Valtteri Bottas í toppformi hjá Mercedes Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. ágúst 2017 18:00 Valtteri Bottas á Mercedes bílnum. Vísir/Getty Valtteri Bottas segist vera kominn í toppform aftur eftir vistaskiptin til Mercedes í upphafi árs. Hann segist vera búinn að koma sér fyrir hjá Mercedes eftir að hann kom frá Williams. Bottas kom til liðsins til að fylla skarð heimsmeistarans, Nico Rosberg sem hætti í Formúlu 1 eftir tímabilið. Bottas hefur náð að koma sér inn í baráttuna um heimsmeistaratitil ökumanna eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Hann hefur unnið tvær keppnir; rússneska kappaksturinn og þann austurríska. Hann hefur náð fimm sinnum í röð á verðlaunapall í keppnunum fyrir sumarfrí. „Mér finnst ég vera búinn að kom mér vel fyrir hjá liðinu. Ég get ekki lengur sagt að ég sé að aðlagast liðinu og því sé ég hægur. Mér finnst ég hluti af liðinu og liðið styður mig,“ sagði Bottas. „Auðvitað hefur Lewis [Hamilton] verið lengi hjá liðinu og það er auðvitað kostur, ég þekki það frá því ég var hjá Williams, enda var ég lengi þar,“ sagði Bottas. „Lewis er einn af fljótustu ökumönnunum í sögu Formúlu 1,“ bætti Bottas við og viðurkenndi að hann væri sáttur með að hafa sýnt að hann geti keppt við Lewis. „Þetta staðfestir að ég hef hæfileika til að vera meðal þeirra bestu,“ sagði Bottas að lokum. Formúla Tengdar fréttir Vettel viss um að Ferrari geti lagað veikleika sína Sebastian Vettel, efsti maður í heimsmeistarakeppni ökumanna í Formúlu 1 og ökumaður Ferrari er viss um að liðið geti bætt úr veikleikum sem hrjá liðið. 10. ágúst 2017 23:30 Bottas: Ég get haft betur í titlbaráttu gegn Lewis Hamilton og Sebastian Vettel Valtteri Bottas segir ekkert standa í vegi fyrir því að hann geti unnið Lewis Hamilton og Sebastian Vettel í titilbaráttu. Hann segir frammistöðu sína undanfarið sanna að hann geti gert tilkall til heimsmeistaratitilsins. 6. ágúst 2017 06:00 Honda telur sig geta skákað Renault á þessu tímabili Yusuke Hasegawa, yfirmaður kappakstursmála hjá Honda telur að framleiðandinn geti tekið fram úr Renault í afköstum véla á yfirstandandi Formúlu 1 tímabili. 7. ágúst 2017 17:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Valtteri Bottas segist vera kominn í toppform aftur eftir vistaskiptin til Mercedes í upphafi árs. Hann segist vera búinn að koma sér fyrir hjá Mercedes eftir að hann kom frá Williams. Bottas kom til liðsins til að fylla skarð heimsmeistarans, Nico Rosberg sem hætti í Formúlu 1 eftir tímabilið. Bottas hefur náð að koma sér inn í baráttuna um heimsmeistaratitil ökumanna eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Hann hefur unnið tvær keppnir; rússneska kappaksturinn og þann austurríska. Hann hefur náð fimm sinnum í röð á verðlaunapall í keppnunum fyrir sumarfrí. „Mér finnst ég vera búinn að kom mér vel fyrir hjá liðinu. Ég get ekki lengur sagt að ég sé að aðlagast liðinu og því sé ég hægur. Mér finnst ég hluti af liðinu og liðið styður mig,“ sagði Bottas. „Auðvitað hefur Lewis [Hamilton] verið lengi hjá liðinu og það er auðvitað kostur, ég þekki það frá því ég var hjá Williams, enda var ég lengi þar,“ sagði Bottas. „Lewis er einn af fljótustu ökumönnunum í sögu Formúlu 1,“ bætti Bottas við og viðurkenndi að hann væri sáttur með að hafa sýnt að hann geti keppt við Lewis. „Þetta staðfestir að ég hef hæfileika til að vera meðal þeirra bestu,“ sagði Bottas að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Vettel viss um að Ferrari geti lagað veikleika sína Sebastian Vettel, efsti maður í heimsmeistarakeppni ökumanna í Formúlu 1 og ökumaður Ferrari er viss um að liðið geti bætt úr veikleikum sem hrjá liðið. 10. ágúst 2017 23:30 Bottas: Ég get haft betur í titlbaráttu gegn Lewis Hamilton og Sebastian Vettel Valtteri Bottas segir ekkert standa í vegi fyrir því að hann geti unnið Lewis Hamilton og Sebastian Vettel í titilbaráttu. Hann segir frammistöðu sína undanfarið sanna að hann geti gert tilkall til heimsmeistaratitilsins. 6. ágúst 2017 06:00 Honda telur sig geta skákað Renault á þessu tímabili Yusuke Hasegawa, yfirmaður kappakstursmála hjá Honda telur að framleiðandinn geti tekið fram úr Renault í afköstum véla á yfirstandandi Formúlu 1 tímabili. 7. ágúst 2017 17:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Vettel viss um að Ferrari geti lagað veikleika sína Sebastian Vettel, efsti maður í heimsmeistarakeppni ökumanna í Formúlu 1 og ökumaður Ferrari er viss um að liðið geti bætt úr veikleikum sem hrjá liðið. 10. ágúst 2017 23:30
Bottas: Ég get haft betur í titlbaráttu gegn Lewis Hamilton og Sebastian Vettel Valtteri Bottas segir ekkert standa í vegi fyrir því að hann geti unnið Lewis Hamilton og Sebastian Vettel í titilbaráttu. Hann segir frammistöðu sína undanfarið sanna að hann geti gert tilkall til heimsmeistaratitilsins. 6. ágúst 2017 06:00
Honda telur sig geta skákað Renault á þessu tímabili Yusuke Hasegawa, yfirmaður kappakstursmála hjá Honda telur að framleiðandinn geti tekið fram úr Renault í afköstum véla á yfirstandandi Formúlu 1 tímabili. 7. ágúst 2017 17:00