Sonur Jóns Geralds blæs nýju lífi í Kost Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. janúar 2020 07:36 Hinn nýi Kostur hefur til sölu bandarískar vörur, líkt og fyrirrennari sinn, en nú aðeins á netinu. SKjáskot/kostur.is Tómas Gerald Sullenberger, kaupsýslumaður og sonur Jóns Geralds Sullenberger, hefur endurreist verslunina Kost, sem faðir hans stofnaði og rak um árabil. Verslunin er aðeins á netinu, ólíkt því sem var í tíð föður hans. Í vikunni var vakin athygli á því að vefsíðan Kostur.is væri opin á ný. Á vefsíðunni eru bandarískar vörur til sölu, allt frá matvöru til snyrtivöru, og boðið upp á heimsendingu. Fyrirtækið Smartco ehf., sem er í eigu Tómasar Geralds, er skráð fyrir vefsíðunni, líkt og DV greindi frá í gær. Rætt er við Tómas Gerald í Morgunblaðinu í morgun. Þar segir hann að aðrar matvöruverslanir á Íslandi hafi ekki fyllt upp í það skarð sem myndaðist við brotthvarf Kosts. Mikil eftirspurn hafi myndast á markaðnum eftir vörum sem boðið var upp á Kosti. Þessu kveðst Tómas Gerald hafa fylgst vel með eftir að Kostur lokaði og faðir hans flutti til Miami í Bandaríkjunum. Sjá einnig: „Það er búið að gráta mikið, þetta er búið að vera gríðarlega erfitt“ Kostur opnaði við Dalveg í Kópavogi árið 2009 en henni var lokað síðla árs 2017. Jón Gerald sagði í tilkynningu á sínum tíma að aðstæður rekstrarins hefðu breyst verulega með tilkomu Costco á Íslandi, þar sem hún hafi í mörgum tilvikum boðið upp á sambærilegar vörur. Verslunin var svo tekin til gjaldþrotaskipta árið 2018. Neytendur Verslun Tengdar fréttir „Það er búið að gráta mikið, þetta er búið að vera gríðarlega erfitt“ 37 missa vinnuna þegar versluninni Kosti verður lokað. 2. desember 2017 18:45 Mesti skellurinn vegna komu Costco hafi verið í júnímánuði Velta langflestra matvöruverslana á höfuðborgarsvæðinu hefur dregist saman eftir að Costco opnaði verslun sína í Kauptúni í Garðabæ í maí. Samdrátturinn er meiri en margir bjuggust við í upphafi. 8. júlí 2017 06:00 Jón Gerald þarf að greiða þrotabúinu tæpar tólf milljónir Landsréttur staðfesti í dag niðurstöðu héraðsdóms Reykjaness að rifta skuli þremur greiðslum sem lágvöruverslunin Kostur greiddi Nordica Inc. eftir kröfu um gjaldþrotaskipti. 10. janúar 2020 23:07 Krefst riftunar á milljóna greiðslum til Jóns Geralds Greiðslurnar voru inntar af hendi í seinni hluta desember og fyrri hluta janúar, eftir að rekstri Kosts var hætt, en matvöruverslunin var tekin til gjaldþrotaskipta í febrúar. 27. júní 2018 06:00 Mest lesið Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Viðskipti erlent Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum Sjá meira
Tómas Gerald Sullenberger, kaupsýslumaður og sonur Jóns Geralds Sullenberger, hefur endurreist verslunina Kost, sem faðir hans stofnaði og rak um árabil. Verslunin er aðeins á netinu, ólíkt því sem var í tíð föður hans. Í vikunni var vakin athygli á því að vefsíðan Kostur.is væri opin á ný. Á vefsíðunni eru bandarískar vörur til sölu, allt frá matvöru til snyrtivöru, og boðið upp á heimsendingu. Fyrirtækið Smartco ehf., sem er í eigu Tómasar Geralds, er skráð fyrir vefsíðunni, líkt og DV greindi frá í gær. Rætt er við Tómas Gerald í Morgunblaðinu í morgun. Þar segir hann að aðrar matvöruverslanir á Íslandi hafi ekki fyllt upp í það skarð sem myndaðist við brotthvarf Kosts. Mikil eftirspurn hafi myndast á markaðnum eftir vörum sem boðið var upp á Kosti. Þessu kveðst Tómas Gerald hafa fylgst vel með eftir að Kostur lokaði og faðir hans flutti til Miami í Bandaríkjunum. Sjá einnig: „Það er búið að gráta mikið, þetta er búið að vera gríðarlega erfitt“ Kostur opnaði við Dalveg í Kópavogi árið 2009 en henni var lokað síðla árs 2017. Jón Gerald sagði í tilkynningu á sínum tíma að aðstæður rekstrarins hefðu breyst verulega með tilkomu Costco á Íslandi, þar sem hún hafi í mörgum tilvikum boðið upp á sambærilegar vörur. Verslunin var svo tekin til gjaldþrotaskipta árið 2018.
Neytendur Verslun Tengdar fréttir „Það er búið að gráta mikið, þetta er búið að vera gríðarlega erfitt“ 37 missa vinnuna þegar versluninni Kosti verður lokað. 2. desember 2017 18:45 Mesti skellurinn vegna komu Costco hafi verið í júnímánuði Velta langflestra matvöruverslana á höfuðborgarsvæðinu hefur dregist saman eftir að Costco opnaði verslun sína í Kauptúni í Garðabæ í maí. Samdrátturinn er meiri en margir bjuggust við í upphafi. 8. júlí 2017 06:00 Jón Gerald þarf að greiða þrotabúinu tæpar tólf milljónir Landsréttur staðfesti í dag niðurstöðu héraðsdóms Reykjaness að rifta skuli þremur greiðslum sem lágvöruverslunin Kostur greiddi Nordica Inc. eftir kröfu um gjaldþrotaskipti. 10. janúar 2020 23:07 Krefst riftunar á milljóna greiðslum til Jóns Geralds Greiðslurnar voru inntar af hendi í seinni hluta desember og fyrri hluta janúar, eftir að rekstri Kosts var hætt, en matvöruverslunin var tekin til gjaldþrotaskipta í febrúar. 27. júní 2018 06:00 Mest lesið Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Viðskipti erlent Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum Sjá meira
„Það er búið að gráta mikið, þetta er búið að vera gríðarlega erfitt“ 37 missa vinnuna þegar versluninni Kosti verður lokað. 2. desember 2017 18:45
Mesti skellurinn vegna komu Costco hafi verið í júnímánuði Velta langflestra matvöruverslana á höfuðborgarsvæðinu hefur dregist saman eftir að Costco opnaði verslun sína í Kauptúni í Garðabæ í maí. Samdrátturinn er meiri en margir bjuggust við í upphafi. 8. júlí 2017 06:00
Jón Gerald þarf að greiða þrotabúinu tæpar tólf milljónir Landsréttur staðfesti í dag niðurstöðu héraðsdóms Reykjaness að rifta skuli þremur greiðslum sem lágvöruverslunin Kostur greiddi Nordica Inc. eftir kröfu um gjaldþrotaskipti. 10. janúar 2020 23:07
Krefst riftunar á milljóna greiðslum til Jóns Geralds Greiðslurnar voru inntar af hendi í seinni hluta desember og fyrri hluta janúar, eftir að rekstri Kosts var hætt, en matvöruverslunin var tekin til gjaldþrotaskipta í febrúar. 27. júní 2018 06:00