Skorar á eldri leikmenn KR að taka eitt tímabil í viðbót Anton Ingi Leifsson skrifar 25. apríl 2020 20:00 Böðvar Guðjónsson hefur gert það gott sem formaður kkd. KR undanfarin ár. vísir/s2s Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, skorar á eldri leikmenn KR-liðsins að taka að minnsta kosti eitt tímabil viðbót í baráttunni með liðinu í Dominos-deild karla. Böðvar var gestur í Sportinu í dag í gær þar sem hann ræddi meðal annars um heiðursmannasamkomulag sem hann vill gera á milli félaganna, hækkun leikmanna í verði og margt, margt fleira. Hann var svo spurður út í það hvort að hann þyrfti að fara hugsa allt upp á nýtt en lykilmenn KR-liðsins eru komnir á sín eldri ár. Þar má nefna einn besta körfuboltamann Íslandssögunnar, Jón Arnór Stefánsson, og jafnaldra hans, uppeldisbræður og landsliðsfélaga Helga Má Magnússon og Jakob Örn Sigurðarson. „Við munum setjast niður með strákunum og stelpunum í næsta mánuði. Ég hef fulla trú á því að það vilji allir taka þátt í þessu verkefni á næsta ári að gera atlögu að titlinum. Síðasti leikur í meistaraflokki karla var á Hlíðarenda og svo var mótið blásið af,“ sagði Böðvar í þættinum. „Þeir sem eru að fara enda sinn feril, ég hugsa þeir vilji fá að kvitta fyrir þetta og taka þátt í úrslitakeppni í síðasta skipti. Ég hef ekki trú á neinu öðru en að leikmenn KR standi saman og taki einn slag fyrir klúbbinn sinn á næsta ári.“ En þeir yngjast ekki sagði Henry Birgir. „Nei, þeir gera það ekki. Þeir hugsa bara vel um sig. Það er alltaf hægt að nota þá. Þá verður hægt að nota þá í fimmtán til tuttugu mínútur. Ekki 25 og 30 mínútur. Þessir elstu leikmenn okkar voru komnir í hörkugír í lokin.“ Klippa: Sportið í dag - Böðvar um elstu leikmenn KR Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Dominos-deild kvenna KR Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, skorar á eldri leikmenn KR-liðsins að taka að minnsta kosti eitt tímabil viðbót í baráttunni með liðinu í Dominos-deild karla. Böðvar var gestur í Sportinu í dag í gær þar sem hann ræddi meðal annars um heiðursmannasamkomulag sem hann vill gera á milli félaganna, hækkun leikmanna í verði og margt, margt fleira. Hann var svo spurður út í það hvort að hann þyrfti að fara hugsa allt upp á nýtt en lykilmenn KR-liðsins eru komnir á sín eldri ár. Þar má nefna einn besta körfuboltamann Íslandssögunnar, Jón Arnór Stefánsson, og jafnaldra hans, uppeldisbræður og landsliðsfélaga Helga Má Magnússon og Jakob Örn Sigurðarson. „Við munum setjast niður með strákunum og stelpunum í næsta mánuði. Ég hef fulla trú á því að það vilji allir taka þátt í þessu verkefni á næsta ári að gera atlögu að titlinum. Síðasti leikur í meistaraflokki karla var á Hlíðarenda og svo var mótið blásið af,“ sagði Böðvar í þættinum. „Þeir sem eru að fara enda sinn feril, ég hugsa þeir vilji fá að kvitta fyrir þetta og taka þátt í úrslitakeppni í síðasta skipti. Ég hef ekki trú á neinu öðru en að leikmenn KR standi saman og taki einn slag fyrir klúbbinn sinn á næsta ári.“ En þeir yngjast ekki sagði Henry Birgir. „Nei, þeir gera það ekki. Þeir hugsa bara vel um sig. Það er alltaf hægt að nota þá. Þá verður hægt að nota þá í fimmtán til tuttugu mínútur. Ekki 25 og 30 mínútur. Þessir elstu leikmenn okkar voru komnir í hörkugír í lokin.“ Klippa: Sportið í dag - Böðvar um elstu leikmenn KR Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Dominos-deild kvenna KR Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira