Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. janúar 2025 14:06 Jón Eiður Jónsson leigubílstjóri og jólatrjáasafnari í Fellabæ við Egilsstaði en þeim, sem vilja nýta sér þjónustu hans er bent á að fara á Facebook síðu hans og senda honum skilaboð þar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði sér fram á að hafa nóg að gera næstu daga því hann tekur að sér að safna jólatrjám á svæðinu fyrir íbúa og koma þeim í förgun. Allir ágóði söfnunarinnar rennur óskertur til Píeta samtakanna. Jón Eiður Jónsson býr í Fellabæ og er leigubílstjóri þar. Fyrir þremur árum datt honum í hug að bjóða íbúum á héraði að mæta heim til fólks og sækja þau jólatré, sem íbúar voru með hjá sér um jólin og koma þeim í förgun. Nú er Jón Eiður að byrja á þessu fjórða árið í röð. En hvað kemur til að hann er að þessu? „Ætli það sé ekki bara að hafa eitthvað fyrir stafni, ég held að það sú nú aðallega það og bara að styrkja gott málefni. Ég hendi alltaf tilkynningum inn á Facebook á nokkrum grúbbum og svo hefur fólk samband og borgar mér 1.000 krónur fyrir að hirða tréð frá sér og ég legg það svo inn á einhver félagasamtök og í þessu tilviki eru það Píeta samtökin,“ segir Jón Eiður. Þetta er ótrúlega vel og fallega gert hjá þér. „Já, vonandi skilar sér þetta líka alveg,“ segir hann. Jón Eiður, sem er leigubílstjóri er nú að safna jólatrjám fjórða árið í röð en allan ágóðann hefur hann alltaf látið renna til góðgerðarmála.Aðsend Jón Eiður segist fá mjög góð viðbrögð við söfnuninni, fólk sé duglegt að hafa samband og biðja hann að koma og sækja trén, sem voru notuð sem jólatré inni hjá fólki yfir jólahátíðina. Mest er þó að gera eftir þrettándann þegar jólin eru formlega búin. „Núna kemur inn nýtt þegar ég er með Píeta samtökin því það kemur fólk sem vill kannski bara gefa styrki og er kannski ekki með neitt jólatré og gefur kannski andvirði jólatrjáa,“ segir Jón Eiður. En hvað er þetta að gefa honum sjálfum að vera að standa í þessu? „Heyrðu, ég hef bara ánægju af því og að láta gott af mér leiða. Ég hef bara svo gaman af þessu líka.“ Hér er hægt að senda Jóni skilaboð um að koma og sækja jólatré Jól Múlaþing Geðheilbrigði Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Fleiri fréttir Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Börn oft að leik þar sem slysið varð Sjá meira
Jón Eiður Jónsson býr í Fellabæ og er leigubílstjóri þar. Fyrir þremur árum datt honum í hug að bjóða íbúum á héraði að mæta heim til fólks og sækja þau jólatré, sem íbúar voru með hjá sér um jólin og koma þeim í förgun. Nú er Jón Eiður að byrja á þessu fjórða árið í röð. En hvað kemur til að hann er að þessu? „Ætli það sé ekki bara að hafa eitthvað fyrir stafni, ég held að það sú nú aðallega það og bara að styrkja gott málefni. Ég hendi alltaf tilkynningum inn á Facebook á nokkrum grúbbum og svo hefur fólk samband og borgar mér 1.000 krónur fyrir að hirða tréð frá sér og ég legg það svo inn á einhver félagasamtök og í þessu tilviki eru það Píeta samtökin,“ segir Jón Eiður. Þetta er ótrúlega vel og fallega gert hjá þér. „Já, vonandi skilar sér þetta líka alveg,“ segir hann. Jón Eiður, sem er leigubílstjóri er nú að safna jólatrjám fjórða árið í röð en allan ágóðann hefur hann alltaf látið renna til góðgerðarmála.Aðsend Jón Eiður segist fá mjög góð viðbrögð við söfnuninni, fólk sé duglegt að hafa samband og biðja hann að koma og sækja trén, sem voru notuð sem jólatré inni hjá fólki yfir jólahátíðina. Mest er þó að gera eftir þrettándann þegar jólin eru formlega búin. „Núna kemur inn nýtt þegar ég er með Píeta samtökin því það kemur fólk sem vill kannski bara gefa styrki og er kannski ekki með neitt jólatré og gefur kannski andvirði jólatrjáa,“ segir Jón Eiður. En hvað er þetta að gefa honum sjálfum að vera að standa í þessu? „Heyrðu, ég hef bara ánægju af því og að láta gott af mér leiða. Ég hef bara svo gaman af þessu líka.“ Hér er hægt að senda Jóni skilaboð um að koma og sækja jólatré
Jól Múlaþing Geðheilbrigði Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Fleiri fréttir Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Börn oft að leik þar sem slysið varð Sjá meira