Xabi Alonso genginn í raðir þýsku meistaranna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. ágúst 2014 09:48 Alonso mætti í læknisskoðun hjá Bayern München í gær. Vísir/Getty Spænski miðjumaðurinn Xabi Alonso er genginn í raðir Bayern München frá Real Madrid. Þar hittir hann fyrir landa sína Javi Martínez, Thiago Alcantara, Juan Bernat og Pepe Reina, en knattspyrnustjóri Bayern er Spánverjinn Pep Guardiola, fyrrverandi stjóri Barcelona. Alonso skrifaði undir tveggja ára samning við Þýskalandsmeistarana, en talið er að kaupverðið sé í kringum 10 milljónir evra. Alonso, sem hóf ferilinn hjá Real Sociedad, gekk til liðs við Real Madrid frá Liverpool sumarið 2009. Hann lék 236 leiki með Madrídar-liðinu og skoraði sex mörk. Alonso varð einu sinni spænskur meistari með Real Madrid, tvisvar bikarmeistari, auk þess sem hann varð Evrópumeistari með liðinu síðastliðið vor. Alonso missti reyndar af úrslitaleiknum gegn Atletico Madrid vegna leikbanns. Alonso tilkynnti í gær að hann væri hættur að leika með landsliði Spánar. Hann lék alls 114 landsleiki og skoraði 16 mörk. Þá hefur hann leikið fimm leiki fyrir landslið Baska. Bayern München var dregið í riðil með Manchester City, CSKA Moskvu og Roma í Meistaradeild Evrópu í gær. Þýsku meistararnir mæta Schalke 04 í annarri umferð þýsku úrvalsdeildarinnar á morgun.Done and dusted: @XabiAlonso is an #FCBayern player! Read more: http://t.co/2aTohJIFoB #MiaSanMia pic.twitter.com/ddGj7YIIfL— FC Bayern English (@FCBayernEN) August 29, 2014 Þýski boltinn Tengdar fréttir Xabi Alonso á leið til Bayern München Spænski miðjumaðurinn gengst undir læknisskoðun hjá Þýskalandsmeisturnum í dag. 28. ágúst 2014 08:52 Xabi Alonso hættur með landsliðinu Xabi Alonso hefur sagt skilið við spænska landsliðið eftir 11 ára samfylgd. 27. ágúst 2014 19:30 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Sjá meira
Spænski miðjumaðurinn Xabi Alonso er genginn í raðir Bayern München frá Real Madrid. Þar hittir hann fyrir landa sína Javi Martínez, Thiago Alcantara, Juan Bernat og Pepe Reina, en knattspyrnustjóri Bayern er Spánverjinn Pep Guardiola, fyrrverandi stjóri Barcelona. Alonso skrifaði undir tveggja ára samning við Þýskalandsmeistarana, en talið er að kaupverðið sé í kringum 10 milljónir evra. Alonso, sem hóf ferilinn hjá Real Sociedad, gekk til liðs við Real Madrid frá Liverpool sumarið 2009. Hann lék 236 leiki með Madrídar-liðinu og skoraði sex mörk. Alonso varð einu sinni spænskur meistari með Real Madrid, tvisvar bikarmeistari, auk þess sem hann varð Evrópumeistari með liðinu síðastliðið vor. Alonso missti reyndar af úrslitaleiknum gegn Atletico Madrid vegna leikbanns. Alonso tilkynnti í gær að hann væri hættur að leika með landsliði Spánar. Hann lék alls 114 landsleiki og skoraði 16 mörk. Þá hefur hann leikið fimm leiki fyrir landslið Baska. Bayern München var dregið í riðil með Manchester City, CSKA Moskvu og Roma í Meistaradeild Evrópu í gær. Þýsku meistararnir mæta Schalke 04 í annarri umferð þýsku úrvalsdeildarinnar á morgun.Done and dusted: @XabiAlonso is an #FCBayern player! Read more: http://t.co/2aTohJIFoB #MiaSanMia pic.twitter.com/ddGj7YIIfL— FC Bayern English (@FCBayernEN) August 29, 2014
Þýski boltinn Tengdar fréttir Xabi Alonso á leið til Bayern München Spænski miðjumaðurinn gengst undir læknisskoðun hjá Þýskalandsmeisturnum í dag. 28. ágúst 2014 08:52 Xabi Alonso hættur með landsliðinu Xabi Alonso hefur sagt skilið við spænska landsliðið eftir 11 ára samfylgd. 27. ágúst 2014 19:30 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Sjá meira
Xabi Alonso á leið til Bayern München Spænski miðjumaðurinn gengst undir læknisskoðun hjá Þýskalandsmeisturnum í dag. 28. ágúst 2014 08:52
Xabi Alonso hættur með landsliðinu Xabi Alonso hefur sagt skilið við spænska landsliðið eftir 11 ára samfylgd. 27. ágúst 2014 19:30