Mál Mirjam kalli á breytt verklag Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 22. ágúst 2018 05:00 Mirjam Foekje van Twuijver hefur verið í rafrænu eftirliti í þrjá mánuði en óttast nú að þurfa að fara aftur í fangelsi. Fréttablaðið/Þórsteinn „Við erum í þessum töluðu orðum að klára kæruna til ráðuneytisins, þar sem við erum að óska eftir betri niðurstöðu í hennar málum,“ segir Sveinn Guðmundsson lögmaður sem tók við máli Mirjam Van Twuijver sem boðuð var til afplánunar í fangelsi að nýju eftir að hafa unnið mál sitt gegn Útlendingastofnun eins og Fréttablaðið greindi frá fyrr í mánuðinum. Sveinn segir ýmsa galla vera á meðferð máls hennar hjá stjórnvöldum og nefnir meðal annars upplýsingaskyldu stjórnvalda. „Það hefði náttúrulega átt að koma fram í bréfi Útlendingastofnunar hver áhrif þess gætu orðið fyrir hana ef ákvörðun um brottvísun yrði afturkölluð. Það hefði þurft að gæta að þessari upplýsingaskyldu gagnvart henni sem er mjög íþyngjandi fyrir hana núna þegar á að fara að snúa þessu við,“ segir Sveinn og bætir við: „Þeir vita af þessu í dag hjá Útlendingastofnun og munu breyta þessu verklagi.“ Sjálf hefur Mirjam greint frá því að öll bréf sem henni berast frá íslenskum stjórnvöldum séu einungis á íslensku en hvorki á móðurmáli hennar né öðru tungumáli sem hún skilur. Boðun Mirjam í fangelsi hefur verið frestað til 7. september. Sveinn segist ekki geta svarað því hvort niðurstaða verði komin í málið fyrir þann tíma eða hvort Mirjam verði gert að mæta í afplánun áður en mál hennar hefur verið leitt til lykta. Birtist í Fréttablaðinu Fangelsismál Mest lesið „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Lætur reyna á minningargreinamálið Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Sjá meira
„Við erum í þessum töluðu orðum að klára kæruna til ráðuneytisins, þar sem við erum að óska eftir betri niðurstöðu í hennar málum,“ segir Sveinn Guðmundsson lögmaður sem tók við máli Mirjam Van Twuijver sem boðuð var til afplánunar í fangelsi að nýju eftir að hafa unnið mál sitt gegn Útlendingastofnun eins og Fréttablaðið greindi frá fyrr í mánuðinum. Sveinn segir ýmsa galla vera á meðferð máls hennar hjá stjórnvöldum og nefnir meðal annars upplýsingaskyldu stjórnvalda. „Það hefði náttúrulega átt að koma fram í bréfi Útlendingastofnunar hver áhrif þess gætu orðið fyrir hana ef ákvörðun um brottvísun yrði afturkölluð. Það hefði þurft að gæta að þessari upplýsingaskyldu gagnvart henni sem er mjög íþyngjandi fyrir hana núna þegar á að fara að snúa þessu við,“ segir Sveinn og bætir við: „Þeir vita af þessu í dag hjá Útlendingastofnun og munu breyta þessu verklagi.“ Sjálf hefur Mirjam greint frá því að öll bréf sem henni berast frá íslenskum stjórnvöldum séu einungis á íslensku en hvorki á móðurmáli hennar né öðru tungumáli sem hún skilur. Boðun Mirjam í fangelsi hefur verið frestað til 7. september. Sveinn segist ekki geta svarað því hvort niðurstaða verði komin í málið fyrir þann tíma eða hvort Mirjam verði gert að mæta í afplánun áður en mál hennar hefur verið leitt til lykta.
Birtist í Fréttablaðinu Fangelsismál Mest lesið „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Lætur reyna á minningargreinamálið Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Sjá meira