James Milner fer á kostum í fríinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. mars 2020 11:30 Milner í leik Liverpool og Atletico Madrid í Meistaradeild Evrópu fyrr í mánuðnum. Simon Stacpoole/Offside/Offside/Getty Images Enska úrvalsdeildin mun ekki hefjast aftur fyrr en í fyrsta lagi 30. apríl. Þá eru leikmenn látnir æfa heima hjá sér til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu COVID-19. James Milner, leikmaður Liverpool, er einn þeirra sem nýtir fríið vel en hann fer á kostum á samfélagsmiðlum þessa dagana. Þar gerir hann stólpagrín að sinni eigin ímynd. Fyrir þau ykkar sem vita það ekki þá er Twitter aðgangurinn Boring James Milner, eða einfaldlega „Hinn leiðinlegi James Milner“ einkar vinsæll en þar er gert grín af því hversu óspennandi karakter Milner virðist vera. Nýtur sá aðgangur mikilla vinsælla en hann er með 663 þúsund fylgjendur á Twitter. Milner, sem er sjálfur með yfir milljón fylgjendur, gerir í því að ýta undir téða ímynd af sjálfum sér. Hann er annað hvort að dytta að garðinum með skrautskærum, flokka tepoka eða undirbúa heimakennslu barna sinna. Now the tea bags are sorted I ve got time to level out this lawn... wonder if I can borrow Anfield s Keep off the Grass sign #onebladeatatime #productiveday#snipsnip pic.twitter.com/ap510x6mIf— James Milner (@JamesMilner) March 17, 2020 Milner hefur ekki verið í aðalhlutverki hjá Liverpool á leiktíðinni en ljóst er að þessi reyndi leikmaður er einkar mikilvægur á æfingasvæðina og reikna má með að hann miðli reynslu sinni til yngri leikmanna. Preparing for home school - there will be no slacking off under Mr Milner #yessir #staysharp#stayindoors pic.twitter.com/2L0snNfHY8— James Milner (@JamesMilner) March 20, 2020 Hann er eini leikmaður Liverpool sem hefur unnið ensku úrvalsdeildina en hann varð tvívegis meistari með Manchester City á sínum tíma. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Enska úrvalsdeildin mun ekki hefjast aftur fyrr en í fyrsta lagi 30. apríl. Þá eru leikmenn látnir æfa heima hjá sér til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu COVID-19. James Milner, leikmaður Liverpool, er einn þeirra sem nýtir fríið vel en hann fer á kostum á samfélagsmiðlum þessa dagana. Þar gerir hann stólpagrín að sinni eigin ímynd. Fyrir þau ykkar sem vita það ekki þá er Twitter aðgangurinn Boring James Milner, eða einfaldlega „Hinn leiðinlegi James Milner“ einkar vinsæll en þar er gert grín af því hversu óspennandi karakter Milner virðist vera. Nýtur sá aðgangur mikilla vinsælla en hann er með 663 þúsund fylgjendur á Twitter. Milner, sem er sjálfur með yfir milljón fylgjendur, gerir í því að ýta undir téða ímynd af sjálfum sér. Hann er annað hvort að dytta að garðinum með skrautskærum, flokka tepoka eða undirbúa heimakennslu barna sinna. Now the tea bags are sorted I ve got time to level out this lawn... wonder if I can borrow Anfield s Keep off the Grass sign #onebladeatatime #productiveday#snipsnip pic.twitter.com/ap510x6mIf— James Milner (@JamesMilner) March 17, 2020 Milner hefur ekki verið í aðalhlutverki hjá Liverpool á leiktíðinni en ljóst er að þessi reyndi leikmaður er einkar mikilvægur á æfingasvæðina og reikna má með að hann miðli reynslu sinni til yngri leikmanna. Preparing for home school - there will be no slacking off under Mr Milner #yessir #staysharp#stayindoors pic.twitter.com/2L0snNfHY8— James Milner (@JamesMilner) March 20, 2020 Hann er eini leikmaður Liverpool sem hefur unnið ensku úrvalsdeildina en hann varð tvívegis meistari með Manchester City á sínum tíma.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira