37 sóttu um stöðu Landsréttardómara Birgir Olgeirsson skrifar 2. mars 2017 15:37 37 umsóknir bárust um embætti dómara við Landsrétt, en umsóknarfrestur rann út 28. febrúar síðastliðinn. 15 embætti dómara verða við Landsrétt sem mun taka til starfa 1. janúar 2018. Guðrún Sesselja Arnardóttir hæstaréttarlögmaður, Höskuldur Þórhallsson fyrrverandi alþingismaður, Ingveldur Einarsdóttir settur hæstaréttardómari, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hæstaréttarlögmaður, Björn Þorvaldsson sviðsstjóri ákærusviðs efnahagsbrota hjá embætti héraðssaksóknara, Bryndís Helgadóttir skrifstofustjóri í innanríkisráðuneytinu, Kristbjörg Stephensen borgarlögmaður og Davíð Þór Björgvinsson prófessor við lagadeild Háskóla Íslands. Lög um stofnun millidómsstigs voru samþykkt á Alþingi í maí í fyrra. Með lagabreytingunni verða dómstigin í landinu þrjú, það er héraðsdómstólar, Landsréttur og Hæstriéttur en um leið voru gerðar verulegar breytingar á stjórnsýslu dómstólanna. Með Landsrétti á að reyna að tryggja milliliðalausa sönnunarfærslu á tveimur dómsstigum. Lista yfir umsækjendur má sjá hér fyrir neðan: 1 Aðalsteinn E. Jónasson, hæstaréttarlögmaður 2 Arnfríður Einarsdóttir, héraðsdómari 3 Ásmundur Helgason, héraðsdómari 4 Ástráður Haraldsson, hæstaréttarlögmaður 5 Baldvin Hafsteinsson, hæstaréttarlögmaður 6 Björn Þorvaldsson, sviðsstjóri ákærusviðs efnahagsbrota hjá embætti héraðssaksóknara 7 Bogi Hjálmtýsson, héraðsdómari 8 Bryndís Helgadóttir, skrifstofustjóri í innanríkisráðuneytinu 9 Davíð Þór Björgvinsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 10 Davor Purusic, lögfræðingur hjá Rauða krossi Íslands 11 Eiríkur Jónsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 12 Guðjón St. Marteinsson, héraðsdómari 13 Guðrún Sesselja Arnardóttir, hæstaréttarlögmaður 14 Helgi Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður 15 Hervör Þorvaldsdóttir, héraðsdómari 16 Hildur Briem, dómstjóri við Héraðsdóm Austurlands 17 Höskuldur Þórhallsson, fyrrverandi alþingismaður 18 Ingveldur Einarsdóttir, settur hæstaréttardómari 19 Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður 20 Jóhannes Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður 21 Jón Finnbjörnsson, héraðsdómari 22 Jón Höskuldsson, héraðsdómari 23 Jónas Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður 24 Karl Óttar Pétursson, hæstaréttarlögmaður 25 Kristbjörg Stephensen, borgarlögmaður 26 Nanna Magnadóttir, forstöðumaður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála 27 Oddný Mjöll Arnardóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 28 Ólafur Ólafsson, dómstjóri við Héraðsdóm Norðurlands eystra 29 Ómar Stefánsson, varaformaður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála 30 Ragnheiður Bragadóttir, héraðsdómari 31 Ragnheiður Harðardóttir, héraðsdómari 32 Sandra Baldvinsdóttir, héraðsdómari 33 Sigurður Tómas Magnússon, atvinnulífsprófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík 34 Soffía Jónsdóttir, hæstaréttarlögmaður 35 Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður 36 Þorgeir Ingi Njálsson, dómstjóri við Héraðsdóm Reykjaness 37 Þórdís Ingadóttir, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Landsréttur á laggirnar í ársbyrjun 2018 Lagafrumvörp um stofnun millidómstigs voru samþykkt á Alþingi nú í morgun. 26. maí 2016 12:22 Landsréttur fer í fyrra húsnæði Siglingamálastofnunar Íslands Dómsmálaráðuneytið sér fyrir sér að nýtt millidómstig taki til starfa í Vesturvör við Fossvog í Kópavogi um næstu áramót. Húsnæðið er í eigu ríkisins. Fimmtán dómarar verða skipaðir í dóminn fyrir 1. júlí í sumar. 28. janúar 2017 07:00 Vilja einungis prófmál í Landsrétti Lagt er til að engin krafa verði um prófmál í Hæstarétti. 19. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Innlent Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Fleiri fréttir Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Sjá meira
