Býst við að flug verði með venjulegum hætti Stefán Árni Pálsson skrifar 16. maí 2014 09:25 Guðjón Arngrímsson. visir/heiða „Ég býst fastlega við því að flug verði með venjulegum hætti í dag,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, í samtali við Vísi. Alþingi samþykkti í gær frumvarp innanríkisráðherra um lög á verkfallsaðgerðir flugmanna Icelandair. Frumvarpið var samþykkt með 32 atkvæðum gegn 14 en 6 þingmenn sátu hjá. „Allt flug verður því samkvæmt áætlun og búumst við ekki við neinum truflunum.“ Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, lagði frumvarpið fram til fyrstu umræðu á Alþingi á miðvikudagskvöld. Í skýringum með frumvarpinu kemur meðal annars fram að tekjutap Icelandair, ferðaþjónustunnar og Ríkissjóðs á hverjum verkfallsdegi flugmanna nemi um 900 milljónum króna. Því sé ótvírætt ljóst að gríðarlegir samfélagslegir og efnahagslegir hagsmunir séu í húfi. Upp úr slitnaði í kjaraviðræðum flugmanna og Icelandair í vikunni en samkvæmt heimildum fréttastofu lagði ríkissáttasemjari fram sáttatillögu sem flugmenn höfnuðu. Tengdar fréttir Lög á verkfallsaðgerðir flugmanna samþykkt Frumvarpið var samþykkt með 32 atkvæðum gegn 14 en 6 þingmenn sátu hjá. 15. maí 2014 14:46 Fullkomið verkfall Tvær af hverjum þremur farþegaflugvélum sem fara frá Keflavík á degi hverjum tilheyra einu flugfélagi, Icelandair. Það er auðvitað mjög gott frá sjónarhorni þess flugfélags. Raunar hefur þetta hlutfall örugglega oft verið hærra. 16. maí 2014 07:00 Frumvarp um lög á verkfall flugmanna rætt í samgöngunefnd Umhverfis og samgöngunefnd Alþingis mun í bítið hefja umfjöllun um frumvarp til laga um frestun verkfallsaðgerða hjá flugmönnum Icelandair, sem Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra lagði fram á Alþingi í gærkvöldi. 15. maí 2014 07:01 Flugmenn Icelandair ekki viljugir til verka: Ekki hægt að neyða flugmenn í yfirvinnu Flugmenn eru reiðir yfir að verkfallsaðgerðir þeirra hafi verið bannaðar með lögum. 16. maí 2014 07:00 Óttast slæm langtímaáhrif vegna verkfalls flugmanna Verkfall flugmanna Icelandair hefur sett strik í reikninginn hjá ýmsum fyrirtækjum innan ferðaþjónustunnar. Aðsókn í Bláa lónið hefur dregist saman um hátt í 25 prósent og óvissa er um hvort stórar ráðstefnur verða haldnar. 15. maí 2014 07:00 Þingfundi seinkar vegna frumvarps um lög á verkfall flugmanna Fundur í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis stendur enn yfir. 15. maí 2014 10:36 Íslandsmet í fjölda leiðsögumanna „Þetta er svakaleg aukning,“ segir Örvar Már Kristinsson, formaður Félags leiðsögumanna. 15. maí 2014 00:01 Viðræðum slitið í kjaradeilu flugmanna Samningafundi flugmanna og Icelandair í húsnæði ríkissáttasemjara var slitið í hádeginu. Hafsteinn Pálsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna staðfesti þetta í samtali við Vísir. 14. maí 2014 13:08 Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
„Ég býst fastlega við því að flug verði með venjulegum hætti í dag,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, í samtali við Vísi. Alþingi samþykkti í gær frumvarp innanríkisráðherra um lög á verkfallsaðgerðir flugmanna Icelandair. Frumvarpið var samþykkt með 32 atkvæðum gegn 14 en 6 þingmenn sátu hjá. „Allt flug verður því samkvæmt áætlun og búumst við ekki við neinum truflunum.“ Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, lagði frumvarpið fram til fyrstu umræðu á Alþingi á miðvikudagskvöld. Í skýringum með frumvarpinu kemur meðal annars fram að tekjutap Icelandair, ferðaþjónustunnar og Ríkissjóðs á hverjum verkfallsdegi flugmanna nemi um 900 milljónum króna. Því sé ótvírætt ljóst að gríðarlegir samfélagslegir og efnahagslegir hagsmunir séu í húfi. Upp úr slitnaði í kjaraviðræðum flugmanna og Icelandair í vikunni en samkvæmt heimildum fréttastofu lagði ríkissáttasemjari fram sáttatillögu sem flugmenn höfnuðu.
