Kanada skoraði í blálokin og tryggði sér úrslitaleik á móti íslensku stelpunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2016 17:05 Margrét Lára Viðarsdóttir og félagar hennar í kvennalandsliðinu geta tryggt Íslandi sæti í úrslitaleik Akgarve-mótsins á mánudaginn. Vísir/Anton Íslensku landsliðskonurnar voru aðeins nokkrum mínútum frá því að vera búnar að tryggja sér sæti í úrslitaleik Algarve-mótsins þrátt fyrir að það væri ein umferð eftir af riðlakeppninni. Svo varð þó ekki því Ísland og Kanada mætast á mánudaginn í hreinum úrslitaleik í sínum riðli á þessu árlega alþjóðlegu móti í Portúgal. Íslensku stelpurnar unnu glæsilegan 4-1 sigur á Dönum í öðrum leik sínum í dag eftir að hafa unnið 2-1 sigur á Belgum á miðvikudaginn. Lengi vel leit út fyrir að hann ætlaði að skila íslenska liðinu sigur í riðlinum og sæti í úrslitaleik mótsins. Staðan var nefnilega markalaus í leik Belga og Kanada fram eftir þeim leik og þau úrslit hefðu þýtt að Ísland væri búið að vinna riðilinn. Belgar hefðu mátt vinna líka því hefðu íslensku stelpurnar einnig verið komnar í úrslitaleikinn. Gabrielle Carle tryggði Kanada hinsvegar 1-0 sigur á Belgíu með marki á 88. mínútu leiksins. Kanada er því með þrjú stig eða þremur stigum á eftir íslenska liðinu. Kanada á eftir að mæta Íslandi í lokaumferð riðilsins og sigur í þeim myndi tryggja þeim kanadísku sæti í úrslitaleiknum. Íslensku stelpurnar eru með sex stig af sex mögulegum og markatöluna 6-2. Þeim nægir jafntefli í leiknum á móti Kanada á mánudaginn til þess að tryggja sér sigur í riðlinum og sæti í úrslitaleiknum. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Tíu breytingar á byrjunarliðinu Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Danmörku á eftir. 4. mars 2016 14:29 Stelpurnar unnu stórsigur á Dönum á Algarve Íslenska kvennalandsliðið fylgdi eftir sigri á Belgum í fyrsta leik með því að vinna sannfærandi 4-1 sigur á Dönum í Algarve-bikarnum í dag. 4. mars 2016 16:45 Margrét Lára: Við spilum alltaf af innlifun og fögnum öllum sigrum Fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta var mjög ánægð með sigurinn á Belgíu á Algarve-mótinu í gær. 3. mars 2016 11:00 Dagný: Ekki klukka á vellinum þannig ég vissi ekki hvað var mikið eftir Dagný Brynjarsdóttir skoraði sigurmark Íslands gegn Belgíu í uppbótartíma á Algarve-mótinu í gær. 3. mars 2016 08:00 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Sjá meira
Íslensku landsliðskonurnar voru aðeins nokkrum mínútum frá því að vera búnar að tryggja sér sæti í úrslitaleik Algarve-mótsins þrátt fyrir að það væri ein umferð eftir af riðlakeppninni. Svo varð þó ekki því Ísland og Kanada mætast á mánudaginn í hreinum úrslitaleik í sínum riðli á þessu árlega alþjóðlegu móti í Portúgal. Íslensku stelpurnar unnu glæsilegan 4-1 sigur á Dönum í öðrum leik sínum í dag eftir að hafa unnið 2-1 sigur á Belgum á miðvikudaginn. Lengi vel leit út fyrir að hann ætlaði að skila íslenska liðinu sigur í riðlinum og sæti í úrslitaleik mótsins. Staðan var nefnilega markalaus í leik Belga og Kanada fram eftir þeim leik og þau úrslit hefðu þýtt að Ísland væri búið að vinna riðilinn. Belgar hefðu mátt vinna líka því hefðu íslensku stelpurnar einnig verið komnar í úrslitaleikinn. Gabrielle Carle tryggði Kanada hinsvegar 1-0 sigur á Belgíu með marki á 88. mínútu leiksins. Kanada er því með þrjú stig eða þremur stigum á eftir íslenska liðinu. Kanada á eftir að mæta Íslandi í lokaumferð riðilsins og sigur í þeim myndi tryggja þeim kanadísku sæti í úrslitaleiknum. Íslensku stelpurnar eru með sex stig af sex mögulegum og markatöluna 6-2. Þeim nægir jafntefli í leiknum á móti Kanada á mánudaginn til þess að tryggja sér sigur í riðlinum og sæti í úrslitaleiknum.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Tíu breytingar á byrjunarliðinu Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Danmörku á eftir. 4. mars 2016 14:29 Stelpurnar unnu stórsigur á Dönum á Algarve Íslenska kvennalandsliðið fylgdi eftir sigri á Belgum í fyrsta leik með því að vinna sannfærandi 4-1 sigur á Dönum í Algarve-bikarnum í dag. 4. mars 2016 16:45 Margrét Lára: Við spilum alltaf af innlifun og fögnum öllum sigrum Fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta var mjög ánægð með sigurinn á Belgíu á Algarve-mótinu í gær. 3. mars 2016 11:00 Dagný: Ekki klukka á vellinum þannig ég vissi ekki hvað var mikið eftir Dagný Brynjarsdóttir skoraði sigurmark Íslands gegn Belgíu í uppbótartíma á Algarve-mótinu í gær. 3. mars 2016 08:00 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Sjá meira
Tíu breytingar á byrjunarliðinu Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Danmörku á eftir. 4. mars 2016 14:29
Stelpurnar unnu stórsigur á Dönum á Algarve Íslenska kvennalandsliðið fylgdi eftir sigri á Belgum í fyrsta leik með því að vinna sannfærandi 4-1 sigur á Dönum í Algarve-bikarnum í dag. 4. mars 2016 16:45
Margrét Lára: Við spilum alltaf af innlifun og fögnum öllum sigrum Fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta var mjög ánægð með sigurinn á Belgíu á Algarve-mótinu í gær. 3. mars 2016 11:00
Dagný: Ekki klukka á vellinum þannig ég vissi ekki hvað var mikið eftir Dagný Brynjarsdóttir skoraði sigurmark Íslands gegn Belgíu í uppbótartíma á Algarve-mótinu í gær. 3. mars 2016 08:00