Viðar Örn blóðroðnaði í norsku sjónvarpi 16. maí 2014 22:00 Mynd/VGTV Kveðjumyndband Viðars Arnar Kjartanssonar var spilað í þekktum fótboltaþætti í Noregi á dögunum. Viðar Örn hefur slegið í gegn á sínu fyrsta tímabili með Vålerenga en í kvöld skoraði hann bæði mörkin í 2-2 jafntefli gegn Start. Hann er nú kominn með tíu mörk í níu leikjum og hefur skorað tvöfalt fleiri mörk en næstu menn. Viðar Örn hefur vakið verðskuldaða athygli í Noregi og var gestur í þættinum Foppall á VG TV. Þar var dregið fram myndband sem vinir og ættingjar Viðars Arnar tóku saman fyrir kveðjuhóf hans sem var haldið áður en hann hélt utan til Noregs í upphafi ársins. Þar kenndi ýmissa grasa eins og sjá má hér fyrir neðan, eins og gömul afrek á fótboltavellinum og tilraunir ungs drengs til að syngja Livin' La Vida Loca eftir Ricky Martin. Innslagið sem sjá má á heimasíðu VG TV er stórskemmtilegt og þar má sjá hvernig Viðar Örn bregst við því að sjá sjálfan sig - beran að ofan - syngja og dansa fyrir allra augum. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Tíu mörk í níu leikjum Viðar Örn Kjartansson hefur skorað tvöfalt fleiri mörk en næstu menn í norsku úrvalsdeildinni. 16. maí 2014 18:08 Viðar: Menn hafa mikla trú á mér hérna Framherjinn Viðar Örn Kjartansson mun í dag skrifa undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarfélagið Vålerenga. Hann kemur til félagsins frá Fylki. 20. desember 2013 07:00 Viðar búinn að skrifa undir hjá Vålerenga Eins og Fréttablaðið greindi frá í morgun þá átti Viðar Örn Kjartansson að skrifa undir samning við norska liðið Vålerenga í dag. Það hefur hann nú gert. 20. desember 2013 11:17 Viðar er nú kallaður syngjandi senterinn í VIF Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson var einn af þremur markakóngum Pepsi-deildar karla í fótbolta síðasta sumar og samdi í kjölfarið við norska úrvalsdeildarliðið Vålerenga. 14. mars 2014 23:30 Viðar Örn markahæstur í Noregi Viðar Örn Kjartansson hefur slegið í gegn hjá norska liðinu Vålerenga og er markahæsti leikmaður norsku deildarinnar með sex mörk í sex fyrstu leikjum sínum með liðinu í deildinni. 2. maí 2014 08:59 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Sjá meira
Kveðjumyndband Viðars Arnar Kjartanssonar var spilað í þekktum fótboltaþætti í Noregi á dögunum. Viðar Örn hefur slegið í gegn á sínu fyrsta tímabili með Vålerenga en í kvöld skoraði hann bæði mörkin í 2-2 jafntefli gegn Start. Hann er nú kominn með tíu mörk í níu leikjum og hefur skorað tvöfalt fleiri mörk en næstu menn. Viðar Örn hefur vakið verðskuldaða athygli í Noregi og var gestur í þættinum Foppall á VG TV. Þar var dregið fram myndband sem vinir og ættingjar Viðars Arnar tóku saman fyrir kveðjuhóf hans sem var haldið áður en hann hélt utan til Noregs í upphafi ársins. Þar kenndi ýmissa grasa eins og sjá má hér fyrir neðan, eins og gömul afrek á fótboltavellinum og tilraunir ungs drengs til að syngja Livin' La Vida Loca eftir Ricky Martin. Innslagið sem sjá má á heimasíðu VG TV er stórskemmtilegt og þar má sjá hvernig Viðar Örn bregst við því að sjá sjálfan sig - beran að ofan - syngja og dansa fyrir allra augum.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Tíu mörk í níu leikjum Viðar Örn Kjartansson hefur skorað tvöfalt fleiri mörk en næstu menn í norsku úrvalsdeildinni. 16. maí 2014 18:08 Viðar: Menn hafa mikla trú á mér hérna Framherjinn Viðar Örn Kjartansson mun í dag skrifa undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarfélagið Vålerenga. Hann kemur til félagsins frá Fylki. 20. desember 2013 07:00 Viðar búinn að skrifa undir hjá Vålerenga Eins og Fréttablaðið greindi frá í morgun þá átti Viðar Örn Kjartansson að skrifa undir samning við norska liðið Vålerenga í dag. Það hefur hann nú gert. 20. desember 2013 11:17 Viðar er nú kallaður syngjandi senterinn í VIF Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson var einn af þremur markakóngum Pepsi-deildar karla í fótbolta síðasta sumar og samdi í kjölfarið við norska úrvalsdeildarliðið Vålerenga. 14. mars 2014 23:30 Viðar Örn markahæstur í Noregi Viðar Örn Kjartansson hefur slegið í gegn hjá norska liðinu Vålerenga og er markahæsti leikmaður norsku deildarinnar með sex mörk í sex fyrstu leikjum sínum með liðinu í deildinni. 2. maí 2014 08:59 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Sjá meira
Tíu mörk í níu leikjum Viðar Örn Kjartansson hefur skorað tvöfalt fleiri mörk en næstu menn í norsku úrvalsdeildinni. 16. maí 2014 18:08
Viðar: Menn hafa mikla trú á mér hérna Framherjinn Viðar Örn Kjartansson mun í dag skrifa undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarfélagið Vålerenga. Hann kemur til félagsins frá Fylki. 20. desember 2013 07:00
Viðar búinn að skrifa undir hjá Vålerenga Eins og Fréttablaðið greindi frá í morgun þá átti Viðar Örn Kjartansson að skrifa undir samning við norska liðið Vålerenga í dag. Það hefur hann nú gert. 20. desember 2013 11:17
Viðar er nú kallaður syngjandi senterinn í VIF Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson var einn af þremur markakóngum Pepsi-deildar karla í fótbolta síðasta sumar og samdi í kjölfarið við norska úrvalsdeildarliðið Vålerenga. 14. mars 2014 23:30
Viðar Örn markahæstur í Noregi Viðar Örn Kjartansson hefur slegið í gegn hjá norska liðinu Vålerenga og er markahæsti leikmaður norsku deildarinnar með sex mörk í sex fyrstu leikjum sínum með liðinu í deildinni. 2. maí 2014 08:59