Zlatan vill tveggja ára samning Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. mars 2017 08:30 Manchester United reynir nú hvað það getur að ná samningum við sænska framherjann Zlatan Ibrahimovic sem hefur farið á kostum á sinni fyrstu leiktíð á Old Trafford. Zlatan er búinn að skora 26 mörk í öllum keppnum og tryggði liðinu um helgina deildabikarinn þegar hann skoraði tvö mörk í 3-2 sigri á Southampton á Wembley, þar á meðal sigurmarkið undir leikslok. Ensku blöðin greina frá því í morgun að Zlatan sé búinn að taka ákvörðun um að hann vilji vera áfram hjá Manchester United en áður var búið að greina frá því að Svíinn vildi fara til að spila í Meistaradeildinni. United er enn þá í baráttunni um Meistaradeildarsæti á Englandi og ekki útilokað að liðið snúi aftur í Evrópukeppni þeirra bestu á næstu leiktíð ef það heldur áfram að spila jafnvel og það er að gera og ef Zlatan heldur áfram að skora. Ef Zlatan á að vera áfram hjá United þarf hann tveggja ára samning en hingað til hefur verið rætt um eins árs framlengingu. Ensku blöðin greina einnig frá því að bakvörðurinn Luke Shaw ætli sér að yfirgefa Manchester United í sumar og að Wayne Rooney sé opinn fyrir því að ganga aftur í raðir uppeldisfélags síns Everton. Enski boltinn Tengdar fréttir Zlatan segist vera ljón: Ég er af gamla skólanum þar sem menn vinna fyrir sínu Zlatan Ibrahimovic hélt áfram að fara á kostum í viðtölum eftir úrslitaleik deildabikarsins. 28. febrúar 2017 09:00 Zlatan færði Man Utd bikar Þrátt fyrir að hafa bara spilað með Manchester United í sjö mánuði er Zlatan Ibrahimovic kominn í guðatölu á Old Trafford. 27. febrúar 2017 08:30 Keown sér enn þá eftir því að Zlatan samdi ekki við Arsenal um aldamótin Zlatan Ibrahimovic var boðið á reynslu hjá Skyttunum árið 2000 en fannst það móðgandi. 1. mars 2017 09:00 Stuðningsmenn Man United eiga strákunum hans Zlatans mikið að þakka Zlatan Ibrahimovic kom til Manchester United á frjálsri sölu. Hann hefði getað valið mörg önnur lið en nú er komið í ljós af hverju hann valdi Manchester United. 27. febrúar 2017 23:30 Sjáðu brot úr viðtalinu við Zlatan sem allir eru að tala um: „Ég spáði þessu“ Zlatan Ibrahimovic fór á kostum í viðtali við Sky Sports eftir sigurinn í deildarbikarnum í gær. 27. febrúar 2017 11:30 Messan: Áhrif Zlatan ná langt út fyrir þennan leik Zlatan Ibrahimovic var magnaður í úrslitaleik Manchester United og Southampton í enska deildabikarnum um helgina. 1. mars 2017 23:00 Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Manchester United reynir nú hvað það getur að ná samningum við sænska framherjann Zlatan Ibrahimovic sem hefur farið á kostum á sinni fyrstu leiktíð á Old Trafford. Zlatan er búinn að skora 26 mörk í öllum keppnum og tryggði liðinu um helgina deildabikarinn þegar hann skoraði tvö mörk í 3-2 sigri á Southampton á Wembley, þar á meðal sigurmarkið undir leikslok. Ensku blöðin greina frá því í morgun að Zlatan sé búinn að taka ákvörðun um að hann vilji vera áfram hjá Manchester United en áður var búið að greina frá því að Svíinn vildi fara til að spila í Meistaradeildinni. United er enn þá í baráttunni um Meistaradeildarsæti á Englandi og ekki útilokað að liðið snúi aftur í Evrópukeppni þeirra bestu á næstu leiktíð ef það heldur áfram að spila jafnvel og það er að gera og ef Zlatan heldur áfram að skora. Ef Zlatan á að vera áfram hjá United þarf hann tveggja ára samning en hingað til hefur verið rætt um eins árs framlengingu. Ensku blöðin greina einnig frá því að bakvörðurinn Luke Shaw ætli sér að yfirgefa Manchester United í sumar og að Wayne Rooney sé opinn fyrir því að ganga aftur í raðir uppeldisfélags síns Everton.
Enski boltinn Tengdar fréttir Zlatan segist vera ljón: Ég er af gamla skólanum þar sem menn vinna fyrir sínu Zlatan Ibrahimovic hélt áfram að fara á kostum í viðtölum eftir úrslitaleik deildabikarsins. 28. febrúar 2017 09:00 Zlatan færði Man Utd bikar Þrátt fyrir að hafa bara spilað með Manchester United í sjö mánuði er Zlatan Ibrahimovic kominn í guðatölu á Old Trafford. 27. febrúar 2017 08:30 Keown sér enn þá eftir því að Zlatan samdi ekki við Arsenal um aldamótin Zlatan Ibrahimovic var boðið á reynslu hjá Skyttunum árið 2000 en fannst það móðgandi. 1. mars 2017 09:00 Stuðningsmenn Man United eiga strákunum hans Zlatans mikið að þakka Zlatan Ibrahimovic kom til Manchester United á frjálsri sölu. Hann hefði getað valið mörg önnur lið en nú er komið í ljós af hverju hann valdi Manchester United. 27. febrúar 2017 23:30 Sjáðu brot úr viðtalinu við Zlatan sem allir eru að tala um: „Ég spáði þessu“ Zlatan Ibrahimovic fór á kostum í viðtali við Sky Sports eftir sigurinn í deildarbikarnum í gær. 27. febrúar 2017 11:30 Messan: Áhrif Zlatan ná langt út fyrir þennan leik Zlatan Ibrahimovic var magnaður í úrslitaleik Manchester United og Southampton í enska deildabikarnum um helgina. 1. mars 2017 23:00 Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Zlatan segist vera ljón: Ég er af gamla skólanum þar sem menn vinna fyrir sínu Zlatan Ibrahimovic hélt áfram að fara á kostum í viðtölum eftir úrslitaleik deildabikarsins. 28. febrúar 2017 09:00
Zlatan færði Man Utd bikar Þrátt fyrir að hafa bara spilað með Manchester United í sjö mánuði er Zlatan Ibrahimovic kominn í guðatölu á Old Trafford. 27. febrúar 2017 08:30
Keown sér enn þá eftir því að Zlatan samdi ekki við Arsenal um aldamótin Zlatan Ibrahimovic var boðið á reynslu hjá Skyttunum árið 2000 en fannst það móðgandi. 1. mars 2017 09:00
Stuðningsmenn Man United eiga strákunum hans Zlatans mikið að þakka Zlatan Ibrahimovic kom til Manchester United á frjálsri sölu. Hann hefði getað valið mörg önnur lið en nú er komið í ljós af hverju hann valdi Manchester United. 27. febrúar 2017 23:30
Sjáðu brot úr viðtalinu við Zlatan sem allir eru að tala um: „Ég spáði þessu“ Zlatan Ibrahimovic fór á kostum í viðtali við Sky Sports eftir sigurinn í deildarbikarnum í gær. 27. febrúar 2017 11:30
Messan: Áhrif Zlatan ná langt út fyrir þennan leik Zlatan Ibrahimovic var magnaður í úrslitaleik Manchester United og Southampton í enska deildabikarnum um helgina. 1. mars 2017 23:00