Þótt enginn handbolti sé spilaður þessa dagana sitja Henry Birgir Gunnarsson og sérfræðingar hans í Seinni bylgjunni ekki auðum höndum.
Þeir hafa nefnilega ákveðið að búa til draumalið Olís-deildar karla og fá áhorfendur að kjósa leikmennina.
Í þættinum á mánudaginn var farið yfir hornamennina sem koma til greina í draumalið Olís-deildarinnar.
Innslögin má sjá hér fyrir neðan og þar má einnig kjósa í stöðu hornamanna í draumaliðinu.
Draumalið Seinni bylgjunnar .
— Seinni bylgjan (@Seinnibylgjan) March 23, 2020
Vinstra horn. #olisdeildin
Draumalið Seinni bylgjunnar.
— Seinni bylgjan (@Seinnibylgjan) March 23, 2020
Hægra horn. #olisdeildin