Hönnunarsamkeppni um útilaug við Sundhöllina Jón Hákon Halldórsson skrifar 26. júlí 2012 14:33 Sundhöllin í Reykjavík. Borgarráð samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu um hönnunarsamkeppni um útfærslu útilaugar við Sundhöll Reykjavíkur. Hugmyndir um útilaug hafa um nokkurt skeið verið til skoðunar hjá Reykjavíkurborg og mun samkeppnin taka mið af þeirri vinnu. Starfshópur um endurbætur og hugsanlega stækkun Sundhallarinnar lagði í skýrslu sinni til borgarráðs í maí síðastliðnum áherslu á að byggingarlist hússins bæði að innan sem utan yrði gert hátt undir höfði þegar ráðist verður í endurbætur eða viðbyggingu. „Sérstaða og saga byggingarinnar er mikil og það gerir hana að auki eftirsóknarverða fyrir sundlaugargesti", segir í skýrslunni. Starfshópurinn leggur áherslu á að nota áfram sturtur og búningsklefa en betrumbæta aðgengi að þeim á neðri hæð í tengslum við viðbyggingu, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Þar væri jafnframt mögulegt að koma fyrir nútímalegri aðstöðu en nú rúmast í gömlu Sundhöllinni. Með því að tengja nýju og gömlu aðstöðuna gætu gestir valið á milli ólíkra kosta. Borgarráð fól Skipulags- og byggingarsviði og Framkvæmda- og eignasviði að hafa forystu um hönnunarsamkeppnina í samvinnu við ÍTR og Arkitektafélag Íslands. Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Fleiri fréttir Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjá meira
Borgarráð samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu um hönnunarsamkeppni um útfærslu útilaugar við Sundhöll Reykjavíkur. Hugmyndir um útilaug hafa um nokkurt skeið verið til skoðunar hjá Reykjavíkurborg og mun samkeppnin taka mið af þeirri vinnu. Starfshópur um endurbætur og hugsanlega stækkun Sundhallarinnar lagði í skýrslu sinni til borgarráðs í maí síðastliðnum áherslu á að byggingarlist hússins bæði að innan sem utan yrði gert hátt undir höfði þegar ráðist verður í endurbætur eða viðbyggingu. „Sérstaða og saga byggingarinnar er mikil og það gerir hana að auki eftirsóknarverða fyrir sundlaugargesti", segir í skýrslunni. Starfshópurinn leggur áherslu á að nota áfram sturtur og búningsklefa en betrumbæta aðgengi að þeim á neðri hæð í tengslum við viðbyggingu, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Þar væri jafnframt mögulegt að koma fyrir nútímalegri aðstöðu en nú rúmast í gömlu Sundhöllinni. Með því að tengja nýju og gömlu aðstöðuna gætu gestir valið á milli ólíkra kosta. Borgarráð fól Skipulags- og byggingarsviði og Framkvæmda- og eignasviði að hafa forystu um hönnunarsamkeppnina í samvinnu við ÍTR og Arkitektafélag Íslands.
Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Fleiri fréttir Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjá meira