Erlent

Ráða brátt niðurlögum veiru

Nú hafa meira en 250 manns látist í Angóla af völdum svokallaðrar Marburg-veiru. Sóttvarnarsérfræðingar á svæðinu telja hins vegar stutt í að þeim takist að hefta útbreiðslu veirunnar á svæðinu. Tekist hefur að hafa uppi á flestum þeirra 500 manna sem talið er að hafi ef til vill smitast af fórnarlömbum veirunnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×