Tengdar fréttir Lög á verkfallsaðgerðir flugmanna samþykkt Frumvarpið var samþykkt með 32 atkvæðum gegn 14 en 6 þingmenn sátu hjá. 15. maí 2014 14:46 Fullkomið verkfall Tvær af hverjum þremur farþegaflugvélum sem fara frá Keflavík á degi hverjum tilheyra einu flugfélagi, Icelandair. Það er auðvitað mjög gott frá sjónarhorni þess flugfélags. Raunar hefur þetta hlutfall örugglega oft verið hærra. 16. maí 2014 07:00 Frumvarp um lög á verkfall flugmanna rætt í samgöngunefnd Umhverfis og samgöngunefnd Alþingis mun í bítið hefja umfjöllun um frumvarp til laga um frestun verkfallsaðgerða hjá flugmönnum Icelandair, sem Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra lagði fram á Alþingi í gærkvöldi. 15. maí 2014 07:01 Flugmenn Icelandair ekki viljugir til verka: Ekki hægt að neyða flugmenn í yfirvinnu Flugmenn eru reiðir yfir að verkfallsaðgerðir þeirra hafi verið bannaðar með lögum. 16. maí 2014 07:00 Óttast slæm langtímaáhrif vegna verkfalls flugmanna Verkfall flugmanna Icelandair hefur sett strik í reikninginn hjá ýmsum fyrirtækjum innan ferðaþjónustunnar. Aðsókn í Bláa lónið hefur dregist saman um hátt í 25 prósent og óvissa er um hvort stórar ráðstefnur verða haldnar. 15. maí 2014 07:00 Þingfundi seinkar vegna frumvarps um lög á verkfall flugmanna Fundur í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis stendur enn yfir. 15. maí 2014 10:36 Íslandsmet í fjölda leiðsögumanna „Þetta er svakaleg aukning,“ segir Örvar Már Kristinsson, formaður Félags leiðsögumanna. 15. maí 2014 00:01 Viðræðum slitið í kjaradeilu flugmanna Samningafundi flugmanna og Icelandair í húsnæði ríkissáttasemjara var slitið í hádeginu. Hafsteinn Pálsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna staðfesti þetta í samtali við Vísir. 14. maí 2014 13:08 Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Lög á verkfallsaðgerðir flugmanna samþykkt Frumvarpið var samþykkt með 32 atkvæðum gegn 14 en 6 þingmenn sátu hjá. 15. maí 2014 14:46
Fullkomið verkfall Tvær af hverjum þremur farþegaflugvélum sem fara frá Keflavík á degi hverjum tilheyra einu flugfélagi, Icelandair. Það er auðvitað mjög gott frá sjónarhorni þess flugfélags. Raunar hefur þetta hlutfall örugglega oft verið hærra. 16. maí 2014 07:00
Frumvarp um lög á verkfall flugmanna rætt í samgöngunefnd Umhverfis og samgöngunefnd Alþingis mun í bítið hefja umfjöllun um frumvarp til laga um frestun verkfallsaðgerða hjá flugmönnum Icelandair, sem Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra lagði fram á Alþingi í gærkvöldi. 15. maí 2014 07:01
Flugmenn Icelandair ekki viljugir til verka: Ekki hægt að neyða flugmenn í yfirvinnu Flugmenn eru reiðir yfir að verkfallsaðgerðir þeirra hafi verið bannaðar með lögum. 16. maí 2014 07:00
Óttast slæm langtímaáhrif vegna verkfalls flugmanna Verkfall flugmanna Icelandair hefur sett strik í reikninginn hjá ýmsum fyrirtækjum innan ferðaþjónustunnar. Aðsókn í Bláa lónið hefur dregist saman um hátt í 25 prósent og óvissa er um hvort stórar ráðstefnur verða haldnar. 15. maí 2014 07:00
Þingfundi seinkar vegna frumvarps um lög á verkfall flugmanna Fundur í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis stendur enn yfir. 15. maí 2014 10:36
Íslandsmet í fjölda leiðsögumanna „Þetta er svakaleg aukning,“ segir Örvar Már Kristinsson, formaður Félags leiðsögumanna. 15. maí 2014 00:01
Viðræðum slitið í kjaradeilu flugmanna Samningafundi flugmanna og Icelandair í húsnæði ríkissáttasemjara var slitið í hádeginu. Hafsteinn Pálsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna staðfesti þetta í samtali við Vísir. 14. maí 2014 13:08