Landsnet nýtir sér íslenska nýsköpun til að fylgjast með ástandi háspennuinnviða Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. apríl 2020 17:29 Landsnet og Laki Power munu sameina krafta sína í vöruþróun og útbreiðslu á tækninýjungum Laka Power í íslenska raforkukerfinu. Aðsend/Landsnet Landsnet og Laki Power hafa gert með sér samkomulag um samstarf á sviði vöruþróunar og útbreiðslu nýs eftirlitskerfis Laka Power, sem ber heitið LKX-201. Eftirlitskerfið gerir það mögulegt að fylgjast með ástandi háspennuinnviða í rauntíma. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsneti. Landsnet hefur komið að þróun og prófunum á eftirlitskerfinu frá upphafi og eru í dag tvær frumgerðir í notkun hjá íslenska raforkukerfinu. Kerfið er að sögn Landsnets afar umhverfisvænt og skilar það allt að hundrað sinnum meira afli en aðrar samanburðarhæfar lausnir á markaði. Kerfið byggir á svokallaðri PowerGRAB tækni félagsins sem vinnur raforku úr rafsegulsviðinu sem umlykur háspennulínurnar. „Landsnet leggur áherslu á að styðja við íslenska nýsköpun og sjáum við mikil tækifæri fyrir eftirlitskerfi og tækni Laka Power í flutningskerfinu. LKX-201 kerfið er vistvæn lausn sem býður upp á áður óþekkta möguleika í rauntímaeftirliti sem geta haft í för með sér lægri rekstrarkostnað, betri nýtingu innviða og aukið rekstraröryggi,“ segir Nils Gústavsson framkvæmdastjóri hjá Landsneti. Orkumál Tengdar fréttir Rafmagnslaust um stutta stund víða á höfuðborgarsvæðinu Rafmagn er nú komið aftur á. 16. mars 2020 23:46 Katrín Olga og Magnús Þór ný í stjórn Landsnets Katrín Olga Jóhannesdóttir og Magnús Þór Ásmundsson hafa komið ný inn í stjórn Landsnets. 16. mars 2020 10:11 Rafmagni sló út hjá Norðuráli og Elkem á Grundartanga Rafmagni sló út í báðum kerskálum álvers Norðuráls á Grundartanga í Hvalfirði í skamma stund nú í kvöld. 14. febrúar 2020 19:22 Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Sjá meira
Landsnet og Laki Power hafa gert með sér samkomulag um samstarf á sviði vöruþróunar og útbreiðslu nýs eftirlitskerfis Laka Power, sem ber heitið LKX-201. Eftirlitskerfið gerir það mögulegt að fylgjast með ástandi háspennuinnviða í rauntíma. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsneti. Landsnet hefur komið að þróun og prófunum á eftirlitskerfinu frá upphafi og eru í dag tvær frumgerðir í notkun hjá íslenska raforkukerfinu. Kerfið er að sögn Landsnets afar umhverfisvænt og skilar það allt að hundrað sinnum meira afli en aðrar samanburðarhæfar lausnir á markaði. Kerfið byggir á svokallaðri PowerGRAB tækni félagsins sem vinnur raforku úr rafsegulsviðinu sem umlykur háspennulínurnar. „Landsnet leggur áherslu á að styðja við íslenska nýsköpun og sjáum við mikil tækifæri fyrir eftirlitskerfi og tækni Laka Power í flutningskerfinu. LKX-201 kerfið er vistvæn lausn sem býður upp á áður óþekkta möguleika í rauntímaeftirliti sem geta haft í för með sér lægri rekstrarkostnað, betri nýtingu innviða og aukið rekstraröryggi,“ segir Nils Gústavsson framkvæmdastjóri hjá Landsneti.
Orkumál Tengdar fréttir Rafmagnslaust um stutta stund víða á höfuðborgarsvæðinu Rafmagn er nú komið aftur á. 16. mars 2020 23:46 Katrín Olga og Magnús Þór ný í stjórn Landsnets Katrín Olga Jóhannesdóttir og Magnús Þór Ásmundsson hafa komið ný inn í stjórn Landsnets. 16. mars 2020 10:11 Rafmagni sló út hjá Norðuráli og Elkem á Grundartanga Rafmagni sló út í báðum kerskálum álvers Norðuráls á Grundartanga í Hvalfirði í skamma stund nú í kvöld. 14. febrúar 2020 19:22 Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Sjá meira
Rafmagnslaust um stutta stund víða á höfuðborgarsvæðinu Rafmagn er nú komið aftur á. 16. mars 2020 23:46
Katrín Olga og Magnús Þór ný í stjórn Landsnets Katrín Olga Jóhannesdóttir og Magnús Þór Ásmundsson hafa komið ný inn í stjórn Landsnets. 16. mars 2020 10:11
Rafmagni sló út hjá Norðuráli og Elkem á Grundartanga Rafmagni sló út í báðum kerskálum álvers Norðuráls á Grundartanga í Hvalfirði í skamma stund nú í kvöld. 14. febrúar 2020 19:22