Kjósendur VG og Viðreisnar með vistvænustu viðhorfin Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 12. september 2019 07:30 Vestfirðingar hafa minnstan áhuga meðal landsmanna á vistvænum bílum. Fréttablaðið/Pjetur Kjósendur Viðreisnar og Vinstri grænna eru langlíklegastir til að velja vistvænan bíl, samkvæmt niðurstöðum könnunar sem Zenter rannsóknir framkvæmdu fyrir Fréttablaðið og frettabladid.is. Um 70 prósent beggja flokka segja líklegt að vistvænn bíll verði fyrir valinu næst. Kjósendur Sjálfstæðisflokksins, Samfylkingarinnar og Pírata hafa svipuð viðhorf þegar kemur að vistvænum kosti. Um 55 prósent kjósenda þessara flokka segja líklegt að vistvænn bíll verði fyrir valinu næst. Tæpur helmingur kjósenda Framsóknarflokksins og kjósenda Sósíalistaflokksins hefur hug á því að kaupa vistvænan bíl en aðeins þriðjungur kjósenda Miðflokksins og Flokks fólksins. Búseta hefur töluverð áhrif á viðhorf landsmanna til vistvæns kosts í bílakaupum. Rétt tæp 60 prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins og Suðurlands eru líkleg til að velja vistvænan bíl næst. Tæpur helmingur Norðlendinga og íbúa Vesturlands hefur áhuga á vistvænum kosti en aðeins þriðjungur íbúa Austurlands og Reykjaness. Vestfirðingar hafa hins vegar langminnstan áhuga allra á vistvænum farkosti en aðeins 25 prósent þeirra hafa hug á slíkum kaupum. Birtist í Fréttablaðinu Umhverfismál Viðreisn Vinstri græn Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Veðmálasíður „heillandi heimur“ fyrir börnin Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Sjá meira
Kjósendur Viðreisnar og Vinstri grænna eru langlíklegastir til að velja vistvænan bíl, samkvæmt niðurstöðum könnunar sem Zenter rannsóknir framkvæmdu fyrir Fréttablaðið og frettabladid.is. Um 70 prósent beggja flokka segja líklegt að vistvænn bíll verði fyrir valinu næst. Kjósendur Sjálfstæðisflokksins, Samfylkingarinnar og Pírata hafa svipuð viðhorf þegar kemur að vistvænum kosti. Um 55 prósent kjósenda þessara flokka segja líklegt að vistvænn bíll verði fyrir valinu næst. Tæpur helmingur kjósenda Framsóknarflokksins og kjósenda Sósíalistaflokksins hefur hug á því að kaupa vistvænan bíl en aðeins þriðjungur kjósenda Miðflokksins og Flokks fólksins. Búseta hefur töluverð áhrif á viðhorf landsmanna til vistvæns kosts í bílakaupum. Rétt tæp 60 prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins og Suðurlands eru líkleg til að velja vistvænan bíl næst. Tæpur helmingur Norðlendinga og íbúa Vesturlands hefur áhuga á vistvænum kosti en aðeins þriðjungur íbúa Austurlands og Reykjaness. Vestfirðingar hafa hins vegar langminnstan áhuga allra á vistvænum farkosti en aðeins 25 prósent þeirra hafa hug á slíkum kaupum.
Birtist í Fréttablaðinu Umhverfismál Viðreisn Vinstri græn Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Veðmálasíður „heillandi heimur“ fyrir börnin Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Sjá meira