Ísland skilar áliti til EFTA vegna Icesave Aðalsteinn Kjartansson skrifar 21. maí 2015 12:16 Birgir Ármannsson er formaður utanríkismálanefndar Alþingis. Vísir/Stefán Íslenska ríkið ætlar að skila inn greinargerð með sjónarmiðum sínum til EFTA-dómstólsins vegna þriggja spurninga sem bresk og hollensk stjórnvöld hafa fengið að leggja fyrir dóminn vegna Icesave-málsins. Utanríkismálanefnd þingsins fundaði í dag með embættismönnum tveggja ráðuneyta vegna málsins. Birgir Ármannsson, formaður utanríkismálanefndar, segir að ákvörðun hafi verið tekin um að senda inn greinargerð með sjónarmiðum Íslands í málinu sem höfðað hefur verið á hendur Tryggingasjóð innistæðueigenda vegna Icesave-krafna Breta og Hollendinga. Fundað var um málið í morgun.„Það hefur verið ákveðið að íslenska ríkið sendi inn greinargerð í málinu. Það er ekki málsaðili en hefur rétt til þess að senda inn greinargerð. Tilgangurinn fundarins í morgun var fyrst og fremst að fá upplýsingar frá embættismönnum ráðuneytanna um hvernig þeirri vinnu miðaði,“ segir Birgir. Spurningarnar sem lagðar hafa verið fyrir dóminn snúa að því hvort tilhögun Tryggingasjóðs innistæðueigenda standist EES-samninginn. Íslenska ríkið er ekki aðili að málinu en Birgir segir mikilvægt að sjónarmið ríkisins komi fram við afgreiðslu dómstólsins á spurningunum. „Þarna er verið að ræða svolítið aðra stöðu en í dómsmálinu frægu fyrir EFTA-dómstólnum sem snérist fyrst og fremst um samningsbrot íslenska ríkisins því þarna er varnaraðilinn sjálfstæður sjóður sem liggur fyrir að ríkið er ekki í ábyrgð fyrir. Það er hins vegar ljóst að það getur skipt máli fyrir framtíðarfyrirkomulag innistæðutrygginga á Íslandi hvernig niðurstaða þessa máls fer,“ segir Birgir. Ekki liggur fyrir hvenær svör við spurningunum koma frá EFTA-dómstólnum en fyrr í vikunni sagði framkvæmdastjóri tryggingasjóðs innistæðueigenda að ekki væri gert ráð fyrir að málflutningur fyrir héraðsdómi vegna málsins hæfist fyrr en að loknu sumarleyfi. Alþingi Mest lesið „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Fleiri fréttir Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Sjá meira
Íslenska ríkið ætlar að skila inn greinargerð með sjónarmiðum sínum til EFTA-dómstólsins vegna þriggja spurninga sem bresk og hollensk stjórnvöld hafa fengið að leggja fyrir dóminn vegna Icesave-málsins. Utanríkismálanefnd þingsins fundaði í dag með embættismönnum tveggja ráðuneyta vegna málsins. Birgir Ármannsson, formaður utanríkismálanefndar, segir að ákvörðun hafi verið tekin um að senda inn greinargerð með sjónarmiðum Íslands í málinu sem höfðað hefur verið á hendur Tryggingasjóð innistæðueigenda vegna Icesave-krafna Breta og Hollendinga. Fundað var um málið í morgun.„Það hefur verið ákveðið að íslenska ríkið sendi inn greinargerð í málinu. Það er ekki málsaðili en hefur rétt til þess að senda inn greinargerð. Tilgangurinn fundarins í morgun var fyrst og fremst að fá upplýsingar frá embættismönnum ráðuneytanna um hvernig þeirri vinnu miðaði,“ segir Birgir. Spurningarnar sem lagðar hafa verið fyrir dóminn snúa að því hvort tilhögun Tryggingasjóðs innistæðueigenda standist EES-samninginn. Íslenska ríkið er ekki aðili að málinu en Birgir segir mikilvægt að sjónarmið ríkisins komi fram við afgreiðslu dómstólsins á spurningunum. „Þarna er verið að ræða svolítið aðra stöðu en í dómsmálinu frægu fyrir EFTA-dómstólnum sem snérist fyrst og fremst um samningsbrot íslenska ríkisins því þarna er varnaraðilinn sjálfstæður sjóður sem liggur fyrir að ríkið er ekki í ábyrgð fyrir. Það er hins vegar ljóst að það getur skipt máli fyrir framtíðarfyrirkomulag innistæðutrygginga á Íslandi hvernig niðurstaða þessa máls fer,“ segir Birgir. Ekki liggur fyrir hvenær svör við spurningunum koma frá EFTA-dómstólnum en fyrr í vikunni sagði framkvæmdastjóri tryggingasjóðs innistæðueigenda að ekki væri gert ráð fyrir að málflutningur fyrir héraðsdómi vegna málsins hæfist fyrr en að loknu sumarleyfi.
Alþingi Mest lesið „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Fleiri fréttir Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Sjá meira