Fjármálaráðherra Hessen fannst látinn Atli Ísleifsson skrifar 30. mars 2020 12:10 Thomas Schäfer gegndi embætti fjármálaráðherra Hessen í um áratug. Getty Thomas Schäfer, fjármálaráðherra þýska sambandsríkisins Hessen, fannst látinn nærri lestarteinum, skammt frá Mainz um helgina. Lögregla telur að hann hafi svipt sig lífi. Hinn 54 ára Schäfer hafði mikið verið fréttum síðustu vikurnar í tengslum við viðbrögð þýskra yfirvalda við útbreiðslu kórónuveirunnar, en Frankfurt, helsta fjármálamiðstöð Þýskalands, er að finna í Hessen. Illa leikið lík Schäfer fannst við teina í bænum Hochheim, milli Frankfurt og Mainz, á laugardaginn. Greina þýskir fjölmiðlar frá því að Schäfer hafi skilið eftir kveðjubréf þó að ekki hafi fengist gefið upp hvað stóð í því. Schäfer var í flokki Kristilegra demókrata (CDU), flokki Angelu Merkel kanslara. Hann hafði verið virkur í stjórnmálum í Hessen í um tuttugu ár og verið fjármálaráðherra ríkisins í um áratug. Var almennt talið að Schäfer myndi taka við embætti forsætisráðherra Hessen af Volker Bouffier, færi svo að Bouffier myndi ekki bjóða sig fram til endurkjörs árið 2023. Bouffier segir í yfirlýsingu að hann sé miður sín vegna fréttanna af andláti Schäfer og að fjármálaráðherrann hafi verið undir miklu álagi að undanförnu og haft umtalsverðar áhyggjur vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. „Hans helsta áhyggjuefni var hvort að honum myndi takast að standa undir þeim gríðarlegu væntingum sem hann taldi þjóðina gera til sín, sér í lagi varðandi fjárhagsaðstoðina,“ sagði Bouffier. Fólki með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér. Þýskaland Andlát Tengdar fréttir Samdráttur í Þýskalandi óhjákvæmilegur Hagkerfi Þýskalands, stærsta hagkerfi Evrópu, gæti dregist saman um allt að 5,4 prósent á þessu ári. Það er þó versta sviðsmynd ráðs hagfræðinga, sem ráðleggja ríkisstjórn landsins. 30. mars 2020 10:31 Merkel þakkar Þjóðverjum en ekki verður slakað á aðgerðum Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, segir Þjóðverja hafa tekið vel í reglur sem settar voru til að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Merkel sem heldur úti vikulegu hlaðvarpi þakkaði þjóð sinni fyrir viðbrögðin. 28. mars 2020 11:26 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira
Thomas Schäfer, fjármálaráðherra þýska sambandsríkisins Hessen, fannst látinn nærri lestarteinum, skammt frá Mainz um helgina. Lögregla telur að hann hafi svipt sig lífi. Hinn 54 ára Schäfer hafði mikið verið fréttum síðustu vikurnar í tengslum við viðbrögð þýskra yfirvalda við útbreiðslu kórónuveirunnar, en Frankfurt, helsta fjármálamiðstöð Þýskalands, er að finna í Hessen. Illa leikið lík Schäfer fannst við teina í bænum Hochheim, milli Frankfurt og Mainz, á laugardaginn. Greina þýskir fjölmiðlar frá því að Schäfer hafi skilið eftir kveðjubréf þó að ekki hafi fengist gefið upp hvað stóð í því. Schäfer var í flokki Kristilegra demókrata (CDU), flokki Angelu Merkel kanslara. Hann hafði verið virkur í stjórnmálum í Hessen í um tuttugu ár og verið fjármálaráðherra ríkisins í um áratug. Var almennt talið að Schäfer myndi taka við embætti forsætisráðherra Hessen af Volker Bouffier, færi svo að Bouffier myndi ekki bjóða sig fram til endurkjörs árið 2023. Bouffier segir í yfirlýsingu að hann sé miður sín vegna fréttanna af andláti Schäfer og að fjármálaráðherrann hafi verið undir miklu álagi að undanförnu og haft umtalsverðar áhyggjur vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. „Hans helsta áhyggjuefni var hvort að honum myndi takast að standa undir þeim gríðarlegu væntingum sem hann taldi þjóðina gera til sín, sér í lagi varðandi fjárhagsaðstoðina,“ sagði Bouffier. Fólki með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér.
Fólki með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér.
Þýskaland Andlát Tengdar fréttir Samdráttur í Þýskalandi óhjákvæmilegur Hagkerfi Þýskalands, stærsta hagkerfi Evrópu, gæti dregist saman um allt að 5,4 prósent á þessu ári. Það er þó versta sviðsmynd ráðs hagfræðinga, sem ráðleggja ríkisstjórn landsins. 30. mars 2020 10:31 Merkel þakkar Þjóðverjum en ekki verður slakað á aðgerðum Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, segir Þjóðverja hafa tekið vel í reglur sem settar voru til að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Merkel sem heldur úti vikulegu hlaðvarpi þakkaði þjóð sinni fyrir viðbrögðin. 28. mars 2020 11:26 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira
Samdráttur í Þýskalandi óhjákvæmilegur Hagkerfi Þýskalands, stærsta hagkerfi Evrópu, gæti dregist saman um allt að 5,4 prósent á þessu ári. Það er þó versta sviðsmynd ráðs hagfræðinga, sem ráðleggja ríkisstjórn landsins. 30. mars 2020 10:31
Merkel þakkar Þjóðverjum en ekki verður slakað á aðgerðum Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, segir Þjóðverja hafa tekið vel í reglur sem settar voru til að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Merkel sem heldur úti vikulegu hlaðvarpi þakkaði þjóð sinni fyrir viðbrögðin. 28. mars 2020 11:26