37 umsóknir bárust um embætti dómara við Landsrétt, en umsóknarfrestur rann út 28. febrúar síðastliðinn. 15 embætti dómara verða við Landsrétt sem mun taka til starfa 1. janúar 2018. Guðrún Sesselja Arnardóttir hæstaréttarlögmaður, Höskuldur Þórhallsson fyrrverandi alþingismaður, Ingveldur Einarsdóttir settur hæstaréttardómari, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hæstaréttarlögmaður, Björn Þorvaldsson sviðsstjóri ákærusviðs efnahagsbrota hjá embætti héraðssaksóknara, Bryndís Helgadóttir skrifstofustjóri í innanríkisráðuneytinu, Kristbjörg Stephensen borgarlögmaður og Davíð Þór Björgvinsson prófessor við lagadeild Háskóla Íslands. Lög um stofnun millidómsstigs voru samþykkt á Alþingi í maí í fyrra. Með lagabreytingunni verða dómstigin í landinu þrjú, það er héraðsdómstólar, Landsréttur og Hæstriéttur en um leið voru gerðar verulegar breytingar á stjórnsýslu dómstólanna. Með Landsrétti á að reyna að tryggja milliliðalausa sönnunarfærslu á tveimur dómsstigum. Lista yfir umsækjendur má sjá hér fyrir neðan: 1 Aðalsteinn E. Jónasson, hæstaréttarlögmaður 2 Arnfríður Einarsdóttir, héraðsdómari 3 Ásmundur Helgason, héraðsdómari 4 Ástráður Haraldsson, hæstaréttarlögmaður 5 Baldvin Hafsteinsson, hæstaréttarlögmaður 6 Björn Þorvaldsson, sviðsstjóri ákærusviðs efnahagsbrota hjá embætti héraðssaksóknara 7 Bogi Hjálmtýsson, héraðsdómari 8 Bryndís Helgadóttir, skrifstofustjóri í innanríkisráðuneytinu 9 Davíð Þór Björgvinsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 10 Davor Purusic, lögfræðingur hjá Rauða krossi Íslands 11 Eiríkur Jónsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 12 Guðjón St. Marteinsson, héraðsdómari 13 Guðrún Sesselja Arnardóttir, hæstaréttarlögmaður 14 Helgi Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður 15 Hervör Þorvaldsdóttir, héraðsdómari 16 Hildur Briem, dómstjóri við Héraðsdóm Austurlands 17 Höskuldur Þórhallsson, fyrrverandi alþingismaður 18 Ingveldur Einarsdóttir, settur hæstaréttardómari 19 Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður 20 Jóhannes Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður 21 Jón Finnbjörnsson, héraðsdómari 22 Jón Höskuldsson, héraðsdómari 23 Jónas Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður 24 Karl Óttar Pétursson, hæstaréttarlögmaður 25 Kristbjörg Stephensen, borgarlögmaður 26 Nanna Magnadóttir, forstöðumaður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála 27 Oddný Mjöll Arnardóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 28 Ólafur Ólafsson, dómstjóri við Héraðsdóm Norðurlands eystra 29 Ómar Stefánsson, varaformaður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála 30 Ragnheiður Bragadóttir, héraðsdómari 31 Ragnheiður Harðardóttir, héraðsdómari 32 Sandra Baldvinsdóttir, héraðsdómari 33 Sigurður Tómas Magnússon, atvinnulífsprófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík 34 Soffía Jónsdóttir, hæstaréttarlögmaður 35 Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður 36 Þorgeir Ingi Njálsson, dómstjóri við Héraðsdóm Reykjaness 37 Þórdís Ingadóttir, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík
Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Landsréttur á laggirnar í ársbyrjun 2018 Lagafrumvörp um stofnun millidómstigs voru samþykkt á Alþingi nú í morgun. 26. maí 2016 12:22 Landsréttur fer í fyrra húsnæði Siglingamálastofnunar Íslands Dómsmálaráðuneytið sér fyrir sér að nýtt millidómstig taki til starfa í Vesturvör við Fossvog í Kópavogi um næstu áramót. Húsnæðið er í eigu ríkisins. Fimmtán dómarar verða skipaðir í dóminn fyrir 1. júlí í sumar. 28. janúar 2017 07:00 Vilja einungis prófmál í Landsrétti Lagt er til að engin krafa verði um prófmál í Hæstarétti. 19. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Innlent Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Fleiri fréttir Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Sjá meira
Landsréttur á laggirnar í ársbyrjun 2018 Lagafrumvörp um stofnun millidómstigs voru samþykkt á Alþingi nú í morgun. 26. maí 2016 12:22
Landsréttur fer í fyrra húsnæði Siglingamálastofnunar Íslands Dómsmálaráðuneytið sér fyrir sér að nýtt millidómstig taki til starfa í Vesturvör við Fossvog í Kópavogi um næstu áramót. Húsnæðið er í eigu ríkisins. Fimmtán dómarar verða skipaðir í dóminn fyrir 1. júlí í sumar. 28. janúar 2017 07:00
Vilja einungis prófmál í Landsrétti Lagt er til að engin krafa verði um prófmál í Hæstarétti. 19. ágúst 2016 07:00