Íslandsauglýsing Jagermeister bönnuð Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 30. júlí 2014 15:00 Mennirnir renndu sér um háar íslenskar öldur í blautbúningum. Vísir/Skjáskot Stofnun sem hefur eftirlit með auglýsingum og birtingu þeirra í Bretlandi hefur nú bannað auglýsingu Jägermeister sem tekin var upp á Íslandi. Í auglýsingunni sést hópur manna á ferð sinni um snævi þakið Ísland. Vinirnir ganga á fjöll og að lokum fer svo að þeir klæða sig í blautbúninga og dýfa sér í ísílagðan sjóinn, hver um sig með brimbretti í hönd. Eftir að hafa rennt sér um öldurnar í dágóða stund halda vinirnir fimm í kofa undir fjöllum, þar sem þeir renna niður skoti af Jägermeister.Deilt um meiningu auglýsingarinnarAdvertising Standards Authority (ASA), eftirlitsstofnunin fyrrnefnda, fékk ábendingu frá bresku auglýsingaráði ungmenna sem benti á að auglýsingin sýndi óábyrga neyslu áfengis. Ungmennaráðið vildi meina að auglýsingin tengdi áfengisneyslu við djarfa og mögulega óábyrga hegðun, og gæfi í skyn að áfengisneysla væri lykillinn að félagslegri velgengni. Þessum fullyrðingum voru menn hjá Jägermeister ekki sammála. Fullyrtu þeir þá að hegðun mannanna í myndbandinu væri á engan hátt óábyrg. Í auglýsingunni hefðu mennirnir ekki sést neyta áfengis áður en þeir dýfðu sér í napurt hafið. Að lokum ákvað ASA að banna auglýsinguna á þeim forsendum að auglýsingin tengdi saman áfengi og djarfa og óábyrga hegðun. Jägermeister neyddist til að taka auglýsinguna niður af Youtube-síðu sinni, en hér fyrir neðan má sjá auglýsinguna á annarri Youtube-rás. Tengdar fréttir Fóru á brimbretti í nístingskulda Hópur brimbrettamanna kom sérstaklega til Íslands til að taka upp auglýsingu í kuldanum. 13. apríl 2014 09:00 Sjáðu þetta - ískalt enda tekið upp á Íslandi Takmarkið var að hafa auglýsinguna ískalda. 25. febrúar 2014 14:00 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Sjá meira
Stofnun sem hefur eftirlit með auglýsingum og birtingu þeirra í Bretlandi hefur nú bannað auglýsingu Jägermeister sem tekin var upp á Íslandi. Í auglýsingunni sést hópur manna á ferð sinni um snævi þakið Ísland. Vinirnir ganga á fjöll og að lokum fer svo að þeir klæða sig í blautbúninga og dýfa sér í ísílagðan sjóinn, hver um sig með brimbretti í hönd. Eftir að hafa rennt sér um öldurnar í dágóða stund halda vinirnir fimm í kofa undir fjöllum, þar sem þeir renna niður skoti af Jägermeister.Deilt um meiningu auglýsingarinnarAdvertising Standards Authority (ASA), eftirlitsstofnunin fyrrnefnda, fékk ábendingu frá bresku auglýsingaráði ungmenna sem benti á að auglýsingin sýndi óábyrga neyslu áfengis. Ungmennaráðið vildi meina að auglýsingin tengdi áfengisneyslu við djarfa og mögulega óábyrga hegðun, og gæfi í skyn að áfengisneysla væri lykillinn að félagslegri velgengni. Þessum fullyrðingum voru menn hjá Jägermeister ekki sammála. Fullyrtu þeir þá að hegðun mannanna í myndbandinu væri á engan hátt óábyrg. Í auglýsingunni hefðu mennirnir ekki sést neyta áfengis áður en þeir dýfðu sér í napurt hafið. Að lokum ákvað ASA að banna auglýsinguna á þeim forsendum að auglýsingin tengdi saman áfengi og djarfa og óábyrga hegðun. Jägermeister neyddist til að taka auglýsinguna niður af Youtube-síðu sinni, en hér fyrir neðan má sjá auglýsinguna á annarri Youtube-rás.
Tengdar fréttir Fóru á brimbretti í nístingskulda Hópur brimbrettamanna kom sérstaklega til Íslands til að taka upp auglýsingu í kuldanum. 13. apríl 2014 09:00 Sjáðu þetta - ískalt enda tekið upp á Íslandi Takmarkið var að hafa auglýsinguna ískalda. 25. febrúar 2014 14:00 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Sjá meira
Fóru á brimbretti í nístingskulda Hópur brimbrettamanna kom sérstaklega til Íslands til að taka upp auglýsingu í kuldanum. 13. apríl 2014 09:00
Sjáðu þetta - ískalt enda tekið upp á Íslandi Takmarkið var að hafa auglýsinguna ískalda. 25. febrúar 2014 14:00