Máli Sævars Óla vísað aftur í hérað Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 2. mars 2017 23:39 Hæstiréttur ómerkti í dag dóm héraðsdóms Reykjavíkur frá nóvember 2015 yfir Sævari Óla Helgasyni. Héraðsdómur dæmdi Sævar í 60 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir brot gegn valdstjórninni með því að hafa hótað að berja lögreglumann og móður hans í júlí árið 2014. Hæstiréttur ómerkti dóminn og vísaði málinu aftur til héraðsdóms. Þá er ríkinu gert að greið allan áfrýjunarkostnað málsins úr ríkissjóði. Sævar Óli var ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni með því að hafa hótað nafngreindum lögreglumanni að berja hann og móður hans. Sævar Óli viðurkenndi hótanir sínar í garði þeirra í opnu bréfi sem hann ritaði móður lögreglumannsins. Hann stóð fastur á því að lögreglumaðurinn væri einn þeirra sem „umturnast við það að fara í lögreglubúning“ og sonur hennar eigi ekki heima innan lögreglunnar. Hann stóð þó fastur á því að lögreglumaðurinn hafi farið langt yfir strikið, svo langt að Sævar sjálfur hafi þurft að efna til borgaralegrar handtöku lögreglumannsins. Í bréfinu til móðurinnar, þar sem Sævar lýsir atburðarásinni frá eigin bæjardyrum, segist hann hafa hringt í neyðarlínuna til að óska eftir aðstoð við handtökuna. Honum hafi verið misboðið. Sjá einnig: Nefndarmaður Pírata biður móður lögreglumanns afsökunarSævar var sakfelldur í héraði á grundvelli játningarinnar og dæmdur í 60 daga skilorðsbundið fangelsi. Í dómi Hæstaréttar var talið að játning ákærða við aðalmeðferð málsins hefði ekki verið skýlaus þar sem Sævar hefði meðal annars borið fyrir sig neyðarvörn. Var hinn áfrýjaði dómur ómerktur og málinu vísað heim í hérað til löglegrar meðferðar. Sævar Óli hefur áður hlotið fangelsisdóma fyrir ofbeldisbrot. Annars vegar fyrir að rassskella leikskólakennara og hins vegar bregða fæti fyrir Ólaf Helga Kjartansson, þáverandi sýslumann á Selfossi. Tengdar fréttir Nefndarmaður Pírata biður móður lögreglumanns afsökunar Sævar Óli Helgason hefur áður hlotið fangelsisdóma meðal annars fyrir að rassskella leikskólakennara og bregða fæti fyrir Ólaf Helga Kjartansson, þáverandi sýslumann á Selfossi. 7. júní 2015 09:00 Sævar Óli mun ekki lengur gegna stöðu nefndarmanns fyrir Pírata „Að eiga sér fortíð og að hafa tekið út refsingar er eitt en kærumál í nútíð er annað,“ segir Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík. 7. júní 2015 12:43 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent Fleiri fréttir „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Sjá meira
Hæstiréttur ómerkti í dag dóm héraðsdóms Reykjavíkur frá nóvember 2015 yfir Sævari Óla Helgasyni. Héraðsdómur dæmdi Sævar í 60 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir brot gegn valdstjórninni með því að hafa hótað að berja lögreglumann og móður hans í júlí árið 2014. Hæstiréttur ómerkti dóminn og vísaði málinu aftur til héraðsdóms. Þá er ríkinu gert að greið allan áfrýjunarkostnað málsins úr ríkissjóði. Sævar Óli var ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni með því að hafa hótað nafngreindum lögreglumanni að berja hann og móður hans. Sævar Óli viðurkenndi hótanir sínar í garði þeirra í opnu bréfi sem hann ritaði móður lögreglumannsins. Hann stóð fastur á því að lögreglumaðurinn væri einn þeirra sem „umturnast við það að fara í lögreglubúning“ og sonur hennar eigi ekki heima innan lögreglunnar. Hann stóð þó fastur á því að lögreglumaðurinn hafi farið langt yfir strikið, svo langt að Sævar sjálfur hafi þurft að efna til borgaralegrar handtöku lögreglumannsins. Í bréfinu til móðurinnar, þar sem Sævar lýsir atburðarásinni frá eigin bæjardyrum, segist hann hafa hringt í neyðarlínuna til að óska eftir aðstoð við handtökuna. Honum hafi verið misboðið. Sjá einnig: Nefndarmaður Pírata biður móður lögreglumanns afsökunarSævar var sakfelldur í héraði á grundvelli játningarinnar og dæmdur í 60 daga skilorðsbundið fangelsi. Í dómi Hæstaréttar var talið að játning ákærða við aðalmeðferð málsins hefði ekki verið skýlaus þar sem Sævar hefði meðal annars borið fyrir sig neyðarvörn. Var hinn áfrýjaði dómur ómerktur og málinu vísað heim í hérað til löglegrar meðferðar. Sævar Óli hefur áður hlotið fangelsisdóma fyrir ofbeldisbrot. Annars vegar fyrir að rassskella leikskólakennara og hins vegar bregða fæti fyrir Ólaf Helga Kjartansson, þáverandi sýslumann á Selfossi.
Tengdar fréttir Nefndarmaður Pírata biður móður lögreglumanns afsökunar Sævar Óli Helgason hefur áður hlotið fangelsisdóma meðal annars fyrir að rassskella leikskólakennara og bregða fæti fyrir Ólaf Helga Kjartansson, þáverandi sýslumann á Selfossi. 7. júní 2015 09:00 Sævar Óli mun ekki lengur gegna stöðu nefndarmanns fyrir Pírata „Að eiga sér fortíð og að hafa tekið út refsingar er eitt en kærumál í nútíð er annað,“ segir Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík. 7. júní 2015 12:43 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent Fleiri fréttir „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Sjá meira
Nefndarmaður Pírata biður móður lögreglumanns afsökunar Sævar Óli Helgason hefur áður hlotið fangelsisdóma meðal annars fyrir að rassskella leikskólakennara og bregða fæti fyrir Ólaf Helga Kjartansson, þáverandi sýslumann á Selfossi. 7. júní 2015 09:00
Sævar Óli mun ekki lengur gegna stöðu nefndarmanns fyrir Pírata „Að eiga sér fortíð og að hafa tekið út refsingar er eitt en kærumál í nútíð er annað,“ segir Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík. 7. júní 2015 12:43