Stundvísi easyJet er áberandi betri en íslensku flugfélaganna samvkæmt nýjust rannsókn Dohop.
Þegar stundvísi flugfélaganna í janúar er skoðuð kemur í ljós að breska lágfargjaldaflugfélagið easyJet var stundvísast, með nærri 81% brottfara á réttum tíma og 89% komufluga. WOW air var aðeins á réttum tíma við lendingar í rúmlega 50% tilvika. Icelandair sem er með langflestar brottfarir frá Keflavík, var á réttum tíma í 75% tilvika við brottfarir og 70% við komur.
Íslensku flugfélögin eru oftar á réttum tíma við brottfarir (sem eru flestar á morgnana) en við lendingar er easyJet oftar á réttum tíma enda er um fyrsta flug dagsins að ræða hjá þeim.
EasyJet stundvísasta flugfélagið í janúar
Sæunn Gísladóttir skrifar

Mest lesið

Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað
Viðskipti innlent

Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti
Atvinnulíf

Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims
Viðskipti erlent

Gefur eftir í tollastríði við Kína
Viðskipti erlent


Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð
Viðskipti innlent

Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð
Viðskipti erlent

Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout
Viðskipti innlent

Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör
Viðskipti erlent

Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn
Viðskipti erlent