Sjálfkeyrandi bílar gætu breytt heiminum María Elísabet Pallé skrifar 17. ágúst 2017 19:05 Sjálfkeyrandi bílar gætu breytt heiminum eins og við þekkjum hann segir Rahul Razdan doktor í tölvunarfræði. Rahul hélt erindi um málefnið á málþingi á vegum Verkfræðingafélags Íslands í dag. Rahul hefur um áratuga skeið unnið við stofnun sprotafyrirtækja en starfar nú við tækniháskólann í Florida. Segir hann meðalnýtingu fólksbíla aðeins um 5% í dag. Að nýta bíla með þessum hætti myndi leysa umferðarþunga í borgum sem er alvarlegt vandamál um allan heim. „Ef við finnum leið til að nýta þessa bíla betur þurfum við kannski miklu færri bíla.Ef nýtingin er 5% þýðir það að við höfum 20 sinnum fleiri bíla en við þurfum. Svo ef við hefðum bara tíu sinnum fleiri bíla, eða tvöfalt fleiri,þá væri nóg af tiltækum bílum ef við hefðum bara aðgang að þeim og þeir gætu keyrt sjálfir.Þá gætu börn komist leiðar sinnar án fullorðinna, gamalt fólk kæmist leiðar sinnar án þess að geta keyrt,“segir Rahul. Segir Rahul mikilvægt úrlausnarefni að geta nýtt núverandi vegakerfi í borgum. Sjálfkeyrandi bílar gætu líka nýst í flestum atvinnugeirum. „Mikill hluti hagkerfisins um allan heim yrði fyrir áhrifum af þessari tækni.Við lærum öll á 18-20 árum hvernig annað fólk bregst við öðrum og nú viljum við að vélar hafi þennan skilning.Það er erfiði hlutinn, það er áskorunin varðandi sjálfkeyrandi bíla. Þegar þeir fara að hafa samskipti við fólk og aðra bíla,hvernig er hægt að gera það á öruggan hátt?,“ segir Rahul. Raul segir eldri borgara nota sjálfkeyrandi bíla með góðum árangri í Florida. Ferlið muni gerast í skrefum. Fyrst komi sjálfkeyrandi strætisvagnar áður en einkabílar verða að veruleika. „Fólk veit ekki einu sinni hvaða spurninga á að spyrja.Hvernig eigum við að prófa þessa hluti?Hvernig eigum við að stjórna þessu? Hver ber ábyrgðina frá sjónarhorni trygginga? Þetta eru allt opnar spurningar sem enn á eftir að svara,“ segir Rahul. Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Hellisheiðin opin en lokað á Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Fleiri fréttir Hellisheiðin opin en lokað á Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Sjá meira
Sjálfkeyrandi bílar gætu breytt heiminum eins og við þekkjum hann segir Rahul Razdan doktor í tölvunarfræði. Rahul hélt erindi um málefnið á málþingi á vegum Verkfræðingafélags Íslands í dag. Rahul hefur um áratuga skeið unnið við stofnun sprotafyrirtækja en starfar nú við tækniháskólann í Florida. Segir hann meðalnýtingu fólksbíla aðeins um 5% í dag. Að nýta bíla með þessum hætti myndi leysa umferðarþunga í borgum sem er alvarlegt vandamál um allan heim. „Ef við finnum leið til að nýta þessa bíla betur þurfum við kannski miklu færri bíla.Ef nýtingin er 5% þýðir það að við höfum 20 sinnum fleiri bíla en við þurfum. Svo ef við hefðum bara tíu sinnum fleiri bíla, eða tvöfalt fleiri,þá væri nóg af tiltækum bílum ef við hefðum bara aðgang að þeim og þeir gætu keyrt sjálfir.Þá gætu börn komist leiðar sinnar án fullorðinna, gamalt fólk kæmist leiðar sinnar án þess að geta keyrt,“segir Rahul. Segir Rahul mikilvægt úrlausnarefni að geta nýtt núverandi vegakerfi í borgum. Sjálfkeyrandi bílar gætu líka nýst í flestum atvinnugeirum. „Mikill hluti hagkerfisins um allan heim yrði fyrir áhrifum af þessari tækni.Við lærum öll á 18-20 árum hvernig annað fólk bregst við öðrum og nú viljum við að vélar hafi þennan skilning.Það er erfiði hlutinn, það er áskorunin varðandi sjálfkeyrandi bíla. Þegar þeir fara að hafa samskipti við fólk og aðra bíla,hvernig er hægt að gera það á öruggan hátt?,“ segir Rahul. Raul segir eldri borgara nota sjálfkeyrandi bíla með góðum árangri í Florida. Ferlið muni gerast í skrefum. Fyrst komi sjálfkeyrandi strætisvagnar áður en einkabílar verða að veruleika. „Fólk veit ekki einu sinni hvaða spurninga á að spyrja.Hvernig eigum við að prófa þessa hluti?Hvernig eigum við að stjórna þessu? Hver ber ábyrgðina frá sjónarhorni trygginga? Þetta eru allt opnar spurningar sem enn á eftir að svara,“ segir Rahul.
Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Hellisheiðin opin en lokað á Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Fleiri fréttir Hellisheiðin opin en lokað á Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Sjá meira