Glugganum í Englandi lokað hér eftir á sama tíma og í Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2020 14:45 Jurgen Klopp og Pep Guardiola fá lengri tíma til að kaupa nýja leikmenn í haust. Getty/Simon Stacpoole Félögin í ensku úrvalsdeildinni hafa samþykkt það að færa til lok sumargluggans sem hefur lokast á undan öðrum deildum í Evrópu undanfarin ár. Síðustu tvö tímabil hefur félagsskiptaglugginn í Englandi lokað daginn fyrir fyrsta leikinn í ensku úrvalsdeildinni í stað þess að lokast um mánaðarmótin ágúst spetember. Á hluthafafundi ensku úrvalsdeildarinnar í dag var kosið um að breyta þessu og samræma enska gluggann við gluggana annars staðar í Evrópu. Það var samþykkt. Félagsskiptaglugginn næsta haust mun því lokast 1. september klukkan 17.00 að breskum tíma. Premier League clubs have voted to change the summer transfer window. They want to bring it in line with the rest of Europe.https://t.co/47uoLgbtau#bbcfootballpic.twitter.com/sfGksbsEA2— BBC Sport (@BBCSport) February 6, 2020 Upphaflega var glugginn færður fram til að verða við óskum knattspyrnustjóranna sem töldu það truflandi að hafa hann opinn fram yfir fyrstu umferðir mótsins. Þegar á reyndi lenti enska deildin í verri samningsstöðu þegar aðrar í deildir í Evrópu lokuðu ekki sínum glugga fyrr en um þremur vikum síðar. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var einn af talsmönnum þess að breyta glugganum aftur en aðeins þannig að hann lokaði á sama tíma og hjá öðrum deildum í Evrópu. Enski boltinn Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Sjá meira
Félögin í ensku úrvalsdeildinni hafa samþykkt það að færa til lok sumargluggans sem hefur lokast á undan öðrum deildum í Evrópu undanfarin ár. Síðustu tvö tímabil hefur félagsskiptaglugginn í Englandi lokað daginn fyrir fyrsta leikinn í ensku úrvalsdeildinni í stað þess að lokast um mánaðarmótin ágúst spetember. Á hluthafafundi ensku úrvalsdeildarinnar í dag var kosið um að breyta þessu og samræma enska gluggann við gluggana annars staðar í Evrópu. Það var samþykkt. Félagsskiptaglugginn næsta haust mun því lokast 1. september klukkan 17.00 að breskum tíma. Premier League clubs have voted to change the summer transfer window. They want to bring it in line with the rest of Europe.https://t.co/47uoLgbtau#bbcfootballpic.twitter.com/sfGksbsEA2— BBC Sport (@BBCSport) February 6, 2020 Upphaflega var glugginn færður fram til að verða við óskum knattspyrnustjóranna sem töldu það truflandi að hafa hann opinn fram yfir fyrstu umferðir mótsins. Þegar á reyndi lenti enska deildin í verri samningsstöðu þegar aðrar í deildir í Evrópu lokuðu ekki sínum glugga fyrr en um þremur vikum síðar. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var einn af talsmönnum þess að breyta glugganum aftur en aðeins þannig að hann lokaði á sama tíma og hjá öðrum deildum í Evrópu.
Enski boltinn Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Sjá meira