nice for us to host these clubs and for their players to realise we are the same. We play at a different level but dreams are dreams.#ManCitypic.twitter.com/egQRq4p7kk— Manchester City (@ManCity) January 4, 2020
Enski boltinn Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Sjá meira