Aron um Barein: „Þeir hafa viljað að ég sé meira þar en það hefur verið öfugt hjá mér“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. mars 2020 23:00 Aron Kristjánsson á hliðarlínunni í leik gegn Króatíu á HM 2019. vísir/getty Aron Kristjánsson hefur undanfarin ár náð eftirtektarverðum árangri með landslið Barein en hann kom liðinu meðal annars á Ólympíuleikana sem áttu að fara fram í Tókýó í sumar en hefur verið frestað um eitt ár. Aron átti að hætta með Barein eftir Ólympíuleikana sem fara fram í sumar enda að fara taka við Haukum en nú er óvíst hvað verður enda búið að fresta leikunum um ár. „Það var gríðarlega skemmtilegt að kynnast þessu þjóðfélagi og að vinna þarna í Arabíuríkjunum. Að kynnast menningunni og hvernig þetta fólk hugsar og vinnur. Þetta var lærdómsríkt ferli og þetta er stundum þannig að annan daginn er þetta mjög skemmtilegt en hárreitir sig yfir ruglinu sem er í gangi. Þetta er bæði áhugavert og skemmtilegt en líka krefjandi þegar ólíkir menningarheimar eiga að mætast,“ sagði Aron. „Okkur hefur gengið mjög vel og tókum silfrið á Asíuleikunum 2018 þar sem við töpuðum í framlengdum úrslitaleik gegn Katar. Svo vinnum við gull í undankeppni Ólympíuleikanna sem er sér stórmót í Asíu. Það var stórt markmið Bahrein þar sem þeir höfðu í fyrsta lagi aldrei unnið Katar í úrslitaleik eftir að Katar náði til sín helling af útlendingum. Það var sérstakt fyrir þá og sérstaklega að gera það í Katar.“ Hann segist stoltur af því að hafa náð í gull en Hafnfirðingurinn náði einnig í besta árangur Barein á HM frá upphafi. „Stóra markmiðið var að ná að vinna gull því þeir höfðu aldrei unnið gull í Asíu. Svo náðum við 20. sæti á HM sem er þeirra besti árangur á HM. Þetta er búið að ganga vel og búnir að tryggja okkur inn á nýtt HM. Það er ánægja með þetta og þeir hafa viljað að ég sé meira í Barein en hér heima. Það hefur verið öfugt hjá mér.“ Klippa: Sportpakkinn: Aron Kristjánsson um Barein Handbolti Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Aron Kristjánsson hefur undanfarin ár náð eftirtektarverðum árangri með landslið Barein en hann kom liðinu meðal annars á Ólympíuleikana sem áttu að fara fram í Tókýó í sumar en hefur verið frestað um eitt ár. Aron átti að hætta með Barein eftir Ólympíuleikana sem fara fram í sumar enda að fara taka við Haukum en nú er óvíst hvað verður enda búið að fresta leikunum um ár. „Það var gríðarlega skemmtilegt að kynnast þessu þjóðfélagi og að vinna þarna í Arabíuríkjunum. Að kynnast menningunni og hvernig þetta fólk hugsar og vinnur. Þetta var lærdómsríkt ferli og þetta er stundum þannig að annan daginn er þetta mjög skemmtilegt en hárreitir sig yfir ruglinu sem er í gangi. Þetta er bæði áhugavert og skemmtilegt en líka krefjandi þegar ólíkir menningarheimar eiga að mætast,“ sagði Aron. „Okkur hefur gengið mjög vel og tókum silfrið á Asíuleikunum 2018 þar sem við töpuðum í framlengdum úrslitaleik gegn Katar. Svo vinnum við gull í undankeppni Ólympíuleikanna sem er sér stórmót í Asíu. Það var stórt markmið Bahrein þar sem þeir höfðu í fyrsta lagi aldrei unnið Katar í úrslitaleik eftir að Katar náði til sín helling af útlendingum. Það var sérstakt fyrir þá og sérstaklega að gera það í Katar.“ Hann segist stoltur af því að hafa náð í gull en Hafnfirðingurinn náði einnig í besta árangur Barein á HM frá upphafi. „Stóra markmiðið var að ná að vinna gull því þeir höfðu aldrei unnið gull í Asíu. Svo náðum við 20. sæti á HM sem er þeirra besti árangur á HM. Þetta er búið að ganga vel og búnir að tryggja okkur inn á nýtt HM. Það er ánægja með þetta og þeir hafa viljað að ég sé meira í Barein en hér heima. Það hefur verið öfugt hjá mér.“ Klippa: Sportpakkinn: Aron Kristjánsson um Barein
Handbolti Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti