Óeining innan leikmannahóps Barcelona um launalækkun vegna kórónuveirunnar Anton Ingi Leifsson skrifar 27. mars 2020 08:30 Messi og Pique eru sagðir á meðal þeirra sem hafa lítinn áhuga á að taka á sig launalækkun. vísir/getty Spænski miðillinn Sport greinir frá því að allir leikmenn Barcelona séu ekki sammála því um að taka á sig launalækkun vegna kórónuveirunnar en félagið hefur beðið leikmennina um að taka á sig launalækkun. Spænski boltinn er eins og flestar aðrar deildir í heiminum í hléi vegna kórónuveirunnar. Ekkert hefur spilað undanfarnar vikur og óvíst er hvenær boltinn fer aftur að rúlla á Spáni en ástandið þar er ansi slæmt. Josep Maria Bartomeu forseti Barcelona sem og aðrir stjórnarmenn hafa beðið leikmannahóp liðsins um að taka á sig 70% launalækkun. Nokkrir leikmenn eiga að hafa sagt já við þessari bón forvarsmanna félagsins en aðrir eru ekki á sama máli. Barcelona's captains have said no to the initial proposal But with or without an agreement, the wage cut will be implemented #FCBhttps://t.co/XUG31H9zKR— GiveMeSport Football (@GMS__Football) March 26, 2020 Sumir leikmennirnir eru ekki tilbúnir að taka á sig launalækkunina. Ástæðan er talin vera sú að þeir eru ekki sáttir við leikmannakaup liðsins undanfarin ár og eru þeir ekki tilbúnir að borga brúsann fyrir það. Annar spænskur miðill, AS, greinir þó frá því á vef sínum að fyrirliðahópur félagsins; þeir Lionel Messi, Sergio Busquets, Gerard Pique og Sergi Roberto eiga að hafa sagt nei við beiðni forsetans. Þrátt fyrir að leikmennirnir segi nei þá verða þeir lækkaðir í launum. Það er ekkert annað í boði. Óvíst er hvenær eða hvort spænski boltinn fari aftur af stað en spænsku leikmannasamtökin eiga að hafa samþykkt að spilað verði á 48-72 klukkustunda fresti er deildin byrjar aftur. Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Sjá meira
Spænski miðillinn Sport greinir frá því að allir leikmenn Barcelona séu ekki sammála því um að taka á sig launalækkun vegna kórónuveirunnar en félagið hefur beðið leikmennina um að taka á sig launalækkun. Spænski boltinn er eins og flestar aðrar deildir í heiminum í hléi vegna kórónuveirunnar. Ekkert hefur spilað undanfarnar vikur og óvíst er hvenær boltinn fer aftur að rúlla á Spáni en ástandið þar er ansi slæmt. Josep Maria Bartomeu forseti Barcelona sem og aðrir stjórnarmenn hafa beðið leikmannahóp liðsins um að taka á sig 70% launalækkun. Nokkrir leikmenn eiga að hafa sagt já við þessari bón forvarsmanna félagsins en aðrir eru ekki á sama máli. Barcelona's captains have said no to the initial proposal But with or without an agreement, the wage cut will be implemented #FCBhttps://t.co/XUG31H9zKR— GiveMeSport Football (@GMS__Football) March 26, 2020 Sumir leikmennirnir eru ekki tilbúnir að taka á sig launalækkunina. Ástæðan er talin vera sú að þeir eru ekki sáttir við leikmannakaup liðsins undanfarin ár og eru þeir ekki tilbúnir að borga brúsann fyrir það. Annar spænskur miðill, AS, greinir þó frá því á vef sínum að fyrirliðahópur félagsins; þeir Lionel Messi, Sergio Busquets, Gerard Pique og Sergi Roberto eiga að hafa sagt nei við beiðni forsetans. Þrátt fyrir að leikmennirnir segi nei þá verða þeir lækkaðir í launum. Það er ekkert annað í boði. Óvíst er hvenær eða hvort spænski boltinn fari aftur af stað en spænsku leikmannasamtökin eiga að hafa samþykkt að spilað verði á 48-72 klukkustunda fresti er deildin byrjar aftur.
Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Sjá meira