Þrjú klikkuð knattspyrnukvöld í röð og hér eru þau samankomin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2019 09:00 Jürgen Klopp fagnar með leikmönnum sínum. Vísir/Getty Knattspyrnuáhugafólk fékk mikið fyrir sinn snúð síðustu þrjú kvöld þegar dramatíkin var í hámarki hjá þremur enskum knattspyrnufélögum. Þrjú kvöld í röð var boðið upp á mikla dramatík, stórglæsileg mörk eða óvæntar endurkomur. Það er ekki á hverjum degi sem knattspyrnuáhugamenn fá slíka knattspyrnuveislu heim í stofu hvað þá þrjú kvöld í röð. Það sem meira er að þetta voru ekki aðeins flottir fótboltaleikir með mikið skemmtanagildi heldur var rosalega mikið undir í þeim öllum. Í viðbót við fótboltann þá fengu áhorfendurþví einnig sannkallaða tilfinningaflóð frá leikmönnum í leikslok ekki síst frá leikmönnum Liverpool og Tottenham sem gerðu nánast hið ómögulega á síðustu 45 mínútum leikja sinna.Did we just witness the craziest three days of football?! Manchester City v Leicester Liverpool v Barcelona Tottenham v Ajax Vote for your favourite: https://t.co/nGc9dED0WFpic.twitter.com/0dmq64bD7j — BBC Sport (@BBCSport) May 9, 2019Stuðningsmenn Manchester City, Liverpool og Tottenham sáu liðin sína landa sigri á lokamínútum leikjanna og stiga stórt skref í átt að titli. Manchester City náði aftur toppsætinu af Liverpool í ensku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri á Leicester City en bæði Liverpool og Tottenham unnu upp tap í fyrri leiknum með magnaðri frammistöðu í seinni leiknum. Endurkomur Liverpool og Tottenham í seinni hálfleik voru af betri gerðinni þar sem liðin yfirspiluðu sterka andstæðinga sína. Bæði liðin unnu seinni hálfleiki sína 3-0 og ekkert minna hefði dugað þeim til að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá þessum þremur ótrúlegu leikjum sem sáu til þess að það verður örugglega fjallað mikið um 6. til 8. maí 2019 í næstu framtíð.Klippa: Mörkin í leik Ajax og Tottenham í undanúrslitum MeistaradeildarinnarKlippa: Mörk Liverpool gegn Barcelona í undanúrslitum MeistaradeildarinnarKlippa: FT Manchester City 1 - 0 Leicester Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira
Knattspyrnuáhugafólk fékk mikið fyrir sinn snúð síðustu þrjú kvöld þegar dramatíkin var í hámarki hjá þremur enskum knattspyrnufélögum. Þrjú kvöld í röð var boðið upp á mikla dramatík, stórglæsileg mörk eða óvæntar endurkomur. Það er ekki á hverjum degi sem knattspyrnuáhugamenn fá slíka knattspyrnuveislu heim í stofu hvað þá þrjú kvöld í röð. Það sem meira er að þetta voru ekki aðeins flottir fótboltaleikir með mikið skemmtanagildi heldur var rosalega mikið undir í þeim öllum. Í viðbót við fótboltann þá fengu áhorfendurþví einnig sannkallaða tilfinningaflóð frá leikmönnum í leikslok ekki síst frá leikmönnum Liverpool og Tottenham sem gerðu nánast hið ómögulega á síðustu 45 mínútum leikja sinna.Did we just witness the craziest three days of football?! Manchester City v Leicester Liverpool v Barcelona Tottenham v Ajax Vote for your favourite: https://t.co/nGc9dED0WFpic.twitter.com/0dmq64bD7j — BBC Sport (@BBCSport) May 9, 2019Stuðningsmenn Manchester City, Liverpool og Tottenham sáu liðin sína landa sigri á lokamínútum leikjanna og stiga stórt skref í átt að titli. Manchester City náði aftur toppsætinu af Liverpool í ensku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri á Leicester City en bæði Liverpool og Tottenham unnu upp tap í fyrri leiknum með magnaðri frammistöðu í seinni leiknum. Endurkomur Liverpool og Tottenham í seinni hálfleik voru af betri gerðinni þar sem liðin yfirspiluðu sterka andstæðinga sína. Bæði liðin unnu seinni hálfleiki sína 3-0 og ekkert minna hefði dugað þeim til að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá þessum þremur ótrúlegu leikjum sem sáu til þess að það verður örugglega fjallað mikið um 6. til 8. maí 2019 í næstu framtíð.Klippa: Mörkin í leik Ajax og Tottenham í undanúrslitum MeistaradeildarinnarKlippa: Mörk Liverpool gegn Barcelona í undanúrslitum MeistaradeildarinnarKlippa: FT Manchester City 1 - 0 Leicester
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira