Innlent

Íslenskir útrásarvíkingar í aldanna rás

Íslenskir útrásarvíkingar gefa svipaða ímynd af landi og þjóð og birtist af víkingum í kennslubókum á síðustu öld. Rannsókn sem Kristín Loftsdóttir hefur gert sýnir að kennslubækur hafi verið mjög karllægar.

Kristín hefur unnið að skólabókarannsókn sem hún unnið að síðast liðin ár og skoðað hvernig hið sérstaka eðli Íslendinga birtist í kennslubókum í byrjun 20. aldar. Kristín segir áhugavert að bera saman þessa birtingamynd við þá sem nú birtist af útrás Íslendinga.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×