Evrópuríki undirbúa afnám takmarkana vegna faraldursins Andri Eysteinsson skrifar 25. apríl 2020 21:01 Forsætisráðherrar Frakklands (V) og Spánar á fundi í október 2018. Getty/Anadolu Yfirvöld í Evrópuríkjum eru farin að huga að afnámi hinna ýmsu takmarkana sem samfélögum hefur verið sett vegna faraldurs kórónuveirunnar undanfarna mánuði. Hægst hefur á faraldrinum víða um Evrópu þó sums staðar sé enn langt í land. Yfirvöld á Spáni og í Frakklandi eru farin að huga að næstu skrefum. Reuters greinir frá. Forsætisráðherra Frakklands, Edouard Philippe hefur tilkynnt að næsta þriðjudag verði áform ríkisstjórnar hans um að aflétta takmarkanir kynntar franska þinginu og atkvæði greidd í kjölfarið. Útgöngubann hefur verið í gildi í Frakklandi síðan 17. mars síðastliðinn og er áætlað að því verði hætt 11. maí. Útgöngubannið var sett af frumkvæði forsetans Emmanuel Macron. Talið er að í fyrstu aðgerðum verði skólar og verslanir opnaðar að nýju. Alls hafa 22.614 látið lífið vegna veirunnar í Frakklandi en um 159 þúsund hafa smitast. Spánverjar hafa tilkynnt að frá og með 2. maí verði fólki leyft að fara út að hreyfa sig haldi áfram sem horfir og nýjum tilfellum veirunnar heldur áfram að fækka. Forsætisráðherrann Pedro Sanchez sagði í ávarpi til þjóðarinnar að fólki yrði hleypt úr húsi til að stunda líkamsrækt utandyra eða til þess að fara út að ganga ásamt sambýlingum. Útgöngubanni var komið á 14. mars á Spáni og hefur Spánverjum eingöngu verið leyfilegt að fara út til þess að sækja allar helstu nauðsynjar. Alls hafa yfir 223 þúsund Spánverjar greinst með Covid-19 sýkingu og 23 þúsund þeirra hafa látist. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Frakkland Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Sjá meira
Yfirvöld í Evrópuríkjum eru farin að huga að afnámi hinna ýmsu takmarkana sem samfélögum hefur verið sett vegna faraldurs kórónuveirunnar undanfarna mánuði. Hægst hefur á faraldrinum víða um Evrópu þó sums staðar sé enn langt í land. Yfirvöld á Spáni og í Frakklandi eru farin að huga að næstu skrefum. Reuters greinir frá. Forsætisráðherra Frakklands, Edouard Philippe hefur tilkynnt að næsta þriðjudag verði áform ríkisstjórnar hans um að aflétta takmarkanir kynntar franska þinginu og atkvæði greidd í kjölfarið. Útgöngubann hefur verið í gildi í Frakklandi síðan 17. mars síðastliðinn og er áætlað að því verði hætt 11. maí. Útgöngubannið var sett af frumkvæði forsetans Emmanuel Macron. Talið er að í fyrstu aðgerðum verði skólar og verslanir opnaðar að nýju. Alls hafa 22.614 látið lífið vegna veirunnar í Frakklandi en um 159 þúsund hafa smitast. Spánverjar hafa tilkynnt að frá og með 2. maí verði fólki leyft að fara út að hreyfa sig haldi áfram sem horfir og nýjum tilfellum veirunnar heldur áfram að fækka. Forsætisráðherrann Pedro Sanchez sagði í ávarpi til þjóðarinnar að fólki yrði hleypt úr húsi til að stunda líkamsrækt utandyra eða til þess að fara út að ganga ásamt sambýlingum. Útgöngubanni var komið á 14. mars á Spáni og hefur Spánverjum eingöngu verið leyfilegt að fara út til þess að sækja allar helstu nauðsynjar. Alls hafa yfir 223 þúsund Spánverjar greinst með Covid-19 sýkingu og 23 þúsund þeirra hafa látist.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Frakkland Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Sjá meira