Detroit réði ekkert við Shaq og Wade 28. maí 2006 05:36 Tvíeykið rosalega hjá Miami, Dwayne Wade og Shaquille O´Neal, var gjörsamlega óstöðvandi gegn Detroit í nótt. Þeir félagar hittu samtals úr 24 af 32 skotum sínum í leiknum NordicPhotos/GettyImages Shaquille O´Neal og Dwayne Wade fóru illa með varnarmenn Detroit Pistons í nótt þegar Miami náði 2-1 forskoti í einvígi liðanna í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA. Shaq og Wade hittu úr 75% skota sinna og tryggðu Miami öruggan 98-83 sigur á heimavelli. Næsti leikur liðanna fer fram á mánudagskvöld og verður í beinni á Sýn. Miami hafði yfirhöndina nær allan leikinn í nótt, en Detroit náði að minnka muninn í 74-73 þegar tæpar 8 mínútur voru eftir af leiknum með miklu áhlaupi. Þá kom til kasta hins frábæra Dwayne Wade hjá Miami, sem varði skottilraun Antonio McDyess sem hefði komið Detroit yfir í leiknum og skoraði körfu og hitti úr víti að auki á hinum enda vallarins. Eftir það var sigur Miami í raun aldrei í hættu. "Þegar félagar mans horfa til manns og segja að nú sé röðin kominn tími til að taka málin í sínar hendur - er það allt sem maður þarf að heyra," sagði Wade um góðan leik sinn. Wade var stigahæsti maður vallarins með 35 stig og 8 fráköst, en hann hitti úr 13 af 17 skotum sínum í leiknum, sem er frábær nýting. Félagi hans Shaquille O´Neal hitti álíka vel, skoraði 27 stig og hirti 12 fráköst. Chauncey Billups skoraði 31 stig fyrir Detroit og Rip Hamilton var með 20 stig, en mikið vantar enn upp á að liðið spili eins vel og það hefur gert undanfarin tvö ár og ef svo fer sem horfir þarf liðið að horfa á eftir Miami í úrslitin. Þriðji leikur Phoenix Suns og Dallas Mavericks fer fram í kvöld, sunnudagskvöld, og verður hann sýndur á sjónvarpsstöðinni Sýn. Fjórði leikur Miami og Detroit er svo sýndur í beinni á mánudagskvöld. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Sjá meira
Shaquille O´Neal og Dwayne Wade fóru illa með varnarmenn Detroit Pistons í nótt þegar Miami náði 2-1 forskoti í einvígi liðanna í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA. Shaq og Wade hittu úr 75% skota sinna og tryggðu Miami öruggan 98-83 sigur á heimavelli. Næsti leikur liðanna fer fram á mánudagskvöld og verður í beinni á Sýn. Miami hafði yfirhöndina nær allan leikinn í nótt, en Detroit náði að minnka muninn í 74-73 þegar tæpar 8 mínútur voru eftir af leiknum með miklu áhlaupi. Þá kom til kasta hins frábæra Dwayne Wade hjá Miami, sem varði skottilraun Antonio McDyess sem hefði komið Detroit yfir í leiknum og skoraði körfu og hitti úr víti að auki á hinum enda vallarins. Eftir það var sigur Miami í raun aldrei í hættu. "Þegar félagar mans horfa til manns og segja að nú sé röðin kominn tími til að taka málin í sínar hendur - er það allt sem maður þarf að heyra," sagði Wade um góðan leik sinn. Wade var stigahæsti maður vallarins með 35 stig og 8 fráköst, en hann hitti úr 13 af 17 skotum sínum í leiknum, sem er frábær nýting. Félagi hans Shaquille O´Neal hitti álíka vel, skoraði 27 stig og hirti 12 fráköst. Chauncey Billups skoraði 31 stig fyrir Detroit og Rip Hamilton var með 20 stig, en mikið vantar enn upp á að liðið spili eins vel og það hefur gert undanfarin tvö ár og ef svo fer sem horfir þarf liðið að horfa á eftir Miami í úrslitin. Þriðji leikur Phoenix Suns og Dallas Mavericks fer fram í kvöld, sunnudagskvöld, og verður hann sýndur á sjónvarpsstöðinni Sýn. Fjórði leikur Miami og Detroit er svo sýndur í beinni á mánudagskvöld.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Sjá meira