Boko Haram birta nýtt myndband af Chibok-stúlkunum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. ágúst 2016 10:45 Skjáskot úr myndbandinu. Hryðjuverkasamtökin Boko Haram hafa birt nýtt myndband þar sem um 50 Chibok-stúlkur sjást en samtökin rændu hátt 276 stúlkum úr skóla í bænum Chibok í Nígeríu í apríl 2014. Í myndbandinu sjást stúlkurnar fyrir aftan liðsmann Boko Haram sem krefst þess að liðsmönnum hryðjuverkasamtakanna sem eru í haldi verði sleppt í skiptum fyrir stúlkurnar, en 219 stúlkur eru enn í haldi Boko Haram. Þetta er þriðja myndbandið þar sem talið er að stúlkurnar birtist í en í því sést einn liðsmaður samtakanna taka viðtal við eina stúlkuna. Hún segist heita Maida Yakubu og kveðst vera frá Chibok. Í viðtalinu er hún hvött af hryðjuverkamanninum til þess að krefjast þess af ríkisstjórn Nígeríu að liðsmönnum Boko Haram verði sleppt. „Það sem ég get sagt er að foreldrar okkar ættu að vera hugrakkir. Talið við ríkisstjórnina svo við getum farið heim,“ segir stúlkan. Ein stúlknanna sem sést í bakgrunninum er með barn í fanginu, að því er fram kemur á vef BBC, en óttast er að margar stúlknanna hafi sætt kynferðislegu ofbeldi af hálfu liðsmanna Boko Haram og hafi verið neyddar til þess að giftast þeim Boko Haram hefur síðastliðin ár háð blóðuga baráttu í norðurhluta Nígeríu. Þau eru í dag nátengd hryðjuverkasamtökunum ISIS en Boko Haram berjast fyrir sjálfstæðu ríki múslima í Nígeríu. Tengdar fréttir ISIS kynnir nýjan leiðtoga Boko Haram Abu Musab al-Barnawi hefur að undanförnu gegnt stöðu talsmanns hryðjuverkasamtakanna. 3. ágúst 2016 16:08 Önnur Chibok-stúlka fundin Alls 219 stúlkum var rænt árið 2014 19. maí 2016 22:48 Fyrsta Chibok stelpan fundin í Nígeríu Búið er að finna fyrstu stúlkuna af 219 sem rænt var í bænum Chibok í Nígeríu árið 2014. 18. maí 2016 12:57 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Hryðjuverkasamtökin Boko Haram hafa birt nýtt myndband þar sem um 50 Chibok-stúlkur sjást en samtökin rændu hátt 276 stúlkum úr skóla í bænum Chibok í Nígeríu í apríl 2014. Í myndbandinu sjást stúlkurnar fyrir aftan liðsmann Boko Haram sem krefst þess að liðsmönnum hryðjuverkasamtakanna sem eru í haldi verði sleppt í skiptum fyrir stúlkurnar, en 219 stúlkur eru enn í haldi Boko Haram. Þetta er þriðja myndbandið þar sem talið er að stúlkurnar birtist í en í því sést einn liðsmaður samtakanna taka viðtal við eina stúlkuna. Hún segist heita Maida Yakubu og kveðst vera frá Chibok. Í viðtalinu er hún hvött af hryðjuverkamanninum til þess að krefjast þess af ríkisstjórn Nígeríu að liðsmönnum Boko Haram verði sleppt. „Það sem ég get sagt er að foreldrar okkar ættu að vera hugrakkir. Talið við ríkisstjórnina svo við getum farið heim,“ segir stúlkan. Ein stúlknanna sem sést í bakgrunninum er með barn í fanginu, að því er fram kemur á vef BBC, en óttast er að margar stúlknanna hafi sætt kynferðislegu ofbeldi af hálfu liðsmanna Boko Haram og hafi verið neyddar til þess að giftast þeim Boko Haram hefur síðastliðin ár háð blóðuga baráttu í norðurhluta Nígeríu. Þau eru í dag nátengd hryðjuverkasamtökunum ISIS en Boko Haram berjast fyrir sjálfstæðu ríki múslima í Nígeríu.
Tengdar fréttir ISIS kynnir nýjan leiðtoga Boko Haram Abu Musab al-Barnawi hefur að undanförnu gegnt stöðu talsmanns hryðjuverkasamtakanna. 3. ágúst 2016 16:08 Önnur Chibok-stúlka fundin Alls 219 stúlkum var rænt árið 2014 19. maí 2016 22:48 Fyrsta Chibok stelpan fundin í Nígeríu Búið er að finna fyrstu stúlkuna af 219 sem rænt var í bænum Chibok í Nígeríu árið 2014. 18. maí 2016 12:57 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
ISIS kynnir nýjan leiðtoga Boko Haram Abu Musab al-Barnawi hefur að undanförnu gegnt stöðu talsmanns hryðjuverkasamtakanna. 3. ágúst 2016 16:08
Fyrsta Chibok stelpan fundin í Nígeríu Búið er að finna fyrstu stúlkuna af 219 sem rænt var í bænum Chibok í Nígeríu árið 2014. 18. maí 2016 12:57