Leikmenn eru raunsæir og sætta sig við að þeirra bíða leikir án áhorfenda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2020 16:00 Virgil van Dijk stillir sér upp með Bobby Barnes eftir að hollenski miðvörðurinn var kosinn leikmaður ársins af leikmannasamtökunum í fyrra. Getty/Barrington Coombs Æðsti maður leikmannasamtaka enska fótboltans segir leikmennina vita vel að þeir þurfa að sætta sig við ýmislegt og fórna ýmsu til að hægt verði að klára tímabilið í sumar. Ensku deildunum var frestað til 30. apríl en það er allt eins líklegt að leikirnir hefjist ekki aftur fyrr en í júnímánuði. Bobby Barnes er yfirmaður Professional Footballers' Association í Englandi og The Athletic fór yfir stöðuna með honum. Players accept that matches will have to be held behind closed doors when the football season resumes.That's according to PFA deputy chief executive Bobby Barnes. https://t.co/iMG1ofuCSJ#bbcfootball pic.twitter.com/ElMTWdzPbE— BBC Sport (@BBCSport) March 24, 2020 Barnes segir að leikmenn séu raunsæir og að þeir vita að þeirra bíða leikir án áhorfenda ætli menn að klára 2019-20 tímabilið. „Í fullkomnum heimi værum við að spila fyrir framan áhorfendur en ég held að staðan sé sú að það komi ekkert annað til greina en að spila án þeirra,“ sagði Bobby Barnes í viðtalinu við The Athletic. „Leikmennirnir eru raunsæir. Við erum ekki í fullkomnum heimi og þeir leikmenn sem ég hef rætt við sætta sig við það sem við þurfum að gera,“ sagði Bobby Barnes. „Ég hef talað daglega við leikmenn og meðal þess ræddum við um að þeir vildu ekki spila leikina án áhorfenda ef það væri einhver möguleiki á því,“ sagði Bobby. „Fótboltin snýst um stuðningsmennina. Raunveruleikinn er hins vegar sá að laun leikmanna koma aðallega í gegnum sjónvarpstekjur og þar eru samningarnir sem þarf að standa við,“ sagði Barnes. Coronavirus: Players accept games may have to take place without fans: PFA's Bobby Barnes https://t.co/LtQJ9N0Pyp— The Straits Times (@STcom) March 24, 2020 „Ef við í samtökunum eigum að geta varið laun leikmanna okkar þá gæti eina raunhæfa leiðin verið að klára tímabilið. Það verður því að vera þannig. Ef við ætlum að klára tímabilið áður en við þurfum að fara að huga að því næsta þá þurfum við að vera opin fyrir öllum leiðum í boði,“ sagði Bobby Barnes. Það er því orðið mjög líklegt að enska úrvalsdeildin verði kláruð fyrir framan tómar stúkur, kannski í maí en líklega frekar í júní eða júlí. IF decided football can resume, PFA chief Bobby Barnes tells @TheAthleticUK:- Most players now accept behind closed doors if only option- Football helps nation- Wage deferrals to be discussed- PFA cash reserves available- 24hr wellbeing hotline + morehttps://t.co/QXKYdZuSxe— David Ornstein (@David_Ornstein) March 23, 2020 Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður Sport Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni Fótbolti Dagskráin í dag: Víkingar og Rauðu djöflarnir í Evrópu Sport Fleiri fréttir Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Sjá meira
Æðsti maður leikmannasamtaka enska fótboltans segir leikmennina vita vel að þeir þurfa að sætta sig við ýmislegt og fórna ýmsu til að hægt verði að klára tímabilið í sumar. Ensku deildunum var frestað til 30. apríl en það er allt eins líklegt að leikirnir hefjist ekki aftur fyrr en í júnímánuði. Bobby Barnes er yfirmaður Professional Footballers' Association í Englandi og The Athletic fór yfir stöðuna með honum. Players accept that matches will have to be held behind closed doors when the football season resumes.That's according to PFA deputy chief executive Bobby Barnes. https://t.co/iMG1ofuCSJ#bbcfootball pic.twitter.com/ElMTWdzPbE— BBC Sport (@BBCSport) March 24, 2020 Barnes segir að leikmenn séu raunsæir og að þeir vita að þeirra bíða leikir án áhorfenda ætli menn að klára 2019-20 tímabilið. „Í fullkomnum heimi værum við að spila fyrir framan áhorfendur en ég held að staðan sé sú að það komi ekkert annað til greina en að spila án þeirra,“ sagði Bobby Barnes í viðtalinu við The Athletic. „Leikmennirnir eru raunsæir. Við erum ekki í fullkomnum heimi og þeir leikmenn sem ég hef rætt við sætta sig við það sem við þurfum að gera,“ sagði Bobby Barnes. „Ég hef talað daglega við leikmenn og meðal þess ræddum við um að þeir vildu ekki spila leikina án áhorfenda ef það væri einhver möguleiki á því,“ sagði Bobby. „Fótboltin snýst um stuðningsmennina. Raunveruleikinn er hins vegar sá að laun leikmanna koma aðallega í gegnum sjónvarpstekjur og þar eru samningarnir sem þarf að standa við,“ sagði Barnes. Coronavirus: Players accept games may have to take place without fans: PFA's Bobby Barnes https://t.co/LtQJ9N0Pyp— The Straits Times (@STcom) March 24, 2020 „Ef við í samtökunum eigum að geta varið laun leikmanna okkar þá gæti eina raunhæfa leiðin verið að klára tímabilið. Það verður því að vera þannig. Ef við ætlum að klára tímabilið áður en við þurfum að fara að huga að því næsta þá þurfum við að vera opin fyrir öllum leiðum í boði,“ sagði Bobby Barnes. Það er því orðið mjög líklegt að enska úrvalsdeildin verði kláruð fyrir framan tómar stúkur, kannski í maí en líklega frekar í júní eða júlí. IF decided football can resume, PFA chief Bobby Barnes tells @TheAthleticUK:- Most players now accept behind closed doors if only option- Football helps nation- Wage deferrals to be discussed- PFA cash reserves available- 24hr wellbeing hotline + morehttps://t.co/QXKYdZuSxe— David Ornstein (@David_Ornstein) March 23, 2020
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður Sport Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni Fótbolti Dagskráin í dag: Víkingar og Rauðu djöflarnir í Evrópu Sport Fleiri fréttir Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Sjá meira