Forsetaframbjóðandi hvetur kjósendur til að sniðganga kosningar Sylvía Hall skrifar 29. mars 2020 19:23 Malgorzata Kidawa-Blonska. Vísir/Getty Malgorzata Kidawa-Blonska, forsetaframbjóðandi Borgaravettvangsins (e. Civic Platform) í Póllandi, hefur dregið framboð sitt til baka og hvetjur kjósendur til þess að sniðganga kosningarnar þar í landi vegna kórónuveirufaraldursins. Hvatti hún jafnframt aðra frambjóðendur til þess að gera slíkt hið sama. Kosningarnar eiga að fara fram þann 10. maí næstkomandi. Pólski stjórnarflokkurinn Lög og réttlæti (PiS) hyggst standa við fyrirhugaða dagsetningu og kynnti í gær breytingar á reglum um póstatkvæði. Stjórnarandstaðan gagnrýndi þeir breytingar mjög og sagði þær gera það að verkum að kosningarnar stæðust varla stjórnarskrá. Kidawa-Blonska hvatti Pólverja til þess að halda sig heima í stað þess að fara á kjörstað. Líf þeirra væri mikilvægast að svo stöddu en alls hafa 1.862 tilfelli af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum verið staðfest í landinu. 20 hafa látist. Á vef Reuters kemur fram að frekari óvissa sé nú uppi um hvort kosningarnar fari fram yfir höfuð. Andrzej Duda, sitjandi forseti, hefur haft ágætis forskot í skoðanakönnunum og hefur stjórnarflokkurinn Lög og réttlæti ýtt á eftir því að kosningarnar fari fram á áætluðum tíma til þess að tryggja sigur Duda. Þó svo að forsætisráðherraembætti Póllands sé valdamesta embættið í landinu er forsetinn æðsti yfirmaður hersins, mikilvæg rödd í utanríkismálum landsins og getur beitt neitunarvaldi gegn lögum sem þingið hefur samþykkt. Duda hefur verið hliðhollur stjórnarflokknum og því telja flokksmenn mikilvægt að hann haldi embætti. Pólland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Sjá meira
Malgorzata Kidawa-Blonska, forsetaframbjóðandi Borgaravettvangsins (e. Civic Platform) í Póllandi, hefur dregið framboð sitt til baka og hvetjur kjósendur til þess að sniðganga kosningarnar þar í landi vegna kórónuveirufaraldursins. Hvatti hún jafnframt aðra frambjóðendur til þess að gera slíkt hið sama. Kosningarnar eiga að fara fram þann 10. maí næstkomandi. Pólski stjórnarflokkurinn Lög og réttlæti (PiS) hyggst standa við fyrirhugaða dagsetningu og kynnti í gær breytingar á reglum um póstatkvæði. Stjórnarandstaðan gagnrýndi þeir breytingar mjög og sagði þær gera það að verkum að kosningarnar stæðust varla stjórnarskrá. Kidawa-Blonska hvatti Pólverja til þess að halda sig heima í stað þess að fara á kjörstað. Líf þeirra væri mikilvægast að svo stöddu en alls hafa 1.862 tilfelli af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum verið staðfest í landinu. 20 hafa látist. Á vef Reuters kemur fram að frekari óvissa sé nú uppi um hvort kosningarnar fari fram yfir höfuð. Andrzej Duda, sitjandi forseti, hefur haft ágætis forskot í skoðanakönnunum og hefur stjórnarflokkurinn Lög og réttlæti ýtt á eftir því að kosningarnar fari fram á áætluðum tíma til þess að tryggja sigur Duda. Þó svo að forsætisráðherraembætti Póllands sé valdamesta embættið í landinu er forsetinn æðsti yfirmaður hersins, mikilvæg rödd í utanríkismálum landsins og getur beitt neitunarvaldi gegn lögum sem þingið hefur samþykkt. Duda hefur verið hliðhollur stjórnarflokknum og því telja flokksmenn mikilvægt að hann haldi embætti.
Pólland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Sjá meira